Leita í fréttum mbl.is

Eiga íţróttafélög ađ vera í pólitík ?

Í ljósi síđustu atburđa ţá spyr mađur sig hvort íţróttafélög geti veriđ án beinna afskipta af pólitík ?

Tveir frambjóđendur í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins, ţeir Ađalsteinn Jónsson og Sigurjón Sigurđsson lát taka mynd af sér bak í bak og leggja kapp á ađ fólk kjósi ţá í 3. og 4. sćti. Myndin er sögđ tilkomin vegna bragđvísi Ţorsteins Einarssonar starfsmannastjóra Kópavogs og áhrifamanns í HK sem fékk Ađalstein til myndatökunnar á öđrum forsendum. Átti myndin ađ sýna samstöđu ţessara íţróttafélaga, Breiđabliks og HK. en er svo notuđ í frambođsmáli Sigurjóns formanns HK.  En stórveldisdraumar Ţorsteins hafa löngum veriđ ţeir ađ brjóta undir sig önnur íţróttafélög međ afarkostum ef svo ber undir.

 

Í gćrkvöldi héldu HK -menn stóran fund í félaginu ţar sem ţeir fóstbrćđur Ómar Stefánsson og Sigurjón Sigurđsson úthúđuđu Gunnar Birgissyni og kröfđust ţess ađ hann yrđi felldur í prófkjörinu á morgun vegna ţess ađ hann játađi ekki skilyrđislaust ađ afhenda HK  Kórinn til eignar og umráđa. Hafđi Gunnar lýst ţeirri skođun sinni ađ slíkt mannvirki ćtti ađ vera jafnt til afnota fyrir alla bćjarbúa í hvađa  íţróttafélagi sem ţeir vćru. Ţetta féll ekki í kramiđ hjá tvístirninu og fluttu ţeir margar rćđur og skörulegar til ađ brýna menn til atlögu gegn Gunnari í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins.

Međ ţví ađ ţessir heiđursmenn taki tvö sćti í bćjarstjórn Kópavogs ţá eflist ţetta íţróttafélag til vegs og virđingar og nái ţá vćntanlega stćrri sneiđ af kökunni. Hvar verđur ţá fulltrúi Breiđabliks í bćjarstjórn Kópavogs ?

Verđa ekki fleiri félög ađ tryggja sér öruggt sćti í bćjarstjórn svo ađ ekki verđi yfir ţau valtađ ? Er ţađ sú framtíđarsýn sem menn sjá fyrir sér um bćjarstjórn Kópavogs ađ ţar sitji sem flestir bćjarstarfsmenn og formenn íţróttafélaga, hestmannafélaga, Lionsklúbba, Rotary eđa jafnvel Lögreglukórsins ? 

 Eđa á  ţar ađ sitja fólk sem hefur framtíđarsýn fyrir bćjarfélagiđ í heild  ? Fólk sem setur hagsmuni bćjarfélagsins í heild ofar ţröngum sérhagsmunum ? Fólk sem hefur sannađ ţađ í verki ađ ţví má treysta ? Óeigingjarnt fólk sem vill gefa af sér í  ţágu samfélagsins ?

 Auđvitađ verđa menn einhversstađar ađ byrja í pólitík. En venjulega liggja einhver verk eftir ţađ fólk sem  sćkist eftir valdastöđum.  Verđur ţađ ekki  ađ hafa tiltrú fólksins til ţess ađ ţađ sé ekki bara í hagsmunagćslu fyrir sig og sína, íţróttafélög eđa hagsmunaklúbba ?

Eđa  vilja menn ađ íţróttafélög sjái bara um  pólitíkina milliliđalaust ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei. íţróttafélög eru (hélt ég) og eiga ađ vera óháđ pólitík.

Ţađ er mjög dapurlegt hvernig Sigurjón formađur HK misnotar ađstöđu sína međ jafn skítlegum hćtti til eigin frama. 

Pétur Halldórsson (IP-tala skráđ) 20.2.2010 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 612
  • Sl. sólarhring: 815
  • Sl. viku: 5889
  • Frá upphafi: 3190231

Annađ

  • Innlit í dag: 524
  • Innlit sl. viku: 5020
  • Gestir í dag: 462
  • IP-tölur í dag: 443

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband