Leita í fréttum mbl.is

Hvađ lafir hún lengi ?

Jón Magnússon hćstaréttarlögmađur skrifar svo á sína síđu:

" Enn fjölgar opinberum störfum

Frá hinu svonefnda hruni haustiđ 2008 hefur störfum á almennum vinnumarkađi fćkkađ um 11.000, en á sama tíma hefur störfum í ţágu hins opinbera fjölgađ um rúm 16.000. Ţetta kom fram í svari fjármálaráđherra viđ fyrirspurn frá Birgi Ármannssyni alţingismanni.

Ţetta ţýđir ađ 11.000 fćrri starfsmenn ţurfa ađ standa undir aukinni skattheimtu til ađ greiđa fyrir útţenslu ríkisbáknsins sem lýsir sér m.a. í ţví ađ opinberum störfum hefur fjölgađ jafn gríđarlega eins og fram kom í svari fjármálaráđherra.

Svar fjármálaráđherra er alvarlegur áfellisdómur yfir honum og ríkisstjórninni. Ef til vill áttar fólk sig ekki á ţví hvađ ţađ er alvarlegt ađ auka ríkisumsvifin á ţeim tímum sem öllum á ađ vera ljóst ađ ţađ ţarf ađ skera niđur.

Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráđherra er liprasti stjórnmálamađur landsins í munninum en ađ sama skapi vanhćfur til annarra verka. Ţannig hefur hann ţrástagast á ţví ađ standa blóđugur upp ađ öxlum viđ niđurskurđ ríkisútgjalda á sama tíma og hann er ađ auka ţau.

Göran Person forsćtisráđherra Svíţjóđar gaf íslendingum ţađ ráđ ađ taka á vandanum strax vegna ţess ađ ţeim mun lengur sem ţađ drćgist ţá yrđi ţađ ţeim mun verra.  Ríkisstjórnin tekur ekki á neinum hlut og í eitt og hálft ár hefur ástandiđ ekki gert neitt annađ en versna. Ljóst er af tölum um fjölgun opinberra starfa ađ ríkisstjórnin telur sig enn standa viđ veisluborđ á kostnađ vinnandi fólks í landinu. "

 

Í gćr var sagt 1í fréttum ađ 3000 manns hefđu flutt úr landi frá áramótum. Í fyrra fóru 4000 manns. Ţetta túlkar ríkisstjórnin sem svo ađ hún sé ađ vinna bug á atvinnuleysinu. Ţađ fjölgar lítiđ  á atvinnuleysisskránum ţessa dagana. Suđurverk segir upp öllum starfsmönnum ţar sem engin verkefni eru bođin út. Ţrátt fyrir ađ 80 % af öllum framkvćmdakostnađi endi hjá ríkissjóđi. Ţetta skilja kommatittirnir ekki og ţví fer sem fer.

Og í kvöld komu tölur um ađ áfengissalan hefđi minnkađ um 12 %. Verđhćkkanirnar hefđu skilađ minni drykkju. Sem var víst alltaf yfirlýstur tilgangur ÁTVR ađ hafa vín svo dýrt ađ fólkiđ drykki minna. Loksins gerist ţađ og nú telur Steingrímur vá fyrir dyrum ţví ađ tekjurnar bregđist !

Hvađ skyldi ţessi stjórn geta lafađ lengi áđur en fólkiđ tekur sig til og sleifar hana út á Austurvelli ?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 3418250

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband