Leita í fréttum mbl.is

Ég er eiginlega skúffaður.

Ég hélt í einfeldni minni að prófessor Þorvaldur Gylfason hafi verið að skrifa í Frétablaðið af hugsjón eins og við vesælir blekbullarar í pólitík erum að gera án þess að fá borgað fyrir. Nú les maður á AMX að svo sé alls ekki. Þar er fullyrt að prófessorinn sé á launum við þetta eins og fleira. Hugsjónaeldurinn prófessorsins er þá keyptur eftir allt saman. Og hugsanlega skattfrjálst líka.

Ég er eignlega bara skúffaður.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sæll Halldór þú ert skúffaður,ég er ekki hissa. Þ.e. 'eg er ekkert hissa á að hann þiggi laun fyrir,líst þannig á hann.

Helga Kristjánsdóttir, 14.5.2010 kl. 15:53

2 identicon

það kemur nákvæmlega ekkert á óvart að maðurinn "þyggi" greiðslu fyrir skrif sín, enda dæma þau sig flest á þann veg....alla vega þeir sem nenna enn að lesa þessa endemis baugavitleysu sem hann hefur ritað undanfarin ár.

Karen Elísabet Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 14.5.2010 kl. 19:53

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Karen, svei mér þá er þetta "Davíiðskur" orðaleikuir hjá þér.Þorvaldur skrifar "Baugavitleysu" í Baugstíðindin. Bravó, vona að Davíð frétti þetta.

Halldór Jónsson, 14.5.2010 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband