25.6.2010 | 22:12
Innrás Evrópubandalagssinna á landsfund ?
Umræðuhópar störfuðu nú eftir einhverju þjóðfundarmódeli á landsfundi Sjálfstæðismanna. Setið var á hringborðum á gólfi Laugardalshallar og menn ræddu málaflokka í svona 7-12 manna hópum. Ég sat í utanríkismálum og fundust mér umræðurnar gagnvart ESB ganga nokkuð í þá veru sem rætt er í þjóðfélaginu. Var ljómandi skemmtilegt að hlusta á vel greint og upplýst fólk á þessu borði og ekki gat ég greint neinn sérstakan útsendara Evrópusamtaka á þessu borði. Því meiri undrun mína vakti samantekt Björns Bjarnasonar af öllum utanríkisborðunum
Þegar Björn dró saman niðurstöður úr undirhópunum var niðurstaðan af umræðunum á allt annan veg en þetta og skoðanakannanir hafa sýnt að er uppi með þjóðinni. Það komu núna sterkar raddir af mörgum borðunum fyrir inngöngu í ESB og halda áfram viðræðum um inngöngu. Þvert á það sem forystan hefur rætt. Þannig mátti halda að hlutföllin hafi gerbreyst innan Sjálfstæðisflokksins varðandi afstöðuna til ESB.
Ég átti hreinlega bágt með að trúa þessu eins og Björn lýsti þessu og hallast að því að Evrópusinnar hafi skipulagt þátttöku á einhverjum borðum til þess að tala fyrir aðild og aðildarviðræðum þvert ofan í það sem uppi hefur verið um að hætta viðræðunum, sérstaklega eftir að ljóst er að Bretar og Hollendingar skilyrða inngönguna við það að við undirgöngumst skuldbindingarnar vegna Icesave.
Ég hallast að því að það hafi verið gerð innrás á landsfundinn af skipulögðum baráttuhópi Evrópusinna. En þetta mun allt koma betur í ljós á morgun og illa þekkir forysta flokksins sjálfstæðismenn ef slík er niðurstaðan. Baugsmiðlarnir eru heldur ekki langt undan á fundinum enda sprangaði forstjóri 365 miðla keikur um salina.
Ég trúi ekki öðru en að atkvæðagreiðslur og umræður á fundinum leiði sannleikann um afstöðu fundarmanna til ESB í ljós á morgun. En það getur hugsanlega verið að þarna gerist eitthvað mjög óvænt. Við sjáum til.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.1.): 84
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 3420050
Annað
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 43
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Þetta er ljótt, ef satt er, Halldór. Ég er samt á því að tillagan um að draga til baka umsóknina, verði að leggja fram á fundinum og kjósa hana.
Samkvæmt nýjustu könnunum, þá er fylgi við umsóknina, undir kjörfylgi flokksins. Það þýðir þá, að örsmár hluti kjósenda flokksins styður umsóknina, sé reiknað með því að kjósendur Samfylkingar styðji hana.
Flokkurinn þarf að taka afstöðu gagnvart þessari umsókn. Það er að pissa í skóinn sinn, að bakka með tillöguna, til þess eins að láta Landsfundinn líta út eins og að mikil "sátt" hafi ríkt á honum.
Sjálfstæðisflokkurinn á ekki að taka upp þá stefnu að "sitja hjá" í stærstu deilumálum þjóðarinnar
Kristinn Karl Brynjarsson, 25.6.2010 kl. 22:54
Frábær fundur fólks sem getur ekki tekið afstöðu. Lið sem ekki er á vetur setjandi.
Björn Birgisson, 25.6.2010 kl. 23:20
Héðan af getur landsfundurinn ekki skilað auðu í þessu umdeilda máli. Allt of margar yfirlýsingar og ályktanir formannsins og margara annara áhrifamanna innan flokksins hafa gefið sterkar vísbendingar um að Sjálfstæðisflokkurinn krefjist þess að umsóknin verði dregin til baka.
Allar skoðanakannanir sýna þverrandi áhuga á ESB aðild og engar líkur til þess að umsókn yrði samþykkt í fyllingu tímans.
En þjóðin mun ekki sameinast um þetta mál hvor leiðin sem farin verður.
Árni Gunnarsson, 25.6.2010 kl. 23:36
Þessi svokallaða "ákvörðun" þjóðarinnar, verður tekin í "ráðgefandi" þjóðaratkvæðagreiðslu. Miðað við skilning núverandi stjórnarmeirihluta á þjóðaratkvæðagreiðslum, þá efast ég um að þau muni hlýta "ráðgjöf" þjóðarinnar í málinu.
Kristinn Karl Brynjarsson, 25.6.2010 kl. 23:47
Heldur þú að þessi áhugi nokkurra Sjálfstæðismanna á að gagna í Austur Evrópusambandið, tengist nokkuð tengslum hluta flokksmanna við Baug?
Sigurður Þorsteinsson, 26.6.2010 kl. 00:07
ljótt er það ef att reynist Halldór. Eitt er víst að ég mun segja mig úr flokknum ef að þetta verður ofan á og ekki kjósa hann næst eins og ég hafði hugsað mér.
Ef að þetta er staðreynd, þá eru þetta hræringar á landsfundinum sem eru langt frá vilja þjóðarinnar.
Ef að Sjálfstæðisflokkurinn fer í þessa átt, þá er hann búin fyrir mér.
Flokkurinn verður að taka harða afstöðu gegn ESB aðild.
sandkassi (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 03:46
Sigurður, ekki spurning!
sandkassi (IP-tala skráð) 26.6.2010 kl. 03:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.