14.12.2009 | 12:25
Ó Ó Ó Ó !
Ég datt um afbragđsskrif hjá Agnesi Bragadóttur á Mogganum um mál sem mér er stundum hugstćtt. Hégómagirnd og snobb sem er Íslendingum svo inngróiđ frá ţví ţeir fruktuđu sig sem mest fyrir dönskum búđarlokum. Ţađ er eins og ţjóđin hafi unun af ţví ađ láta berja sig. Einhver Hólmfasts-komplex sem fer ekki burt.
Agnes segir:
En ţótt ég hafi veriđ ţakklát fyrir hlédrćgni forsetans, ţá er ekki endilega öruggt ađ sama máli gegni um ţá, sem ţurfa ađ heilsa honum og kveđja, ţegar hann ákveđur ađ leggjast í víking til annarra landa, en eins og kunnugt er hefur hann fyrir margt löngu áunniđ sér titilinn Klappstýra útrásarvíkinganna. Ađ vísu er ţađ nú svo, eftir bankahrun og gjaldţrot útrásarvíkinganna, ađ forsetinn getur ekki lengur komiđ fram í ţví gervi, en hann er vitanlega ekki af baki dottinn, situr reyndar rammfastur viđ sinn keip og hefur gerst klappstýra sjálfs sín.
Forsetinn hélt síđasta sunnudag til Vínarborgar, sem vćri vart í frásögur fćrandi, nema vegna hégómans og pjattsins, sem fylgdi ţeirri brottför hans af landi, eins og fylgir öllum hans brottförum.
Einum ţriggja handhafa forsetavalds, ţ.e. annađ hvort forseta Alţingis, forsćtisráđherra eđa forseta Hćstaréttar, ber ađ fylgja forsetanum út í flugvél á Keflavíkurflugvelli og kveđja hann og hirđa viđ brottför hans valdasprotann. Sama pjatt og fíflagangur fylgir svo vitanlega heimkomu forsetans. Handhafinn ţurfti sem sé ađ rífa sig upp á rassgatinu kl. 5 á sunnudagsmorgun, láta aka sér til Keflavíkur, á kostnađ okkar skattgreiđenda, til ađ kveđja ábúandann, sem kom vitanlega akandi frá Bessastöđum í límósínu forsetaembćttisins á okkar kostnađ, í fylgd sérstakrar bifreiđar sem flutti farangur forsetans á okkar kostnađ, og vitanlega einnig í fylgd lögreglubíls á okkar kostnađ, ţví ekki gengur ađ forsetinn sé óvarinn fyrir skrílnum, ađ ganga sex á sunnudagsmorgni! Vitanlega duga ekki minna en fjórir bílar og bílstjórar viđ ţađ ofurverk ađ koma forsetanum úr landi.
Eftir dćgilegt kaffispjall međ forsetanum í Leifsstöđ, ţar sem ţjóđmál öll eru vitanlega krufin til mergjar og niđurstađa fengin í ţví hvort forsetinn ćtli ađ leyfa ţjóđinni ađ kjósa um ţađ hvort hún greiđir hundruđ milljarđa skuldir, langt inn í ókomna framtíđ, skuldir sem hún ber enga ábyrgđ á, fylgir handhafinn forseta ađ inngangi flugvélarinnar. Allir ađrir farţegar eru ţá komnir í sćti sín og geta ţví einbeitt sér ađ ţví ađ gleđjast yfir inngöngu forsetans, sem flugstjórinn á ađ taka á móti og fylgja til sćtis.
Ef marka má njósnir sem mér hafa borist úr embćttismannakerfinu, ţá ţykir mörgum nóg um, hversu langt forsetinn seilist til ţess ađ ríghalda í eldgamlan og úreltan prótókoll, sem var víst komiđ á fyrir mörgum áratugum, ţegar utanför forseta taldist til tíđinda.
Viđ hvers konar ţjóđfélagsskipan viljum viđ eiginlega búa í ţessu landi? Er ţađ bođlegt og eđlilegt ađ á sama tíma og ţorri launţega hefur ţurft ađ taka á sig umtalsverđar launaskerđingar, mörgţúsund manns ganga um án atvinnu, erlendar skuldir ţjóđarbúsins hrannast upp, nánast á hrađa ljóssins, og stjórnvöld sjá enga ađra leiđ fćra til ađ bćta stöđu galtóms ríkissjóđs en ađ auka skattpíningu borgaranna nánast til ólífis, ađ forseti Íslands kosti okkur skattborgarana stórfé, bara viđ ţađ ađ koma sér frá Bessastöđum til Keflavíkur?
Hér er a.m.k. um útkall ţriggja bílstjóra, á nćturvinnutaxta, ađ rćđa. Ekki veit ég hvort bílstjóri lögreglubifreiđarinnar var í sérstöku útkalli eđa ekki. Ţá er ótalinn eldsneytiskostnađur, ađ ekki sé nú talađ um öll óţćgindin, bćđi fyrir handhafa forsetavalds, bílstjórana og lögreglumennina.
Ef um einhverja höfuđnauđsyn vćri ađ rćđa, vćri ţetta allt rétt og skiljanlegt. En hér er um úrelt, hallćrislegt fyrirkomulag ađ rćđa, ţar sem forsetinn reynir aftur og aftur ađ gera sig gildandi, langt umfram tilefni og hann sjálfur verđur bara hallćrislegastur af öllum, ađ hanga á ósiđnum eins og hundur á rođi. "
Viđ Íslendingar létum yfir okkur ganga međan venjulegt og grandvart fólk var á Bessatöđum. Ţó flest okkar gćfum ekki túskilding fyrir ţetta embćtti. Frambođ Ólafs Ragnars breytti hinsvegar miklu međal ţjóđarinnar gagnvart embćttinu og margir hafa aldrei sćtt sig viđ veru hans ţar. Ţessi "alţýđumađur" samdi sig hinsvegar svo fljótt ađ yfirstéttarsiđum ađ undrum hefur sćtt. Svo hefur hann ţjónađ eđli sínu, sem hann lýsti sjálfur eftirminnilega á Alţingi, á ţann veg ađ, ađ Bandaríkin skipa ekki lengur sendiherra hér á landi eftir móđganir Ólafs í ţeirra garđ.
Vera Ólafs Ragnars á Bessatöđum hefur látiđ ljós renna upp fyrir ţjóđinni hversu gersamlega ţetta prump-embćtti er úr takti viđ allt sem hér er ađ gerast. Lýsing Agnesar fćrir mér sannfćringu fyrir ţví ađ ţetta embćtti á ađ leggja niđur. Mér finnst Ólafur bćđi Óţarfur, Óhóflegur, Óţolandi.
Burt međ ţetta embćtti.
Ó Ó Ó Ó !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
....spurning hvort öll kurl eru komin til grafar.....?
Ómar Bjarki Smárason, 15.12.2009 kl. 13:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.