22.12.2009 | 11:43
Blćs BYR-lega í BYR ?
Ekki lagast ţađ međ stjórnina í BYR. Nú hefur stjórnarformađurinn af B listanum Jón Sólnes fengiđ réttarstöđu grunađs manns í framhaldi Exeter málsins og stigiđ tímabundiđ til hliđar.
Í mínum augum var hann fulltrúi gömlu stjórnarinnar enda sat hann međ ţeim í varastjórn og var á fundi ţegar stóri smellur var stađfestur međ framlengingu yfirdráttar Exeter Holdings ,en stjórnarmenn og sparisjóđsstjóri höfđu ákveđiđ ađ greiđa ellefuhundruđ milljónir úr sjóđum BYR í gegnum reikning Exeter Holdings til ţess ađ kaupa verđlítil stofnbréf sín í BYR af MP Banka og skrifa reikninginn sem yfirdrátt hjá eignalausu félagi Exeter Holdings, sem var í eigu Ágústar Sindra Karlssonar einkavinar og félaga Margeirs í MP banka. Sú skákflétta MP-Banka er hinsvegar ađ mestu fyrir utan umrćđuna um máliđ í heild. Samt fóru allir peningarnir ţangađ og hjálpa til ađ sýna góđa stöđu MP banka.
Tugmilljóna vaxtakröfur voru svo samviskusamlega tekjufćrđar hjá BYR vegna yfirdráttarins til ţessa félags sem Sigurđur Jónsson löggiltur endurskođandi hjá KPMG blessađi svo yfir međ áritun sinni á ársreikninginn sem stofnfjáreigendur voru traktérađir međ á ađalfundinum í vor. Reikningurinn sem var hinn flottasti sýndi ţokkalega eiginfjárstöđu ţrátt fyrir ţrjátíumilljarđa tap á árinu af algerlega eđlilegum viđskiptum ađ ţví ađ endurskođandinn skrifađi í reikninginn.
Endurskođandinn var auđvitađ endurkosinn útá ţennan fína reikning á ensku og íslensku. Ţegar mađur les ţennan reikning núna í ljósi sögunnar ţá finnst mér ađ ég hafi aldrei séđ flottari umbúđir í kringum lygi en einmitt ţarna. Ekkert verđur mađur fróđari um tilurđ né rekstur félag eins og Njarđarness( sem sér víst um launagreiđslur og bílaútgerđ stjórnarformannsins "tímabundiđ hliđarstigna") og Shelley Oaks( sem var keypt af fyrri stjórnarformanni, ţess sem er í farbanninu) og á einhver fasteignafallítt í útlöndum sem komiđ var yfir á BYR.
Ţegar viđ klöppuđum fyrir reikningunum í flottu umbúđunum var stađreyndin sú orđin ađ BYR var í alvarlegum vandrćđum og ţarf ríkissađstođ til ađ komast úr kröggunum eftir ađ hafa greitt sparisjóđsstjóranum og endurskođandanum sínar 30 milljónir hvorum fyrir ábyrgđarstörf. Viđ stofnfjáreigendur sem sitjum eftir međ skuldirnar af stofnfjárkaupunum megum éta ţađ sem úti frýs. Borga skuldirnar og eiga eftir núll eđa svo međan gengiđ lét BYR borga allt fyrir sig.
Planiđ var greinilega, ađ mér sýnist, ađ láta Exeter Holdings fara á hausinn međ skuldina og ná bréfunum inn í BYR á móti afskrift lánsins og hundruđ milljóna töpuđum vöxtum. Var stjórnarformađurinn og gamla gengiđ komiđ međ Exeter á höggstokkinn ţegar síđast til fréttist og ćtlađi ađ fullkomna verkiđ fyrir gamla gengiđ, ţrátt fyrir ađ Saksóknari vćri ţá međ allt máliđ til skođunar. Öxin og jörđin hefđu geymt ţá sögu best ađ ţeirra mati.
Viđ nokkrir stofnfjáreigendur sem eru óhressir međ ţessi viđskipti fóru uppí MP banka á dögunum til ađ skora á bankann ađ láta ţessi viđskipti einfaldlega ganga til baka, sem hefđi lagađ eiginfjárstöđu BYR verulega og minnkađ ţörfina á ríkisframlagi tilsvarandi. Ekki fékkst nokkur ráđamađur bankans til ađ koma fram fyrir og tala viđ okkur en bentu okkur međ skilabođum bara á ađ tala viđ símadömuna sem viđ gerđum. Var hún hin almennilegasta og gaf okkur súkulađimola eins og gert er stundum viđ óţćga krakka.
Enn halda ţeir kumpánar áfram. Jón Sólnes setur inn fyrir sig varamann í stjórnina tímabundiđ", sem hlýtur ađ ţýđa ađ hann ćtli ađ koma aftur í fyllingu tímans til ađ bjarga okkur rćflunum. Ég veit ekki annađ en gamli sparisjóđsstjórinn stjórni BYR líka tímabundiđ" áfram í gegnum kunningja sinn Jón Finnbogason og snúi til baka bráđum til ađ taka viđ. Allt annađ gengur sinn vanagang, málareksturinn gegn Exeter sem annađ. Enginn vorkennir ţví félagi, Ágúst Sindri hćstaréttarlögmađur var búinn ađ koma Svarta Pétri af sér til ţriđja manns. Ég held ađ hann ćtti amk. "tímabundiđ" ađ parkéra titlinum sínum ţar til ađ hans mál komist á hreint og jafnvel Jón Sólnes líka.
Stjórn B-listans í BYR situr sem fastast, og ţar međ áhrif gamla gengisins eru ótvírćđ áfram. Enginn virđist hafa áhyggjur hafa af ţví hvađ venjulegir stofnfjárađilar hugsa. Ţessi stjórnarmeirihluti situr ţarna ranglega útá ógilt umbođ Karen Millen sem Jón Finnbogason úrskurđađi gilt á ađalfundinum síđast. Útá ţađ fékk B-listinn meirihluta og allt var ţví undir styrkri stjórn vanra manna. Ţeirra sömu og allt vita og gerđu í fyrri tíđ.
Ţađ er eins og engum detti í hug ađ BYR ţurfi ađ fá alvöru bankastjóra ţarna inn, alvöru nýja menn í stjórn sem ekki tengjast gamla genginu á neinn hátt og geti endurreist ţađ traust sem verđur ađ vera til stađar í bankarekstri. Endurheimta sinn gamla sparisjóđ úr höndum víxlarann sem reistu borđ sín í musterinu.En hver hefur svo sem áhuga á ţví ţegar menn hafa völ á svona úrvalsliđi eins og er ađ finna í stjórn BYR ?
En án endurreists trausts blćs ekki BYR-lega í BYR.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
getur hugsast ađ ráđningarstjórinn hjá KPMG megi fara ađ hugsa sinn gang, er ekki Flosi líka starfsmađur KPMG?
Kjartan Sigurgeirsson, 23.12.2009 kl. 08:42
Hjartanlega sammála ţinni gagnrýni. Ég var einn af ţeim stofnfjáreigendum sem stóđ fyrir ţví ađ kćra til Sýslumann ţessa ólöglegu stjórn Byrs, en hvorki hann né stjórnvöld vildu taka undir okkar sjónarmiđ, ótrúlegt en satt. Ţetta liđ hefur breytt Íslandi yfir í "rćningjaeyju" - ţetta liđ er "siđblint skítapakk í mínum huga" - ţađ arđrćndi bankann okkar gróflega og ég efa ekki ađ sérstakur saksóknari munni ná ađ dćma ţau í fangelsi fyrir ţeirra ađkomu í svindlinu...!
kv. Heilbrigđ skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Ţór Haraldsson, 23.12.2009 kl. 10:16
Spillingin er svo inngróin í íslenskt ţjóđfélag ađ hér getur ekki einu sinni ţrifist genabanki, sbr ţađ ađ íslensk erfđagreining endar líklega međ ţví ađ flytjast úr landi.....
Ţađ ţarf ađ taka duglega til í ţessu blessađa ţjóđfélagi... og ţađ ekki seinna en strax.....
Ómar Bjarki Smárason, 24.12.2009 kl. 00:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.