25.12.2009 | 10:52
Vegabréfaskyldu samkvæmt Schengen !
1 og 2.mgr.2.gr. Schengensamningsins segja svo:
2. gr.
Þegar allsherjarregla eða þjóðaröryggi krefst þess getur samningsaðili þó ákveðið, aðhöfðu samráði við aðra samningsaðila, að taka tímabundið upp landamæraeftirlit á innrilandamærum í samræmi við tilefni.
Ef allsherjarregla eða þjóðaröryggi krefst þess aðbrugðist verði við án tafar skal viðkomandi samningsaðili grípa til nauðsynlegra ráðstafanaog tilkynna hinum samningsaðilunum um þær eins fljótt og unnt er.
Starfsemi erlendra þjófagengja er orðið með þvílíkum hætti hér á landi að ótvíræða nauðsyn ber til að grípa til heimilda samningsins hér á landi. Ofan á vandamálin bætist fjárskortur til lögreglumála vegna hinna miklu efnahagsþrenginga, sem bandalagsríkin valda Íslendingum um þessar mundir með kröfum vegna Icesave. Íslendingum er nauðugur einn kostur til að grípa til þeirra heimilda sem Schengen samningurinn veitir og taka upp harðara eftirlit með komu útlendinga til landsins.
Því er fullkomlega eðlilegt að grípa til aðgerða sem létta undir með þjáningum þjóðarinnar og taka upp vegabréfaeftirlit. Í hverri einustu fjölskyldu er saga um innbrot og stórþjófnað sem telja má víst að stafi af skipulagðri glæpastarfsemi útlendinga. Þjóðin getur ekki vegna þeirra erfileika sem hún á nú við að etja leyft frjálsa för útlendra glæpamanna til landsins.Sömu nauðsyn ber til að takmarka til hins ítrasta komu hælisleitenda til landsins sem valda þjóðinni gríðarlegum kostnaði. Íslendingar geta heldur ekki tekið við flóttamönnum við þessar aðstæður og taka sér því hvíld frá þeim skyldum.
Íslenska ríkinu ber að leita allra leiða til að tryggja öryggi borgaranna. Því er þessi skylda um megn við þær aðstæður sem nú ríkja. Schengen samstarfið tryggir okkur framkvæmd þess að stöðva glæpamenn á landamærum okkar og spara okkur að senda lögreglumenn til útlanda til að fylgja brottvísuðum vítisenglum eða álíka liði úr landi. Þeir fá einfaldlega ekki aðgang að landinu.
Við höfum meira en nóg með okkar eigin glæpamenn og getum heldur ekki sóað fangelsisplássum undir útlendinga í þeim mæli sem við gerum. En stóraukin þörf mun verða á fangelsisplássum þegar dómar taka að falla í stærstu fjársvikamálunum sem framundan eru.
Beitum Schengensamningunum okkur í hag eftir 2.gr.
Vegabréfaskyldu strax.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hjartanlega sammála
Þetta er orðið stórt vandamál og fer bara stækkandi þegar þessi lýður finnur að viðspyrnan er engin.
Þá ganga menn á lagið
Ólafur Jóhannsson, 25.12.2009 kl. 11:27
Góður pistill, Halldór.
Það væri góð Nýársgjöf til þjóðarinnar að herða eftrlit með komu glæpagengja til landsins, sem brjótast inn í hús og rupla og ræna auk þess að vera ábyrg fyrir um 80% af öllum gripdeildum úr verslunum hér á landi. Það þarf að uppræta þetta hið fyrsta.
Nú - svo er von til þess enn, að þjóðin fái Icesave samninginn felldan í síðbúna jólagjöf..... gangi það ekki eftir verðum við víst bara að treysta á að Jólakötturinn taki til sinna ráða....!
Ómar Bjarki Smárason, 25.12.2009 kl. 13:15
Þessu hef ég svo sannarlega verið sammála lengi. Best væri að vera ekki í Schengen.
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.
Ágúst H Bjarnason, 25.12.2009 kl. 13:26
Ég vil út úr þessu, ef það er ekki hægt er vel hægt að bæta vegabréfaeftirlit hér án þess að segja okkur úr þessu...
..því ætti ekki að vera hægt að bæta reglum ofan á þetta kerfið sem við nauðbeygð erum í núna....
Við erum eyja, og því eru þarfir okkar allt aðrar en þær sem telja að Schengen sé nauðsynlegt til að sækja vinnu og mat í öðrum löndum.
skoðum bara Breta og Íra.
Karen Elísabet Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 25.12.2009 kl. 13:31
...en líklega erum við of hrædd við að vera talin kynþáttahatarar og annað þvíumlíkt til þess að þora að fara fram á sérreglur......
Karen Elísabet Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 25.12.2009 kl. 13:32
Takk fyrir þetta öllsömul og Gleðileg Jól.
Ég vildi að Björn Bjarna myndi úttala sig um tæknilegu hlutina sem mér finnast alveg borðliggjandi skv. 2.gr, í samningnum. Ég held að það sé kannski ekkert verra að vera í Samningnum en fara ekki alveg eftir honum eins og mér skilst að Svisslendingar hafi komist upp með.
Þetta hefur ekkert með kynþáttahatur að gera.Þetta er bara spurning um innanlandsreglu og afbrotavarnir gjaldþrota þjóðar undir kommúnistastjórn, þar sem ekki eru til peningar í að halda úti heilbrigðisstarfsem né löggæslu.
Halldór Jónsson, 25.12.2009 kl. 16:55
En er ekki kommúnistastjórnin ákveðin trygging fyrir því að fólk forðist að koma hingað, nema fyrir verðlagið sem fer að verða svipað lágt og á Kúbu...! Nú svo fer nú að koma að því að þjófagengin verða búin að stela hér öllu og flytja góssið úr landi svo hér verður engu til að stela.... Þá og fyrst þá gæti núverandi ríkisstjórn loks farið að hugnast að gera eitthvað.
Við þurfum sprettaharða stjórnmálamenn til að stjórna landinu við núverandi aðstæður, en fjósakonur (sem ekki höfðu rænu á að moka flórinn eða sáu yfirleitt ekki skítinn í flórnum meðan þær sátu í fyrri stjórn) og langhlaupararar hafa ekkert í þetta að gera eins og staðan er nú.... enda fer þá að bresta þol og ná tæpast í mark úr þessu.....
Ómar Bjarki Smárason, 25.12.2009 kl. 18:19
Safnast þegar saman kemur! Flott að þessi umræða er loksins komin af stað og er um að gera að fræðast sem mest og fá þá fróðu til að fræða okkur hin um reglur og óreglur á okkar landamærum. Eftir 40 ára fjarveru þykist ég kunna aðeins á þessa sem eiga heima í suður þessu eða suður hinu og vill meina Íslendingum er alls ekki ljóst hverskonar úrhrak mansins er verið að sleppa inn. Og ekki tala um kinþátta blabla það á ekkert skylt við þennan pistil!!!!
Wolfang
Eyjólfur Jónsson, 25.12.2009 kl. 22:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.