Leita í fréttum mbl.is

Byssa rćningjans.

Í Bandaríkjunum kostar bensíniđ 100 kall lítrinn. Bílar eru tollfrjálsir. Ţar leggja menn mikiđ af vegum og láta umferđina borga fyrir veginn.

Ţar dettur frjálsbornum mönnum ekki í hug ađ setja GPS stađsetningartćki  í hvern mann til ađ stjórnvöld geti stađsett hann. Ţar eru tollhliđ ţar sem ţú borgar fyrir ađ keyra í gegn.  Ţú getur líka keypt E-pass ţar sem tölva les notkunina um leiđ og ţú brunar í gegnum tollhliđ. Gjöldin eru lág enda umferđin grundvöllur efnahagslífsins en ekki sláturfé eins og kommúnistar hugsa. Hinsvegar standa ţér alltaf ađrar akstursleiđir opnar milli stađa ef ţú vilt ekki borga fyrir notkunina á fína veginum. Ţú getur sparađ ţér tollinn en ţú hefur valiđ.

Hér dettur ráđamönnum eins og Siglufjarđarstrumpinum aldrei í hug ađ horfa neitt annađ en til föđurlanda sósíalismans í Evrópu. Ţrefalda bensínverđiđ međ sköttum fyrst og tvöfalda bílverđiđ međ tollum, Setja svo girđingar á akstursleiđir til ađ skattleggja alla sem eiga erindi á milli A og B. Engin hjáleiđ heldur byssa rćningjans.

Ţetta er liđiđ sem viđ kjósum til ađ stjórna okkur. Ţetta er sá hugsunarháttur sem er ađ keyra okkur inní Evrópusambandiđ međ góđu eđa illu. Ţađ er ađ verđa ólíft í landinu viđ ţetta liđ í ríkisstjórn. Engin von, engar framfarir,  ekkert ! Skattar og meiri skattar, forrćđishyggja, stóri bróđir allstađar.

Og byssa rćningjans notuđ til ađ ţú borgir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

 Svona fer fyrir ósvífnum tollheimtumönnum á Íslandi:

Ţannig háttar til ađ eftir endilangri Stađarsveit á Snćfellsnesi liggur melahryggur.  Stađarsveitin er mýrlend og víđa keldur og lítil stöđuvötn.  Ţví lá ađalferđaleiđin um malarhrygginn Ölduhrygg. Sagt er ađ Grani bóndi á Stađarstađ eđa Stađ á Ölduhrygg eins og bćrinn hét fyrrum hafi hlađiđ garđ um ţjóđbraut ţvera, svonefndan Granagarđ, mikiđ mannvirki. Á garđinum hafđi hann hliđ og innheimti ţar toll af vegfarendum.

Grani tollheimtumađur varđ ekki vinsćll af ţessu uppátćki sínu og einn morguninn fannst hann hangandi í snöru á öđrum hliđstólpanum, dauđur.



(Heimild hér og hér).

Ágúst H Bjarnason, 8.4.2010 kl. 09:31

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Skallagrímur skattastrumpur verđur ađ fara ađ passa sig í tollhliđinu ađ Arnarhváli. Hann gćti endađ hangandi í snöru. Ţađ vćri kannski viđ hćfi ađ sem gálga mćtti nota útrétta hönd Christians níunda fyrir framan stjórnarráđiđ ? Verst ađ hann rétti ekki fram báđar hendurnar, ţá kćmist snara fyrir einnig undir skatta - uppvakninginn Indriđa

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 8.4.2010 kl. 12:41

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Já, ţađ hafa ýmsir tollheimtumenn orđiđ lítt vinsćlir af alţýđu. Hvernig fór ekki í frönsku stjórnarbyltingunni ţegar lýđurinn var búinn ađ fá uppí kok. En lýđuruinn er bara svo vitlaus ađ hann getur aldrei neitt af viti eins og til dćmis birtist í hann kýs loddara eins og eru Samfylkingarlistanum og harđdrćga sérhagsmunasinna eins og kommúnistar eru venjulega og birtist í stöđuveitingum og fleira brölti  VG. Sjáiđ til dćmis Álfheiđi Ingadóttur sem dćmi uppá nútíma pólitíkus.

Ég er alls ekki á móti grunnhugmyndinni ađ byggja hrađbrautir međ tekjur sem duga fyrir lagningunni eins og var gert međ Hvalfjarđargöngin. Sú var hugmyndin međ Keflavíkurveginum og tollinum ţar. En íslenskir stjórnmálamenn hafa sloppiđ óhengdir međ ţađ  ađ hćkka stöđugt gjöldin á umferđina undir ţeim lygum ađ ţađ eigi ađ fara til samgöngubót. Síđan stela ţeir peningunum í gćluverkefni óskyld í kjördćmapot eins og Skallagrímur er uppvís ađ í Ţistilfirđi ţar sem vegalangningar hafa veriđ útúr kortinu árum saman, drjúgur hluti fariđ til hans eigin fjölskyldu ađ ţví sagt er. 

Ţađ er ekki hćgt ađ treysta neinum íslenskum stjórnmálamönnum eins og ţeim flestum sem nú sitja á ţingi, ţeir ljúga blákalt ţegar ţeim dettur í hug. Ef ţeir eru spurđir um svikin ţá svara ţeir eins og Ingibjörg Sólrún: " Ţađ var ţá "

Lýđurinn, eđa háttvirtur kjósandi eins og ţeir kalla hann fyrir kosningar, ţó ţeir fyrilíti hann fyrir trúgirnina, er svo vitlaus ađ hann lćtur ljúga ađ sér endalaust. Ţetta var ekki svona í gamla daga ţví ţá voru til stjórnmálamenn sem höfđu snefil af samvisku. Núna fer helst undirmálsfólk í poólitík sem ekkert er  á ađ byggja. Gengisfall í ţví eins og felstu öđru.

Stjórnarbyltingunni frönsku lauk međ ţví ađ Napoleon reiđ á hesti sínum inní ţinghúsiđ og barđi ţingmennina međ flötu sverđi sínu og rak ţá út. Setti skrílinn í úniform og lét drepa ţá á vígvöllunum í Evrópu. Enda var hann mikilmenni fyrir sjálfan sig og ţeir trúa ţví ennţá ađ hann hafi gert eitthvađ fyrir Frakkland.

Ef Möllerinn fćri bara á skíđi heima á Siglufirđi og Steingrímur fćri í háskólann ađ lćra jarđfrćđi eđa bara í Ţistilfjörđ ţađan sem hann kom, ţingmönnum yrđi stórlega fćkkađ og atkvćđisréttur yrđi jafnađur, ţá vćri einhver von. En ég sé ţví miđur enga fyrir stafni og held ađ kreppan sé ađ dýpka dag frá degi.

Halldór Jónsson, 8.4.2010 kl. 16:47

4 Smámynd: Elle_

Já, byssa rćningjans og sláturfé, Halldór Jónsson.  Hrikaleg forrćđishyggja.  Liggur viđ viđ séum öll höfđ í beisli og teymd međfram götunum.  Hissa ađ viđ skulum enn fá ađ búa í húsum en ekki fangabúđum.  Glćsilega öflug landstjórn. 

Elle_, 8.4.2010 kl. 17:44

5 Smámynd: Elle_

Grani tollheimtumađur varđ ekki vinsćll af ţessu uppátćki sínu og einn morguninn fannst hann hangandi í snöru á öđrum hliđstólpanum, dauđur.

Dćmum ekki tollmenn fyrir tolla, frekar en skattmenn fyrir skatta og ökumenn fyrir umferđarlög.  Viđ verđum ađ muna ađ tollheimtumenn hafa ekkert međ lögin í landinu ađ gera.  Ekkert frekar enn skattheimtumenn.  Ekkert frekar en allur almenningur, guđfrćđingar, lćknar, lögreglan,  slökkviliđsmenn, verkfrćđingar, ökumenn.  Ţađ er Alţingi eitt og líka alţjóđa- (milliríkja-) samningar, sem stýra sköttum og tollum, ekki skattmenn og tollmenn.  Víđa virđist misskilnings gćta gegn mönnum í Tollinum.  Ţeir búa ekki til Tollskrána sjálfir: Ţeir vinna samkvćmt Tollskránni og um hana gilda alţjóđatollasamningar og landslög.  

Elle_, 8.4.2010 kl. 17:59

6 Smámynd: Magnús Ţór Hafsteinsson

Alveg rétt hjá ţér Halldór. Ţađ er veriđ ađ ríđa hagkerfinu hér á slig međ ofursköttum. Á sama tíma ţorir ríkisstjórnin ekki ađ gera neitt í niđurskurđi hjá hinu opinbera sem ţó er löngu tímabćr. Góđur pistill.

Magnús Ţór Hafsteinsson, 8.4.2010 kl. 18:36

7 Smámynd: Júlíus Björnsson

Hjá sossum í EU eru bifreiđar víđast lúxus og flestir eru fastir í sömu götunni alla ćvi. 210 kr. fyrir lítrann eru fljótar ađ borga um viđhaldslaust vegakerfi hér um allt land.  Grćđgi Animalfarm er ótrúleg á Íslandi.

Júlíus Björnsson, 8.4.2010 kl. 18:42

8 Smámynd: Hrannar Baldursson

Ţetta er ţví miđur hárrétt greining. Kommúnisminn er ţekktur fyrir ađ byrja á ţveröfugum enda. Í stađ ţess ađ byggja grunninn fyrst er fariđ í ţađ ađ henda saman ţaki og byggja síđan undir ţađ.

Hrannar Baldursson, 9.4.2010 kl. 05:58

9 Smámynd: Halldór Jónsson

Í framhaldi datt ég inná viđtal Ingva Hrafns viđ vitringinn frá Siglufirđi í gćrkvöldi. Hann segir tollatökuna og GPS tćkin íalla bíla vegna ţess ađ bílar sem notai ađra orkugjafa borgi ekki neitt.

Ég nćrri datt aftur af stólnum.. Hversu vitlausan telur hann mig og mína líka vera, sem munum fyrstu ökumćlana á díselbílana, akstursritana, ţungaskattinn ?

Hvađ hefur ţessi ţjóđ gert af sér til ađ verđskulda ţennan ráđherra ?

Halldór Jónsson, 9.4.2010 kl. 10:38

10 Smámynd: Júlíus Björnsson

Grunnurinn er fjöreggiđ Boone County Kentucky efnahagsbandalaginu er 130.000 manna Island. Ţar er neysluráđstöfunartekjur talsvert hćrri en hér.  Ţú kaupir gróđa af mér ég kaupi sama gróđa af ţér. Allir vilja vera sjálfbćrir og frjálsir sem eru frjálsir í anda. Hér ríkir lúsismi á öllum sviđum á fúnum grunni. Vanţroski eđa leti?   Ekki verđur bókvitiđ í askanna látiđ.

Júlíus Björnsson, 9.4.2010 kl. 14:36

11 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Frétt í The Guardian.

Ágúst H Bjarnason, 9.4.2010 kl. 20:33

12 Smámynd: Halldór Jónsson

Jahérna frćndi, ţađ er eins gott ađ ţetta fréttist ekki til Siglufjarđar eđa uppí stjórnarráđ. Kannski getur Jóhanna sett GPS á kettina svo hún viti hvert á ađ halda í leitir ?

Halldór Jónsson, 9.4.2010 kl. 20:54

13 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Svo geta kettirnir sett upp huliđshjálm međ GPS Jammer eins og menn eru farnir ađ gera erlendis til ađ komast hjá GPS vegatollum eins og veriđ er ađ spekúlera i ađ setja upp hér...  Kettirnir eru nefnilega lćvísir eins og fleiri...

Ágúst H Bjarnason, 10.4.2010 kl. 07:12

14 Smámynd: Halldór Jónsson

Jahérna frćndi. Grani Möller hefur áreiđanlega haldiđ ađ hann vćri međ nýjustu kattasmölunartćkni. En ţar sem ţeir slitu fríverslunarviđrćđunum viđ Kína af ţví ađ ţeir voru komnir í ESB viđrćđur ţá eru ţeir alveg lánlausir eftir ađ Grikkir fá ekki lćgri vexti. Auđvitađ gleymdu ţeir ţá alveg dollarfjöllunum í Kína.

Halldór Jónsson, 11.4.2010 kl. 12:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 69
  • Frá upphafi: 3418301

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband