Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
13.6.2008 | 23:22
Jćja,komin kreppa !
Jćja, ţá er komin kreppa, -líklega djúp og löng. Allt á leiđinni lóđbeint til andskotans. Atvinnuleysi blasir viđ og óđaverđbólga byrjuđ. Krónan í frjálsu falli og úrvalsvísitalan sömuleiđis.
Nú mega Gaflararnir fara ađ naga sig í handarbökin fyrir ađ hafa látiđ bćjarstjórann sinn fífla sig til ađ fella stćkkun álversins í Straumsvík. Fyrir mér er ţetta sönnun fáránleika svokallađs íbúalýđrćđis, ţar sem ţeim óupplýstustu er faliđ ađ leysa spurningu dagsins um mál sem ţeir skilja ekki.
Hvernig hefđi nú litiđ út í ţjóđfélaginu ef ţetta slys hefđi ekki orđiđ ? Vćri líf og fjör í Stramsvík núna og virkjanir í Ţjórsá hugsanlega komnar á stađ ?
Núna er ekkert ađ heyra nema söngurinn í umhverfisvitringunum. Fréttaflutningur er helst um ţađ, ađ ţar sem Björk hafi lýst sig andsnúna orkufrekum framkvćmdum á gamla landinu, ţá beri okkur ađ taka fyllsta til tillit til umhverfisskođana ţessa frćgasta Íslendings fyrr og síđar. Enda ţarf Björk ekki ađ svara ţví á hverju viđ hin eigum ađ lifa. Og ţađ er talađ og talađ en lítiđ virđist gerast ađ dómi Alţýđusambandsins.
Hversu langt á ađ ganga í pólitískri undanlátssemi viđ fólk eins og Ţórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráđherra, sem reynir leynt og ljóst ađ bregđa fćti fyrir stóriđjuframkvćmdir. Hversu dýru verđi verđa efnahagslegar ógöngur keyptar međ ţví og ţví ađ halda Össuri Skarphéđinssyni smáiđnađarráđherra viđ völd ? Eđa ţá viđ viđ Ingibjörgu Sólrúnu utanríkisráđherra, sem hlálega eyđilagđi milljarđsframbođiđ til Öryggisráđsins međ ţví ađ móđga Condolesu Rice útaf Guantanamo. Hún lćtur forsćtisráđherra í ríkisstjórn hennar sitja undir ţví međ sérstakri yfirlýsingu frá sér, ađ samstarfsflokknum séu ađ kenna lyktir Baugsmála. Ófarir íslenzka réttarkerfisins í ţví máli séu Sjálfstćđisflokknum ađ kenna . Hans sé ábyrgđin á ţví íslenzka dómsapparati sem ónýtir hvert máliđ á fćtur öđru međ vegna hćgagangs og fyrninga.
Hvađa pólitíska tilgangi ţjónađi ţetta útspil formanns Samfylkingarinnar og utanríkisráđherra í ráđuneyti Geirs Haarde ? Á ég ađ dást ađ henni fyrir ? Mér sýnist ađ Samfylkingin sé í raun varla stjórntćkur flokkur. Ţetta er mér óskiljanlegur hrćrigrautur af gömlum krötum og kommum, sem eiga ekkert sameiginlegt nema ofurtrú á Evrópubandalaginu og umrćđustjórnmálum, sem eru yfirleitt síbylja um allt og ekkert, án minnstu vonar um mögulegar niđurstöđur eđa ađgerđir. Allt velţekkt frá borgarstjórnarárum Alfređs og Ingibjargar. Mikiđ finnst mér á hann Geir minn lagt ađ ţurfa ađ fást viđ ţetta liđ, sem hefur greinilega mun meiri áhuga á friđun flökkuísbjarna heldur en lausn efnahagsvanda líđandi stundar.
VG hef ég lengi álitiđ vćru naumast stjórntćkur flokkur heldur ţví ţeir eru yfirleitt á móti flestu sem nöfnum tjáir ađ nefna. Ef til vill ekki nógu ígrundađ. Ţeir eru nefnilega samleitari hópur en Samfylkingin, ţar sem um nokkuđ hreina gamaldags komma er ađ rćđa. En flestir hafa sitt verđ og ţađ hafa íslenzkir kommar sannađ í gegnum tíđina, ađ kćfubelgurinn er ţeim hjartfólgnari en flest annađ í lífinu. Enda snúast jú stjórnmálin oft mest um feitmetiđ í kjötkötlunum ađ ţví ađ sumir segja.
Ef ekkert gengur hjá ţessari ríkisstjórn í stóriđjumálum, ţá fer ég fyrir mitt leyti ađ ókyrrast í kerppuhugleiđingunum. Og ţví velti ég fyrir mér í mínu bloggábyrgđarleysi : Skyldi hugsanlega vera hćgt ađ kaupa VG til fylgis viđ stóriđju og virkjanir ? Og ţá fyrir hvađa verđ ? Hvađa persónuafslátt ? Hvađa fjármagnstekjuskatt ? Hvađa stóreignaskatt ? Hvađa hátekjuskatt ? Allt í mínum augum aukatriđi hjá ţví ađ byggja upp orkulindirnar og afleiddan iđnađ.
Svo geta menn bara hugsađ ţađ á hinn bóginn hvernig ţađ yrđi, ađ láta vinstri flokkana undir forsćti Ingibjargar og Steingríms J taka viđ núna, jafnvel međ Jón Baldvin í aftursćtinu. Myndi klukkan snúast aftur til 1971 og alls ţess sem eftir ţađ gerđist nćstu áratugina ?
Hvađ um ţađ, ţá verđa núverandi fjármálavandrćđi ekki löguđ međ holtaţokuvćli ţeirra Samfylkingarmanna um Evrópubandalagiđ og hversu betra sé ađ hafa Evru en krónu ţessa dagana. Skyldu íslenzkir sparifjáreigendur sćtta sig viđ hćstu bundna innlánsvexti 4.99 % eins og Kreissparkassarnir í Ţýzkalandi bjóđa í ţeirri minnst 3.6 % verđbólgu sem ţar er núna ? Myndi einhver ekki gráta gömlu verđtryggđu krónuna sína viđ ţćr ađstćđur ? Og ţó ađ mönnum ţyki nóg um íslenzka útlánsvexti ţá ćttu menn bara ađ kynna sér yfirdráttarkjörin í Ţýzkalandi.
Írar voru rétt í ţessu ađ fella Lissabonsáttmálann, sem átti ađ klastra uppí stjórnarskrána, sem enginn vildi. Nú tala ráđamennirnir ţeirra um ađ ţađ verđi ađ láta ţá kjósa aftur sem fyrst. Ţeir bara verđi ađ samţykkja. Rétt eins og Borgarstjórnarflokkur Sjálfstćđismanna í Reykjavík krefst ţess ađ byggja í Vatnsmýrinni ţrátt fyrir yfirgnćfandi andstöđu íbúanna viđ lokun Reykjavíkurflugvallar. Ţetta er fyrir mér enn eitt tákniđ um vandrćđaganginn í Evrópubandalaginu. Ţetta er ekki ein ţjóđ eins og keppinauturinn Bandaríkin eru. Ţau geta talađ einni röddu og beitt aflinu í eina átt undir einum fána. Ţađ getur Evrópubandalagiđ aldrei gert.
Evrópubandalagiđ mun aldrei ná árangri sem jafnast á viđ Bandaríkin. Ţrátt fyrir öll sín Megavandamál eru Bandaríkin sú eina kjölfesta sem heimurinn getur reitt sig á. Ţađ eina afl sem getur stađiđ gegn hryđjuverkaógninni sem siđmenntađa heiminum stafar af íslömsku barbararíkjunum eđa brjáluđum einrćđisherrum,- hversu lengi sem ţađ nú verđur. Evrópubandalagiđ sýndi ótvírćtt ómegn sitt ţegar ţjóđarmorđin á Balanskaga hófust. Umrćđustjórnmálin sýndu sig ţá ađ geta leyst akkúrat ekki neitt. Bandaríkin urđu eins og oft áđur ađ taka ađ sér pakkann í blóđugum bakgarđinum hjá Evrópurćflunum, sem gátu bara talađ og talađ.
En aftur til Evrópubandalagsins og líđandi stundar. Mér finnst Hannes Hólmsteinn hitta naglann á höfuđiđ ţegar hann rifjar upp afstöđu Lođins Lepps, sendimann Noregskonungs, áriđ 1280. Ţá sagđi ţessi legáti ađ konungur myndi víst líta til Íslendinga í náđ, ţó ađ ţeir afsöluđu sér ţeim fornu réttindum sem ţeir vildu standa á.
Framhald kóngsnáđarinnar sem Lođinn Leppur lofađi ţekkti allavega Jón Sigurđsson fullvel. Ţađ ćtti ađ benda mönnum á ađ yfirleitt betri er einn fugl í hendi en tveir í skógi. Núna er á ferđinni akkúrat hliđstćđa viđ málflutning Lođins Lepps á sínum tíma.
Viđ valdaframsaliđ til ESB , sem Samfylkingin bođar Íslendingum sem fagnađarerindi sitt, er ţví lofađ ađ litiđ verđi til okkar í náđ, ÁN ţess ađ slegiđ sé af meginreglum ESB, til dćmis um sameiginlegar fiskveiđistjórnun frá Brüssel. Sérstök ótímasett náđarstund fyrir Íslendinga hjá ESB á ađ vera okkur nćg trygging. Svo er gert mikiđ úr ţeim áhrifum sem viđ eigum ađ fá sem vćntanlegt brotabrot í ráđum og nefndum. Ekki kaupi ég ţađ frekar en annađ í málflutningi Samfylkingarinnar um kosti Evrópusambandsađildar.
Ţađ er ţó klárt ađ kommarnir eru massívir gegn Evrópubandalaginu eins og Sjálfstćđisflokkurinn er ađ langmestu leyti. Ţví er ég ekki svo óánćgđur međ Steingrím J. ţegar öllu er á botninn hvolft. Mađur getur ţó séđ litinn á honum fyrirfram ađ mestu leyti sem er yfirleitt erfiđara međ kamelljónin í Samfylkingunni.
Í mínum huga er eina leiđin fyrir okkur útúr öldudalnum í gegnum erlenda fjárfestingu í virkjunum og stóriđju. Verđi undanbrögđ á er hér vá fyrir dyrum. Föndur í leđur, fjallagrös og hvalaskođun dregur skammt ef ađra atvinnu verđur hér ekki ađ fá.
Enn einu sinni erum viđ Íslendingar teknir í bólunum ţegar handrukkarinn bankar um nótt . Engar tilbúnar varnaráćtlanir virđast vera til sem hćgt er ađ setja í gang ţegar ísbirnir kreppunnar ganga á land.. Fjármálapaníkkinn hellist yfir okkur eins og enginn hafi búist viđ svo gćti fariđ.
Ég er smeykur inní mér viđ ţá tilhugsun ađ ţađ komi kaldur vetur eftir ţetta stutta sólarsumar. Í mig ţarf ađ telja kjark og ţor svo ég leggist ekki í ţunglyndi og svartagallsraus. Ţá er eins gott ađ einhverjir ţeir leiđtogar verđi fyrir mig til stađar, sem setja upp sólgleraugun eins og hann Davíđ gerđi ţegar ađrir töluđu um myrkriđ svarta og dollarinn fór í 110.. Bíti á jaxl og segi ; Upp međ húmorinn !
Íslendingurinn hefur séđ ţađ svartara frá ţví ađ hann Lođinn Leppur var hér á ferđ síđast.
Og öll él birtir upp um síđir. En höfum ţađ ekki lengra en hćgt er ađ komast af međ. Ţađ er svo fjandi leiđinlegt í kreppunum.
5.6.2008 | 23:09
Já var ţađ ekki !
Auđvitađ dćmdu ţeir Jón Súllenberger í hlutfallslega ţyngstu refsinguna. Fyrir ađ gjöra veg Baugs beinan. Hver er sá sem getur neitađ Baugi um greiđa og ćtlast til ađ lifa ţađ af ?
Jafn mikiđ fćr Súllenberger og sjálfur Jón Ásgeir,- heila 3 mánuđi skilorđsbundiđ í 2 ár. Sláttuvélin hans Tryggva varđ honum heldur dýrari eđa 12 mánuđir skilorđsbundiđ í 2 ár.
Ég held ađ í Bandaríkjunum hefđi dómsniđurstađan orđiđ öđruvísi svona í ljósi Enron-sögunnar og ótal annara dćma. Ţar virđast lögin látin gilda og ţeim framfylgt ákveđiđ. Menn eru handteknir og lagđir í járn hvađ sem ţeir heita ef grunur er um saknćmt athćfi. Manni getur bara ofbođiđ hvernig ţeir leyfa sér ađ koma fram viđ fína menn. Ţar bekkjast menn ekki viđ lögregluna og sleppa međ ţađ. Hér geta menn kýlt pólitíin átölulítiđ og samúđin er alltaf međ götustráknum en ekki lögreglumanninum sem ţarf ađ gera ţađ sem foreldrarnir áttu ađ vera búnir ađ gera. Skólarnir mćla svo upp agaleysiđ gagnvart kennurunum og skrílsleg hegđun unga fólksins vvirđist fara sífellt versnandi međ virkum stuđningi heimskra foreldra.
Ég held ađ ţađ sem viđ köllum íslenzkt réttarkerfi eigi ađ velja sér verk eftir vexti. Ţađ hefur enga burđi til ađ fást viđ fjölţjóđleg viđskiptaveldi, sem geta kostađ ţví til sem ţarf í lögfrćđingaleigur og málaflćkjur. Innbrot í sjoppur, landamerkjadeilur og sauđfjármörk, fylleríispústra og ađ koma lögum yfir alla sem hafa rasistískar kynţátta-og innflytjendaskođanir , geta veriđ dćmi um hćfileg verkefni fyrir íslenzka réttvísi.
Íslenska réttarkerfiđ getur hvort sem er ađeins takmarkađ verndađ ţegnana gegn skipulagđri glćpastarfsemi ţví fćstir ofbeldisţolendur ţora ađ kćra af ótta viđ verra. Glćpamenn halda flestir ótrauđir áfram iđju sinni eftir ađ ţeir játa og er sleppt í beinu framhaldi. Ţađ eru heldur ekki ekki til nćg tugthús til ađ hýsa dćmda enda umhyggjan öllu meiri fyrir sálarlífi delinkventa heldur en ţjáningum ţolenda. Enda sýnist manni líka svo hafa veriđ ástatt fyrir ţjóđarsálinni alla Íslandssöguna frá Órćkju Snorrasyni og Sturlu Sighvatssyni til ţessa dags.
Mikiđ er hann Baugur góđur og ţeir Bónusfeđgar líka. Búnir ađ gera svo margt fyrir okkur lítilmagnana. Blessađir öđlingarnir
2.6.2008 | 23:04
www.baugsmalid.is
Mér finnst ekki úr vegi ađ fólk fari inná síđu Jóns Geralds Sullenbergers um Baugsmaliđ. En ţessi Jón verđur líklega sá sem hvađ ţyngsta refsingu hlýtur í ţví máli. Ţó ađeins fyrir ţjónustu sína viđ ţá Baugsfeđga.
Á síđunni kemur fram yfirlit yfir ţađ hvernig feđgarnir ganga í sjóđi almenningshlutafélagsins Baugs til ţess ađ kaupa upp hlutaféiđ í félaginu, taka ţađ af markađi og leggja undir sig sjálfa.
Ţeir hafa víst veriđ sýknađir af ţessu atriđi í undirrétti á einhverjum tćknibrellum. En stađreyndirnar eru hinsvegar skýrar Lánveitingar manna í ţeirra stöđu til sjálfs sín eru ólöglegar fyrir alla ađra. En ţeir virđast mega ţađ. Skođum eftirfarandi glefsu úr yfirliti Sullenbergers:
" Framburđur Lindu Jóhannesdóttur
Í yfirheyrslu yfir Jóni Ásgeiri, var honum kynntur tölvupóstur frá Lindu, ţáverandi fjármálastjóra Baugs hf. til hans sjálfs og Tryggva Jónssonar, dagsettan 14.ágúst 2001 ţar sem Linda gerir athugasemdir til ţeirra m.a. vegna skuldastöđu á "Lán til framkvćmdastjóra" og ber ţar hćst lán til Gaums ehf., Fjárfars ehf., Jóns Ásgeirs, Kristínar systur hans og Jóhannesar, föđur hans.
Skuldastađan sem Linda gerir athugasemdir viđ var eftirfarandi og nemur rúmlega 500 milljón krónum!
Jón Ásgeir er spurđur hver hafi veriđ hans viđbrögđ viđ ţessum athugasemdum fjármálastjórans sem hún er ađ gera í tengslum viđ 6 mánađa uppgjör 2001.
Jón Ásgeir svarar orđrétt í yfirheyrslu sinni: "Hann segist ekki muna eftir ţessu".
Jón Ásgeir er einnig spurđur í yfirheyrslu hvort útbúin hafi veriđ einhver skuldaskjöl varđandi lánveitingar til Gaums ehf. og hvort Gaumur hafi lagt fram einhverjar tryggingar fyrir greiđslu lánanna.
Hann svarar orđrétt:
Hvernig myndi Glitnir banki sem er ađ stćrstum hluta í eigu Baugsmanna í gegnum FL group, bregđast viđ ef ađili myndi sćkja um nokkur hundruđ milljón króna lán án trygginga og vísa í "félag mitt er mjög eignasterkt, ţiđ ţurfiđ ekki ađ hafa neinar áhyggjur".
Myndi Glitnir banki veita slíkt lán ?
Rétt er ađ taka fram ađ allir stjórnarmenn almenningshlutafélagsins Baugs hf. neita ţví harđlega ađ hafa vitađ um ţessa lánastarfsemi Baugs hf. og hvađ ţá heimilađ hana. Ţeir einfaldlega vissu ekkert um ţessa "sjálftöku-bankastarfsemi" forstjórans, Jóns Ásgeirs.
Ţorgeir Baldursson, stjórnarmađur í Baug hf. segir t.d. varđandi lánveitingar til Fjárfars sem voru m.a. notađar til ađ kaupa 10-11 verslunarkeđjuna eftirfarandi í framburđi sínum hjá lögreglu:
Ţađ er ofvaxiđ mínum skilningi ađ stjórnarmenn og framkvćmdastjórar geti ţannig löglega lánađ sjálfum sér fé međ ţessum hćtti úr sjóđum almenningshlutafélags til ađ kaupa ţetta sama hlutafélag , sem ţeir eru ađ reka í umbođi allra hluthafa, útaf markađi, og ţvinga ţarmeđ ađra hluthafa til ađ láta af hendi eign sína.
Ef ţetta er í lagi ţá finnst mér ađ engann varđi um einhvern tittlingaskít í lífi ţessara ađalsmanna um báta, bíla eđa sláttuvélar. Frekari farsi í réttarsal finnst mér vera algerlega óţarfur. Íslenzka réttarkerfiđ á ađ halda sig viđ ţađ sem ţađ rćđur viđ, svo sem innbrot í sjoppur og stúta viđ stýriđ en ekki vera ađ skipta sér af ţví hvađ hinir stóru gera. Ţeir eru líka svo góđir og búnir ađ gera svo margt gott fyrir okkur rćflana ađ ţađ á ađ láta ţá í friđi.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko