31.7.2009 | 08:43
Hvar eiga Íslendingar frændur ?
Bloggvinur minn Björn Emilsson, sem býr í USA sendi þessar línur sem segja margt:
"Í viðtalsþætti ríkisútvarpsins - PBS - var rætt við íslending um aðild Island að ESB. Íslendingur þessi sagði Island eiga heima í Evrópu og ætti að halda sig þar. Þetta fannst spyrjanda einkennilegt. Hvernig gat það hagnast Íslandi..."
Merkilegt er síbyljan í krötunum og EBE sinnunum um þetta atriði. Það er tuggið upp aftur og aftur að Íslendingar eigi heima í Evrópu.
Hvað með jafnstóra íslenzka þjóð sem býr í N-Dakota og Kanada og auðvitað víðar í Ameríku ? Miklu fleiri en þeir landar sem búa í Evrópu. Hvernig getur þetta fólk haldið þessu fram endalaust. Hvað búa margir Íslendingar í Evrópu ?
Nú sjáum við fram á þau góðu tengsli tengsli sem við höfum þangað. Allar EBE þjóðirnar og Norðmenn líka sameinast um að kúga okkur til að leggjast í fátækt sem þjóð vegna starfsemi íslenzkraglæpamanna í Evrópulöndum. Og við ætlum að þiggja þetta boð. "Skrifið undir Icesave kjörin eða við tölum ekki við ykkur."
Við eigum greinilega heima í Evrópu segja kratarnir. Þaðan sem kúginin sjálf, misréttið og mannfyrirlitningin er upprunnin undir léns-og keisaraveldum og stríðsherrum hvers tíma. Menn flúðu til annara landa, Íslands og Ameríku til þess að verða frjálsir.
Tryggvi Ófeigsson sagði eitt sinn: "Kratar eru verstir " Sósíaldemokratisminn er óvinur allra framfara og náfrændi kommúnismans. Menn mega ekki gleyma því góðæri sem hér ríkti fyrir hrunið í meira en áratug undir merjum frjálshyggjunnar. Það var ekki bara okkur einum að kenna að allt hrundi í veröldinni þó við yrðum illa úti. Þó að við klikkuðum á aðhaldinu megum við ekki gleyma hvað vannst þó.
Það er óþarfi að láta þetta frændlið okkar beygja okkur í duftið bara af því að krötum langar svo til að fara til Brüssel í bitlingaleit. Við eigum mörg ónumin lönd eftir markaðslega. Asíulöndin, Ameríkulöndin. Hvernig liti hér út ef við hefðum hér stóra banka starfandi ? Ef hér opnaði sterkur kínverskur banki sem verslaði í dollurum eingöngu ? Hvað yrði þá um ríkisblánkana okkar ? Hver vildi versla við þá ?
Frændur eru frændum verstir hefur verið sagt. Það virðist ljóst núna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Við eigum góða frændur í Kanada Halldór. Kanadamenn hafa sýnt okkur alls konar vináttuhót í gegnum árum. Oft tókum við varla eftir þessu, en það er önnur saga. Nú síðast bauðst fylkið Manitoba til að greiða götur Íslendinga sem vilja vinna á Íslendingaslóðum meðan kreppan stendur yfir hér.
Ótrúlegt vináttubragð því atvinnuleysi er landlægt í Kanada og kjark þarf hjá stjórnvöldum þar í landi í svona aðgerð.
Ég vil því telja fram Kanada (þar sem ég var við nám í þrjú ár) sem alvöru vinaþjóð okkar á umbrotatímum.
Sigmar Þormar, 31.7.2009 kl. 11:24
Já veröldin er ívið stærri en Evrópusambandið.
Sigurður Þórðarson, 31.7.2009 kl. 11:56
Takk fyrir þetta Sigmar,
Þetta tek ég heilshugar undir. Vistu hvernig fólk á að setja sig í samband við Manitoba fylki vegna atvinnufyrispurna?
Ég fór um Íslendingaslóðir þarna í fyrra undir frábæri leiðsög Bjarna Reynarssonar og sonar hans. Eitthvað lærdómstíkasta sem ég hef upplifað. ég sannfærðist um nauðsyn ess að rækta þessi tengsli. Það er svo aldeilis furðulegt að hitta fólk um landið þarna sem talar fína íslenzku þó að það hafi aldrei komið hingað.Þett upplifði ég bæði í N.Dakota og í Kanada.
Halldór Jónsson, 31.7.2009 kl. 12:01
Þér finnst sem sagt að frændur okkar í norðri eigi að verðlauna okkur fyrir hrokann sem við sýndum þegar þeri fóru kurteislegum orðum um að við værum að offjárfesta að íslenska efnahagskerfið gæti ekki staðið undir þessu. Og Danir tóku sterkar til orða, enda vorum við að verða kaupa upp Nýhöfnina, Legoland, Tivoli, Strikið og litlu hafmeyjuna.
Auðvitað orðum aukið, en ég fæ aulahroll um ming alla þegar ég hugsa til fyrri ríkisstjórnar þegar hun stakk upp í alla þá sem komu með varnaðarorð gagnvart offjárfestingum.
Ef ég man rétt þá voru þeir Steingrímur og Ögmundur einnig öflugir í varnaðarorðum vegna einkavæðingar.
Við kunnum ekki að skammast okkar.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 31.7.2009 kl. 13:39
Takk Halldór. Já; Nú höfum við þetta fína sendiráð Kanada hér í Reykjavík (sem ekki var til á mínum námsárum).
Þangað ættum við að leita með fleira. Kannski sækja til þeirra um lánafyrirgreiðslu. Engin fjármálakreppa í Kanada. Enda Kanadamenn gætið fólk í fjármálum.
Sigmar Þormar, 31.7.2009 kl. 13:39
Ef Kanadamenn eru gætnir þá er ekki eina krónu að hafa af þeim. Allavega ekki fyrir okkur Íslendinga.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 31.7.2009 kl. 14:09
ég afþakka að notað sér orðið "VIÐ" þegar vísað er til fjárfeistinga óreiðumanna, þessi hegðun útrásarinnar á ekki við alla þjóðina....
.....ég kom alla vega ekki nálægt þessu.....tapaði bara á hlutabréfum....ég þarf persónulega ekki að biðjast afsökunar á einu eða neinu þegar kemur að því að útskýra afhverju þessir menn áttu fé til að kaupa tívolí, hótel eða litlu hafmeyjuna....veit ekki betur en að þeir sem selduhafi fengið það allt greitt.......með skattpeningum þjóðarinnar.....með ólíkindum að þjóðin þurfi að vera á tánum gagnvart þessu .... við töpuðum hlutfallslega mest á þessu....ekki frændurnir í norðri.
Karen Elísabet Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 31.7.2009 kl. 16:05
kjere nordiske venner.
Nordiskt samarbejde er noget som kun andre har rabat af. Ikke Ísland.
Vinir ha hvað?
Bjarni Kjartansson, 1.8.2009 kl. 00:05
Sæll Halldór, eins og þú kannski veist, gerðist ég kanadískur ríkisborgari fyrir allmörgum árum síðan, en hef ennþá íslenskan svo það kallast víst að vera dual.
Sjálfri finnst mér; Íslendingar eigi heilmikið í Kanada, ekki síst vegna þess að þriðjungur þjóðarinnar fluttist um þarsíðustu aldamót hingað til að nema lönd á harðbýlum sléttum Manitoba fylkis. Landið er risastórt með einungis 33 milljónir íbúa, 10 sinnum færri en sunnan landamæra.
Að sama skapi findist mér ekki óeðlilegt að berja dyra hjá kanadískum stjórnvöldum sé þungur vilji fyrir því vegna sögunnar.
Á hinn bóginn ber að líta á Kanada sem bandalag "fylkja" BC, Alberta, Saskatchewan, Manitoba, Ontario Quebec og Atlantshafsfylkin Nova Scotia, Newfoundland, New Brunswick, og 3 territories fyrir norðan þar sem mest megnis innúítar búa. Fylkjasamband Kanada, er í raun ekkert ólíkt ESB, hvert fylki býr við eigin fylkistjórn, lög, reglur og sérskattalög. Eitt fylkið Quebec er meira segja með annað megin tungumál, frönsku.
Innflytjendalög í Kanada eru rosalega ströng, þess vegna er það ekki heiglum hent að flytja til þessa gósens lands.
Banka-og lánakerfið er trúlega það varkárasta í heimi, og þess vegna metur AGS það svo að Kanada muni verða fyrst til að rétta úr kútnum eftir þessa kreppu. Í síðustu viku, kallaði Seðlabanki Kanada, kreppuna af, og slík yfirlýsing er mögnuð því hún hefur mikil örvunaráhrif á hagkerfið sem var í status quo, af því allir héldu að sér höndum og biðu þess sem verða vildi.
Þann 6.október s.l. sendi ég sendiherra Íslands í Kanada bréf, þar sem ég ákallaði hana um að greiða götur fyrir Íslendinga sem vildu flytja til Kanada og vinna, einmitt í ljósi þessara miklu tengsla við Ísland. Mér finnst raunar að Kanada eigi Íslendingum nokkra skuld að gjalda fyrir þá mannfórn, sem landið færði, nauðugt að vísu, þegar þriðjungur þjóðarinnar flutti til Kanada á mestu hallæristímum Íslands.
Kanadamenn eru ekkert rosalega aumingjagóðir, og því hugnast mér ekki biðlun á hnjánum um peningaaðstoð fyrir þjóð sem er búin að "fokka" öllu upp. Það er hins vegar skortur á alls kyns hugviti og virku metnaðarfullu mannafli. Það höfum við Íslendingar nóg af.
Finnst að nú þegar EFTA samningur hefur verið undirritaður, að knýja eigi á um með hraði, einhvers konar framhald á honum sem fæli í sér frjálsan flutning á vinnuafli. Það væri örugglega hægt að selja þá hugmynd, ef grunnurinn er ekki biðlun um ölmusu heldur boð um aðstoð við uppgang og hagvöxt.
Fyrirgefðu málæðið Halldór, mér er málið eðlilega skylt beggja vegna Atlantshafsins, þó hjartað slái alltaf sterkar með Íslandi.
Góða helgi
Jenný Stefanía Jensdóttir, 1.8.2009 kl. 04:21
EU ríkisborgararéttur gefur ekki ríkisborgararétt í Meðlimaríkjunum hann bætist við hann. Elíturnar hafa allt beitt tungumálalandamærum fyrir sig til að koma í veg fyrir samkeppni á launum yfir meðallagi. Íslenska Elítan er neðst í virðingarstiganum í EU samkvæmt menningar arfleið hluta minna forfeðra á meginlandinu. Þú ert vinsæll meðan þú átt eitthvað en svo getur étið það sem úti frýs. Mörlandar á kúpunni halda út í rádýra þjóðarsamninga, ekki til að missa Íslenska ríkisborgarréttin, heldur til að reyna að ganga í augum á liði sem heyrir á mæli fólks hversu barnalegt það er.
Júlíus Björnsson, 1.8.2009 kl. 07:22
Ísland eins og Norður-Ameríka eru landnema lönd þannig að grunnmenningar arfleið þeirra er sama sætta sig ekki við Elítu ofríki. Það er búið leggja inn ranghugmynir inn hjá ungdómnu síðan 1972. Reynslan síðan 1995 og breytingar hér eru vegna aðildar EFTA að EU. Það breystist ekkert við það að gang í EU nema að festa ný-sósílaism í sessi. Tvískipting þjóðarinnar: Ráðamenn Ríkisins og forstöðumenni gervi-einkafyrirtækja með almennings ábyrgð, sem hinir fyrr nefndu skammast sín ekki fyrir að telja sér til tekna. Fræðingar urðu einskins virði eftir tilkomu tölvunar sem skapaði mesta atvinnuleysi eftir komu fjöldaframleiðslunnar. Meðalgreind er útskrifuð til háskólanáms til að 10 geti unnið í grúppuvinnu það sem ein hágreindur þjálfaður hágreindar heili gat gert. Þetta hefur valdið því að góðir iðnaðarmenn og verkstjórar eru sjaldgæfir. Það eru ekki nema 10pc. yfir meðalgreind. Fólk yfir meðalgreind eru mikli betri námsmenn og verkstjórar og iðnaðarmenn og sjómenn og verkamenn. Meðalgreindin um 80pc. á aldrei að ráða ferðinni að sjálfsögðu. Það þarf greind til að komast af með 1 dollar á dag og ná 80 ára aldri og vera hamingju samur allan tíman. Óbreyttur hermaður þarf greind til að komast lifandi úr orrustu. Nú tíma gervi-fræðimennska felst í að tileinka sér ný-yrðaorðaforða [á Íslandi] og svo er það copy og paste. Hvað margir menn sögðu Davíð Oddson ekki skilja reglugerð EU um einkabanka ábyrgð af því þeir skildu textann öðruvísi? Þetta sama ólæsa menntafólk heldur áfram að ráða ferðinni. Eitt er læra orð=hugtök utan að annað er að skilja þau. Fræðimaður sem sem skrýðir sig með orðaskrúða hljómar sannarlega fróður en hann kemur upp sig þegar hann ályktar. Fræðimanna nýyrði má endur segja með setningu ef skilningur er fyrir hendi þannig að meðalmaður skilji.
Í þjóðfélagi þar sem varandlegur stöðugleiki gildir bara ein regla Balance eða hinn gullni meðalvegur. Þeir sem voru klárastir fóru með vaxtavextina í braskið. Snertu ekki höfuðstólinn. Þolinmæði þrautir vinnur allar. Engin verður óbarinn biskup. Herða skal járnið meðan það er heitt. Barnabörn eru verðtrygging lífeyrisgreiðslna. Í upphafi skyldi endinn skoða. Margar hendur vinna létt verk. Því fleiri sem græða, því fleiri spara og því minni verður skatturinn á mann vegna þeirra sem inna skyldur sínar af hendi og koma sameiginlegum framkvæmdum í verk til þeirra sem bera ábyrgð á framkvæmdum. Ráðherrar eins og Solla og Jóhanna inna af hendi og bera ábyrgð á því að framkvæmdin sé í samræmi við lög. Þingmennirnir halda kostnaði í lámarki. Eru Íslendingar búnir að gleyma öllu sem þeir lærðu í den.
Júlíus Björnsson, 1.8.2009 kl. 08:28
Takk fyrir þeta Jenný,
Mér finnst nú að þú ættir að vera sendiherra í Kanada. Þú þekkir þar land og þjóðir. Varstu þarna lengi ? Hvað gerðirðu þar ?
Þekkirðu ekki einhverja áhrifamenn þarna sem þú getur virkjað ? ég hef enga trú á að sendiherra okkar nenni að standa í einhverju veseni vegna okkar vandræða heimafyrir.
Hvað heldurðu um að tala við Kínverja ?
Halldór Jónsson, 1.8.2009 kl. 18:09
Sæll Halldór minn,
Ég er nú hér enn í Kanada, og ef þú kíkir á Frjálsa verslun 100 áhrifaríkustu, þá muntu sjá viðtal við mig gamlan félaga þinn úr verzlunarráði á bls. 116-117, þar getur þú séð hvað ég fæst við.
Ég fullvissa þig um Halldór að ég nota hvert tækifæri að tala máli okkar við lærða og leikna.
Ég er líka þeirrar skoðunar að við eigum að draga stórlega saman öll sendiherrasegl, og fækka þessu niður í 3 sendirráð max.
USA (fyrir N-Ameríku) Evrópa og Norðurlönd.
Þetta er bara húmbúkk og sóun á peningum hjá okkar smáþjóð að spyrða sendiherrum út um allar koppagrundir.
Lifðu heill
Jenný Stefanía Jensdóttir, 1.8.2009 kl. 18:14
Þrátt fyrir að bera mikla lotningu og virðingu fyrir Kína, menningu, listum og fólki þá er ég algjörlega á móti einhvers konar biðlun til þessarar 5 milljarða stórþjóðar, sem sýnir enn heimsvaldartilburði og mannréttindabrot.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 1.8.2009 kl. 18:31
Já nú átta ég mig gamla vinkona. Ertu enn með jeppadelluna ? Ég kaupi ekki þessi glanstímarit íslensku, svo havð gerirðu til að vera svona áhrifarík ?
En ég held að þú hafir rangt fyrir þér með Kína, nema hvað íslenzka stjórnmálamanninn varðar, hann liggur allataf svo hundflatur fyrir öllu sem útlenzkt er. Og brúkuð svoleiðis apparöt sem eru gerð að sendiherrum til að losna við þá, guð hjálpi okkur. Við eigum að reyna að virkja peninga þeirra Kíinverja. É held að Kanadamenn séu svo varfærnir og litlir að þeir ráði ekki við dæmið hjá okkur.
Halldór Jónsson, 1.8.2009 kl. 19:52
Jöklaferðir á jeppum hafa lagst af s.l. 10 ár því miður, held mér þó við skíðamennsku á veturna til að fá útrás í snjónum.
Er ekkert á höttum eftir áhrifum, og því ekki rík af þeim. Held mér bara við einfalt mantra í lífinu og vík aldrei frá því : Virðing, Trúnaður og Heilindi.
Hef ótta gagnvart öllu stóru og öflugu, þar sem fáir geta höndlað stærð og völd án þess að spillast, þannig litast skoðun mín gagnvart Kína.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 1.8.2009 kl. 21:51
Jenný, Sendu mér póst á halldorj@vortex.is um svona hvað þú ert að gera, tölum aðeins off the record.
Halldór Jónsson, 1.8.2009 kl. 21:59
Halldór. Ég hef mikla trú á Kanada. Þeir munu reynast heiðarlegu fólki hér vel. En fjárglæframenn geta leitað til Evrópu og fengið meðferð sem passar þeirra hugmyndafræði. En þeir geta farið þangað einir og án heiðarlegs almennings hér á landi.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.8.2009 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.