27.6.2009 | 09:58
Minnismerki um Jörund !
Um marga minni menn en hann Jörund hundadagakonung hafa Íslendingar lagt sig fram um að reisa minnismerki. Einu sinni söfnuðum peningum hérlendis til að reisa Marteini Lúter minnismerki í Worms. Það sama ár svalt margt fólk til bana á þessu landi.
Ég átti þátt í því fyrir nokkrum árum að mynda hóp góðra manna til að reisa Thor Jensen minnismerki í Hallargarðinum. Það tókst og nú þarna til sýnis. Því miður eru á því efnis-og smíðagallar vegna ryðs í ryðfríu efni. En minnismerki er það samt og bæjarprýði. Thor Jensen og Þorbjörg eru dæmi um hverju fólk getur áorkað með því að byrja með tvær hendur tómar að lifa lífinu af ástríðu og skynsemi.
Ég væri alveg til í að kanna það hvort hægt væri að ná saman samskotahóp til að hrinda þessu í framkvæmd. Reykjavíkurborg fengist hugsanlega til að leggja til stað og stöpul undir minnismerkið hvernig sem það yrði svo að ofan. Það myndu samskotin greiða.Minnismerkið og því tengd starfsemi gæti orðið túristavæn starfsemi.
Jörundur var allt annarrar gerðar en Thor Jensen. En þó snauður væri hafði hann hugsjónir um að það væri hægt að bæta kjör fjöldans og leiðbeina honum til betra lífs. Hann var bara ekki á réttum tíma með byltinguna þar sem Íslendingar voru þá svo langt úr alfaraleið og þeim hugsjónastraumum sem þá runnu um Evrópu. Magnús Stephensen eyddi mikilli orku í að berjast gegn draugatrú og myrkfælni almennings á þessum tíma. Hann er sömuleiðis einn af þeim Íslendingum sem má ekki í gleymsku falla.
Þannig gætum við heiðrað minningu hans Jörundar. Mannsins sem reyndi að reisa okkur upp sem þjóð og sjálfsvirðingar en tókst ekki. Við vorum honum bara ekki samboðin eða tilbúin. Hann reyndi en tókst ekki. Hann vildi þjóðinni vel en komst ekki upp með það. Hann er hinsvegar partur af sögunni. Og enn stendur húsið þar sem hann dansaði í.
Hvað skyldi hann Jörundur hafa sagt um Icesave og Evrópusambandið ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Ég held að Jörundi hefðu þótt þetta hálfgerðir "hundadagar" sem við lifum í dag..... og vonandi hugsar hann betur til okkar í dag en stjórnvöld í Bretlandi, en þeir sem sitja í þeirri stjórn eru reyndar flestir Skotar, sem kannski skýrir ýmislegt! Kannski hálfgerðir a**skotar....?
Ómar Bjarki Smárason, 27.6.2009 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.