Leita frttum mbl.is

Gengisfall stjrnmlanna.

Stundum finnst mr Kolbrn Bergrs skrifa af svolitlu viti. Hn skrifar drepu Mogga fimmtudaginn um gengisfall stjrnmlamanna Alingi. g hef veri a velta svipuum hlutum fyrir mr nokku lengi. Mr finnst margt flkhreinlega ori pissa af bullinu sumum plitkusum, srstaklega niri Alingi, margir mta spekingar su lka fer sveitarstjrnunum.

Grpum niur grein Kolbrnar:

Drm tttaka prfkjri Sjlfstisflokksins Reykjavk um sustu helgi hltur a vera til marks um vantr flks stjrnmlamnnum. Engin sta er til a tla a etta hugaleysi s einungis bundi vi sjlfstismenn, enda eru stjrnmlamenn eirra rum hvorki betri n verri en stjrnmlamenn rum flokkum. Um essa helgi fer fram prfkjr Samfylkingar borginni og kjsendur ess flokks munu varla streyma a til a setja nmer vi missviplausa borgarfulltra ea nlia sem virast ftt hafa fram a fra. Enda er engin sta til a leggja feralg nema maur sji tilganginn me eim og viti a maur hafi ngju af ferinni. Upp til hpa eru slenskir stjrnmlamenn svo trverugir a flk nennir ekki a hreyfa sig r sta til a gera upp milli eirra me v a setja nmer vi lokuum klefa. Einn borgarfulltra Sjlfstisflokksins sagi einkasamtali a a hefu a strstum hluta veri mialdra karlmenn sem hefu nennt a mta til a kjsa prfkjri flokksins. Mann grunar a hj Samfylkingunni veri a aallega mialdra rtthugsandi vinstrikonur sem mti til a kjsa prfkjri. Niurstaan verur mjg sennilega takt vi a. Mean almenningur snir prfkjrunum hugaleysi forast hft flk a gefa kost sr stjrnmlastrf. a er beinlnis ori a jflagslegu vandamli hversu andlega vanmttugir slenskir stjrnmlamenn eru. eir hafa ekki nga yfirsn, geta eirra er sannarlega takmrku og margir eirra virast hreinlega ekki ngu vel gefnir. slensku jflagi vinnur og starfar flk sem br yfir gum gfum, er hugmyndarkt, kann a leysa r vanda og olir lag. En etta flk er bara svo vel gert a ekki hvarflar a v a fara t plitk ar sem menn vera a nenna a bulla, ekki bara tmunum saman heldur stanslaust nokkrar vikur ea jafnvel mnui fram a nsta langa sumarfri ea jlafri. Vel upplst manneskja me smilega smakennd hefur einfaldlega ekki ge sr til a taka tt eim skrpaleik sem slensk plitk er orin a.........Hva eftir anna hefur slenska jin sent stjrnmlamnnum au skilabo a hn treysti eim ekki. Stjrnmlamennirnir eru hins vegar ornir svo vanir v a hlusta bara a sem eim lkar a eir nema ekki essi sterku skilabo. eir halda bara fram snu tilgangslausa flokksplitska rausi. eir vilja ekki breyta sr enda sj eir engan tilgang me v. eim finnst eir standa sig alveg gtlega mia vi astur. Mean eir lifa eim misskilningi er engin sta til a fara srstaklega t r hsi til a greia gtu eirra.“

Vi Kpavogi erum me prfkjr hj Sjlfstisflokknum 20. Febrar. n ess a g s me hrakspr finnst mr lklegt a vi eigum von drmari kjrskn en oft ur vegna eirra hluta sem Kolbrn talar um. Hruni hefur gert okkur ll tortryggnari en vi vorum. Og vi sjum nna gegnum helgislepjuna sem flki vi Austurvll skrir sig me, a a er bara allsbert undir henni eins og keisarinn hj Andersen.

Mr finnst a flk sem bur sig fram til sveitarstjrna allar viringar vert. Launin eru miklu lgri en Alingien striti ng. etta flk er v drifi fremur af v a vilja lta gott af sr leia snu nrumhverfi heldur en flki sem yrpist Alingi. Yfirleitt lglaunali sem fr verulega kauphkkun vi a komast anga.

Sveitarflgin eiga v mun erfiara me a f sitt hfa flk fram vegna essarar vitlausu skiptingar milli rkis og bja. Ef sveitarflgin fru me flest ml banna og arme tvfalda nverandi veltu, fengjum vi fleira flk fram og gtum borga v betur. yri meiri hugi um sveitastjrnarml en n er og Kolla er a lsa framangreindum pistli. g ereirrar skounar a flk sveitarstjrnum s sst vitlausara en etta flk niur vi Austurvll. Og a sem mestu mli skiptir. a er lrislega kosi me einu atkvi kjsanda. Slkt fer fjarri vi Austurvll ar sem landsbyggin heldur ttblinu gslingu.

Alingi slendinga er algerlega lrislega kjrin stofnun. a er kolskakkt atkvavgi landinu annig a landsbyggardelar eru a taka til sn peninga sem tilheyra okkur ttblisbum eins og bensngjaldi. En landsbyggin stelur af okkur ttblisbum milljrum me v a hira a til sn og bora gt fjll sem enginn notar hva borgar fyrir. Miklu fleiri dmi m nefna.

Alingi er a drullumalla mlum sem v kemur ekki vi. a er a ssla me 70 % af llu opinberu fjrmagni landsins. En sveitarflgin, ar sem rkir lri og einn maur hefur eitt atkvi, f a fara me 30 % af fjrmagninu. a arf a gerbreyta essu llu. Alingi ekki a fara me nein nnur ml en utanrkisml , tolla-og rkislgregluml, aulindaml og setja landinu nausynleg lg. Hitt geta og eiga sveitarflgin a fara me. Sjlfsagt arf a fkka eim eitthva og sameina, ba hugsanlega til mt ea fylki utanum au minni a skandnavskri ea „states“ a bandarskri fyrirmynd sem er lklega enn betra og taka upp stjrnarskr Bandarkjanna leiinni.

etta klumsukerfi sem vi bum vi er ori str dragbtur jina me etta tilgangslausa forsetaembtti yfir prumpi sem ekkert er. Setning Alingis me gullbryddaan forseta eins og gleraugnaktt kirkjugngu er margra augum farsi sem tti frekar heima Afrku en hr landi. Og bulli Alingi er lngum htt a hrfa nokkurn horfanda skjnum heldur vekur arar tilfinningar. Alingi nverandi mynd er tmaskekkja sem arf a lagfra.

a er trlega ng a rki og Alingi fari me 30 % af opinberu f. En lrisleg sveitarflgin og/ea fylkin fari me ll nnur ml hvert snu byggarlagi eftir eim lgum sem um a munu gilda. Svona er etta Norurlndum. ar er norrna velferarkerfi sem Steingrmur er sfellt a bulla um ekki hendi rkisins heldur sveitarflaganna, sem rstafa 70 % af llu opinberu f en rki aeins 30 %

Hr urfa grundvallarbreytingar a koma til auk ess sem endurreisa arf lri landinu hva kjr essum Alingismnnum snertir. etta endemis li utan af landi sem fltur ar inn atkvamisvgi me gfnafar eins og Kolbrn lsir, og engum dytti hug a kjsa Breiholtinu, yri arme jinni til minni skaa en n er. Og allt bulli sem sparaist ar me vri jargfa ar sem mlum myndi fkka svo ar a stytta mtti vinnutmann um helming og lkka kostnainn ar me lka.

Ef vi hugsum um a a er ein afleiing hrunsins essi:

a hefur ori gengisfall stjrnmlamnnum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsknir

Flettingar

  • dag (16.5.): 629
  • Sl. slarhring: 663
  • Sl. viku: 5537
  • Fr upphafi: 3195156

Anna

  • Innlit dag: 488
  • Innlit sl. viku: 4539
  • Gestir dag: 440
  • IP-tlur dag: 430

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Eldri frslur

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband