Leita í fréttum mbl.is

Evrubábiljan.

Gunnar Rögnvaldsson greinir hugtakiđ um sameiginlegu myntina skemmtilega á sinni síđu. Á einfaldan hátt lýsir hann muninum á ţví ađ taka upp evru og tengja sína mynt evrunni. Ţá hafa menn nefnilega Eject-hnapp á stjórnvelinum eins og mađur sem er á hljóđfrárri orrustuţotu. 

Skrif Gunnars urđu mér kveikja ađ athugasemd á hans síđu:

Bretar og Danir eru drengir góđir og vinfastir og veita jafnan ţeim sem betur mega sín. Ţessvegna hafa ţeir báđir eject hnapp á sinni mynt.

Ţađ skilja krataaularnir okkar ekki, hvorki nýkratar úr Sjálfstćđisflokknum frá síđasta landsfundi né gömlu ţrískiptingarkratarnir. Ţeir tala alltaf um Framsókn og Íhaldiđ sem helmingaskiptaflokkana. En ţađ var alltaf ţrískipting ţví kratarnir sátu alltaf ađ öllu bírókratíinu, Tryggingastofnun, ráđuneytum,bönkum.

Ţegar kratarnir og kommarnir eru ađ hakka á Sjálfstćđisflokknum, ţá gleyma ţeir alltaf ţessu. Ali-kratinn(Ali-bacon, Ali-skinka ?) ţrífst á ţví opinbera. Um leiđ og hann fer sjálfur ađ grćđa peninga gengur hann í Sjálfstćđisflokkinn, í andanum ađ minnsta kosti ţó hann reyni auđvitađ ađ sjúga spenann í gegnum gamla flokkinn. Alţýđubankinn, Alţýđuhúsiđ, Alţýđubrauđgerđin,Völlurinn, -eru einhverjir búnir ađ gleyma ţessu öllu ţegar ţeir ţvćla um helmingaskiptaflokkana ? Ţeir fengu sko sinn skammt og fá enn. Ćtlađi ekki Ingibjörg Sólrún ađ ná sér í spena ? Svona eru ţeir allir, hugsa bara um ađ koma sér sjálfum ţćgilega fyrir. Ţá eru hugsjónirnar fljótar ađ gufa upp.

Evrubábiljan án eject-hnappsins vćri sjálfsmorđ fyrir svona villimannaţjóđ eins og Íslendinga, sem "varđar ekki neitt um ţjóđarhag" eins og einn verkalýđsgreifinn og vinstrigepillinn sagđi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Pétur Jónsson

Dóri minn,ţađ eru ađ koma jól, ekki kalla kratana vinstri menn ţađ fer allavega í taugarnar á mér .

kratar á íslandi eru og verđa alltaf spillt stjórnmála afl og mér sýnist  ţeir ráđi lögum og lofum í samspillingunni .

ţess vegna vilja ţeir í efnahagsbandalagiđ til ađ vera međ í allri spillingunni ,ţar ráđa sósialdemó lögum og lofum og spillingin í hávegum höfđ.

Ţađ sem viđ ţurfum ađ gera núna" hvort sem viđ erum til hćgri eđa vinstri" er ađ koma krötunum eins langt frá kjötkötlunum og nokkur kostur er áđur en ţađ er of seint,ef ekki ţá fer allt til helvítis hér.

og í guđana bćnum ekki aftur viđreisnar stjórn.

Allt annađ er betra sama hvađan gott kemur ,ţađ hlýtur ađ vera til heiđarlegt fólk í stjórnmálum á íslandi sem getur rétt viđ slagsíđuna.

Landiđ helst ekki í byggđ ef ekkert er fólkiđ ţađ er okkar auđur sem viđ megum ekki glata,peninga og verđmćti er bara hćgt ađ búa til međ vinnandi fólki.

Mbk DON PETRO

Krötum hold viđ láđ var laust,                               lagúldiđ í framan,                                                 til andskotans líkt og púki skaust,                        međ skítogöllusaman.

Höskuldur Pétur Jónsson, 18.12.2009 kl. 23:36

2 Smámynd: Björn Birgisson

Halldór, ţú ert kannski ekki svo mengađur. Margt segir ţú gáfulegt, fallegt og af góđum huga. En flokkurinn ţinn er eitt fúafen. Glćsilegur eins og hann var, hér á árum áđur. Nú er hún Snorrabúđ stekkur. Margt spillti Íslandi. Flokkurinn ţinn fer ţar fremst, í vafasömum félagsskap.  Ţví miđur.

Björn Birgisson, 19.12.2009 kl. 23:14

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Björn Birgisson

Sjálfstćđisflokkurinn er ekkert fúafen.Flokkurinn er fólkiđ sem er í honum, kemur og fer. Sjálfstćđisstefnan hefur ekkert breyst. Ţađ er hún sem tengir fólkiđ saman.

Ţađ urđu mannaskipti í forystunni. Viđ sem erum núna í flokknum getum ekkert veriđ međ móral af ţví ađ hafa veriđ í nýsköpunarstjórninni međ kommunum á sínum tíma, ţađ er ekkert hćgt ađ breyta ţví héđan af. Formađurinn Geir fór og ţađ er kominn nýr mađur í brúna. Mér sýnist ađ hann verđi bara ágćtur talsmađur okkar á grunndvelli sjálfstćđisstefnunnar.  Ţú ćttir ađ kynna ţér hana.

Halldór Jónsson, 20.12.2009 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband