17.3.2010 | 00:51
Hversvegna þegja Sjálfstæðismenn ?
Á Ejunni er kjördæmamálið tekið upp:
"Lagt hefur verið fram frumvarp á Alþingi þess efnis að gera landið allt að einu kjördæmi í kosningum. Telja þeir sem að frumvarpinu standa tími til kominn að vægi atkvæða verði jafnað en hingað til hefur vægi landsbyggðarfólks verið ívið meira en vægi fólks á þéttbýlli svæðum suðvestanlands.
Að frumvarpinu standa alls nítján þingmenn úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokki og er Björgvin G. Sigurðsson, Samfylkingu, fyrsti flutningsmaður þess.
Forvitni Eyjunnar var vakin á hvers vegna Sjálfstæðismenn væru þeir einu sem ekki koma að frumvarpinu en öllum formönnum flokka á þingi var send tilkynning um málið og beiðni um stuðning. Eitthvað hefur það skolast til því þeir þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem Eyjan ræddi við komu af fjöllum aðspurðir.
Segir í frumvarpinu að grundvallaratriði sé að gera landið að einu kjördæmi og þannig leggja að jöfnu öll atkvæði kosningabærra í landinu hvar sem þeir búa. Er gengið svo langt að segja að um hreint og beint mannréttindamál sé að ræða. Þykir þó ljóst að vanda beri mjög til verka enda kalli slíkt á breytingar á stjórnarskrá landsins og ekki megi kasta til hendinni við undirbúning. Gefa þurfi sér góðan tíma og hann sé fyrir hendi nú á vordögum að mati flutningsmanna."
Ég heimta svör frá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins hversvegna landið get ekki verið eitt kjördæmi ef þeir geti ekki skaffað jafnan atkvæðisrétt á annan hátt? Ég nenni ekki að elta þingmenn sem geta ekki svarað hreint út. Þetta er grundvallarmál fyrir mig og marga sem ég þekki.
Svarið þið Sjálfstæðismenn!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 3420144
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór minn, getur verið að Sjálfstæðismenn séu hættir að lesa bloggið þitt? Eitthvað er fátt um svörin!
Björn Birgisson, 17.3.2010 kl. 14:18
Segðu mér þá eitt, ef allt landið verður að einu kjördæmi og jafnvel fari svo að einmenningsframboð verði leyfð, hvaða frambjóðandi á t.d. eftir að vilja fara á Hólmavík til þess að heyra í kjósendum þar?
Magnús V. Skúlason, 17.3.2010 kl. 15:16
Björn
Líklega hefur þú rétt fyrir þér sem oft áður.
Magnús, Einmenningsframboð, ég hef ekki heyrt um það. Ég hélt að hvert framboð yrði að geta tekið við öllum sætum sem í boði eru og einnig varamönnum. Hver listi yrði að vera með 126 nöfn. Væntanlega sem kjósendur myndu raða. Það gengi ekki að þú byðir þig fram sem einn maður á lista og landið myndi kjósa þig en enginn hina listana, yrðir þú þá einn á þingi?
Þetta verður auðvitað að útfæra betur. Mér sama hvvernig svo lengi sem við höfum hnífjafnan atkvæðisrétt. Til dæmis að taka upp bandarísku stjórnarskrána, þjóðkjósa forsetann/forsætisráðherrann/leiðtogann og svo fulltrúadeild og landshlutadeild. Það verður að brjóta þessa kjördæmaskipan upp sem nú ríkir.Einfalt og gagnsætt kerfi en ekki eitthvað flakkarakerfi sem fáir skilja.
Halldór Jónsson, 17.3.2010 kl. 15:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.