Leita í fréttum mbl.is

Hvalreki ríkisstjórnarinar.

Mikill hvalreki fyrir ríkisstjórnina er ţetta eldgos á Fimmvörđuhálsi. Skyndilega er ekkert veriđ ađ spyrja ríkisstjórnina ađ neinu, ekkert ţrasađ um Icesave eđa skjaldborgina um heimilin, tjón ţjóđarinnar vegna  stóriđjustoppsins, stöđugleikasáttmálans í skötulíkinu, ESB viđrćđurnar eđa hvađa vonbrigđi sem er. Allt er núna á lygnum sjó af ţví ađ fjölmiđlar tala bara um eldgosiđ. Mikiđ hlýtur ríkisstjórnin ađ vera hvíldinni fegin.

Eldgosiđ er sannkallađur hvalreki fyrir ríkisstjórnina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţú ert eitthvađ ađ misskilja ţetta Halldór.

Hvalrekinn er allur hjá Mogganum, enda fara ţeir ţvílíkum hamförum í fréttafluttningi af gosinu, ađ erfitt er ađ finna hliđstćđu. Ţeim vćri í sjálfsvald sett ađ hamast á ríkisstjórninni, en ţví miđur hefur ţeim farist ţađ hlutverk illa, og jafnan fengiđ skítkastiđ aftur í hausinn.

Hrunmeistarinn, ţ,e, núverandi ritstjóri ţessa auma snepills, grípur auđvitađ ţetta tćkifćri fegins hendi, smá pústfrestur fram ađ birtingu skýrslu. En upp úr ţví mun vćntanlega syrta í álinn hjá kappanum.

hilmar jónsson, 25.3.2010 kl. 22:45

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Nei ég er ađ segja ţađ ađ Hilmar ađ allt fellur í skuggan hjá ţessu gosi, líka hjá Mogga.

Hefuđu trú á ţví ađ nokkuđ breytist viđ ţessa skýrslu? Liggur ekki fyrir ađ ţađ er Jón Ásgeir sem er hinn mikli gerandi, oft í gegnum samstarfsmenn sína,  á bak viđ allt ţađ sem leiddi til hrunsins ? Hvađa banki sem er, hvađa félag sem er, allstađar eru ţeir Búnusfeđgar á ferđ. Ţessir menn komust til alltof mikilla valda og halda ţeim ađ hluta til enn. Ţví miđur reyndist viđskiptavitiđ ekki meira en ađ leiđa til taprekstrar á flestum sviđum og ţví hrundu allir ţeir sem lánuđu ţeim peninga.

Ég skil ekki hvernig ţú getur haldiđ ţví fram ađ Davíđ hafi orsakađ hruniđ? Og ef ţér finnst Mogginn aumur snepill, hvađ finnst ţér ţá um Fréttablađiđ og DV?

Halldór Jónsson, 25.3.2010 kl. 23:01

3 Smámynd: Eiđur Svanberg Guđnason

 Ummćli Geira gullputta  um málaferli gegn ríkisstjórninni hljóta líka ađ vera hvalreki fyrir íhaldsmenn í Kópavogi.

Eiđur Svanberg Guđnason, 25.3.2010 kl. 23:04

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Alveg er ég viss um ađ ţetta eldgos er eitthvađ "plott" frá ESB og Hollendingum og Bretum. Og gott ef ţađ var ekki Samfylkingin sem hefur komiđ ţessu gosi af stađ bara til ađ trufala Sjálfstćđisflokkinn!

Ég spyr bara hvađ gera ţessir ađilar nćst? Kötlugos, skrfa undir Icesave eđa eitthvađ ţađan af verra? Og svo áđur en fólk veit af ţá ganga ţau frá ađild okkar ađ ESB á međan allir eru ađ fylgjast međ Kötlu!

Magnús Helgi Björgvinsson, 25.3.2010 kl. 23:09

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Ţađ liggur í augum uppi ađ Davíđ međ vanhćfni sinni, bráđrćđi og hefndarhug, er sá sem ber stćrstu sökina ţegar ađ uppgjöri kemur.

Dv er einfaldlega ađ brillera, bćđi snarpri rannsóknarblađamennsku og hvađ ferskann fréttafluttning varđar..Hélt satt best ađ segja ađ ég ćtti ekki eftir ađ hrósa DV á ţennan hátt, en ţeir mega eiga ţađ sem ţeim ber.

Ţađ ţarf reyndar ekkert yfirburđar blađ til ađ toppa Moggan eins og nú er komiđ fyrir blađinu.

Davíđ náđi á mettíma ađ breyta ţessu ađ mörgu leyti ágćta blađi, í leiđindi dauđans. Jafnvel Hannes.H ófrumlegasti og fyrirsjáanlegasti náhirđarmađur allra tíma, verđur allt ađ ţví dularfullur og spennandi viđ hliđ ţeirrar sorgar sem herra hans býđur ţjóđinni upp á í ţessum sneppli sem inniheldur nú áróđur í anda kalda stríđsins, hvađ áróđurstćkni varđar

hilmar jónsson, 25.3.2010 kl. 23:20

6 Smámynd: Halldór Jónsson

DV er bara fjölbreytt blađ ţegar mađur skođar ţađ. En skrif Davíđ í Mogganum eru svo fjandi skynsamleg og hefja sig svo langt yfir svartagallsrausi' í ykkur kommatittunum Hilmar minn. Hvađ er ţađ eiginlega sem ţiđ sjáiđ gerast á ţessu landi til ađ draga úr atvinnuleysinu? Hvađ eru ykkar tillögur?

Halldór Jónsson, 25.3.2010 kl. 23:34

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Diversion er hluti af menningararfleiđ EU forfeđra minna. Skýrslan er gott dćmi. Ef eitthvađ sannanlegt stórt lögbrot hefđi fundist, ţá er ţađ ekki í samrćmi viđ lög og reglur ađ ţegja yfir ţví í marga mánuđi. Hinsvegar fá sauđir útrás á međan til ađ láta sig dreyma.  

Fara niđur í međaltekjur á haus í EU tekur lengri tíma en eitt ár ef á ađ ganga upp.

Júlíus Björnsson, 25.3.2010 kl. 23:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 331
  • Sl. sólarhring: 533
  • Sl. viku: 6121
  • Frá upphafi: 3188473

Annađ

  • Innlit í dag: 296
  • Innlit sl. viku: 5202
  • Gestir í dag: 287
  • IP-tölur í dag: 282

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband