21.6.2010 | 08:39
Sérleiðir Íslands
Baugstíðindi fara mikinn í ESB áróðrinum þennan morgun. Það er hart að horfa uppá hvernig afli ríkisins er beitt í að halda þessu blaði úti. Milljarða skuldafráganga er látin sem ekkert sévegna þess að blaðið þénar undir Samfylkinguna og áróður hennar fyrir inngöngu í Evrópusambandið. Samsteypan þarf ekki að horfast í augu við gjaldþrot sitt og allt svindlið með afskriftirnar þess vegna.
En maður les þetta af því að því er troðið inn um lúguna. Og blaðið er ekki alvont auðvitað.
Bergur Ebbi skrifar skemmtilega grein um Íslendinga en kemst að rangri niðurstöðu. Ég sting uppá því að hann ætti að flytja en ekki meirihluti landsmanna.
Guðmundur Andri fer mikinn að vanda fyrir húsbændur sína og vinnur vel fyrir ritlaunum dagsins fyrir Jóhönnu og ESB-stjórnina. Grípum niður í grein hans:
Við þurfum að fara að hugsa öðruvísi. Allt þetta úti/inni - útrás/innrás - þeir/við: þetta gengur ekki lengur. Íslenskt samfélag getur orðið ágætt: Hér er fátt fólk og mikið rými, verðmætasköpun, sveigjanleiki, mikið stéttaflökt, sterkt menningarlíf, góðir skólar á yngri stigum og ýmsar forsendur til að byggja fyrirmyndarsamfélag jafnaðar og framtakssemi. En við verðum að hætta að sækja sjálfsmynd okkar til útlendinga. Við eigum að hætta að vera hinn athyglissjúki krakki Evrópu. Hætta að ýkja afbrigðin og útúrdúrana í eigin fari, hætta að vegsama óhófið.... Við eigum að horfa á styrk okkar: hér er allgóð og stundum frumleg verkkunnátta, tungumál sem er vel til þess fallið að hugsa um hvaðeina, gróska í tónlist, háþróaður sjávarútvegur, góðar mjólkurvörur og lambakjöt, landið fagurt og frítt og hér er landlægur dugnaður?Veikleikarnir eru til dæmis vond háskólamenntun, einkum á sviði viðskiptalífs og laga, spilling valdastéttarinnar, landlæg trú á að lífið sé lotterí, vantrú á regluverki, skilningsleysi á gildi þess að gefa stefnuljós í lífinu rétt eins og í umferðinni - og landlægur dugnaður....."Efnahagshrunið varð ekki út af reiði Davíðs eða þýlyndi Geirs, ágirnd útrásarvitfirringa, fláttskap framsóknarforkólfa eða læpuskap Samfylkingarinnar. Það varð ekki vegna skapgerðarbresta ráðamanna. Ekki bara að minnsta kosti, en við munum alltaf hafa skammsýna ráðamenn, ágjarna kaupsýslumenn og hrokafulla bankamenn meðal okkar: hrunið varð vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem sköpuðust hjá þessu þjóðarkríli í gættinni að ESB.
Og lærdómurinn:
Við þurfum að komast af sérleiðunum á sjálfa þjóðbraut viðskiptanna. Hugmyndin um Ísland sem efnahagslegt eyland sem spilar til skiptis á Kanann og Kínverjann er stórhættuleg. Ísendingar eru ekki klóka sérleiðaþjóðin og þar með þrotlaust umhugsunarefni öðrum þjóðum. Við þurfum umgjörð um efnahagslífið. Við þurfum skjól. Gizur Þorvaldsson hefði hefði ekki getað haft með sér flottari texta frá Noregskóngi til Alþingis en þetta. Alger uppgjöf fyrir hönd Íslands og hinna . í hinu orðinu, duglegu Íslendinga. Hann getur ekki komið auga á hætturnar sem felast í því að ganga erlendu valdi á hönd sem þarf ekki að orðlengja hér. Aka beina hraðbraut inn í eitthvað sem Guðmundur Andri skilur ekki til hlítar fremur en ég.
Þennan mann elur þjóðin á brjóstum sér með rithöfundastyrkjum og alskyns hossi. Af hverju flytur hann ekki með Bergi Ebba til ESB?
Getur það verið að þar verði erfiðara með styrki en hér? Sérstaða hans sem rithöfundar Evrópusinna hverfi í mannhafið ? Það sé ekki jafnvíst beitiland fyrir heimalninga þar eins og hér?
Sérleiðir Íslands eru sem betur verið fyrir hendi.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 136
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.