Leita í fréttum mbl.is

Hundur og köttur

"
Eftirfarandi klausa er í Morgunblađinu í dag: 
"Fariđ er óblíđum orđum um Jón Ásgeir Jóhannesson og viđskiptafélaga hans í umfangsmikilli umfjöllun í nýjustu helgarútgáfu norska viđskiptablađsins Dagens Nćringsliv. Ber umfjöllunin fyrirsögnina »Bankarćningjar« og í henni er fariđ yfir ţađ hvernig Jón Ásgeir byggđi upp sitt viđskiptaveldi í samvinnu viđ ćttingja og félaga eins og Jóhannes Jónsson, Pálma Haraldsson og Hannes Smárason.

 

Styđjast blađamennirnir ađ miklu leyti viđ skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis og málshöfđanir Glitnis á hendur Jóni Ásgeiri, Pálma, Lárusi Welding og fleirum.

 

Í umfjölluninni er mikil áhersla lögđ á ađ segja frá veisluhöldum og gjálífi útrásarvíkinganna, jafnvel eftir ađ bankarnir voru lagstir á hliđina. Sagt er frá veislum í glćsisnekkjunni Thee Viking í Bandaríkjunum, gríđarlegum hátíđahöldum í Mónakó og dýrum málsverđum hér á landi. En einnig er fariđ yfir viđskiptahćtti Jóns Ásgeirs og félaga, eins og ţegar Sterling flugfélagiđ var selt fram og til baka á milli FL Group og fyrirtćkja Pálma Haraldssonar og umfangsmikilla uppkaupa Baugs á breskum verslanakeđjum.

 

 

Vitnađ er til ummćla breskra athafnamanna um »íslensku leiđina«, sem fólst í ţví ađ kaupa fyrirtćki dýrum dómum međ lánsfé. Einn á ađ hafa sagt viđ félaga sinn: »Ţú átt hund og ég á kött. Viđ verđleggjum dýrin á milljarđ dollara hvort um sig. Ég kaupi hundinn af ţér og ţú köttinn af mér og nú erum viđ ekki lengur gćludýraeigendur. Nú erum viđ fjármálamenn međ milljarđ dala í eigiđ fé.«

Ţróun mála í Glitni eftir ađ bankinn komst í hendur Jóns Ásgeirs, Pálma og Hannesar er einnig gerđ skil í greininni. Er fjallađ um ţađ hvernig lán bankans til tengdra ađila tvöfölduđust eftir eigendaskiptin og ţađ hve greiđan ađgang eigendur höfđu ađ fjármagni frá bankanum, jafnvel eftir ađ ljóst var ađ í óefni stefndi. "

Hvernig er ţví annars variđ međ efnahagsreikning "nýju bankanna" sem ríkisstjórnin er ađ guma af ađ hafa stofnsett ? Hvernig eru skuldir til dćmis hjá Íslandsbanka, sem hann kaupir á hrakvirđi af Glitni, fćrđar sem eignir upp í Caddiđ? Til dćmis tíumilljarđar í kröfum vegna lána stofnfjarkaupenda í BYR,  SCAM sem téđur "convicted white collar criminal" Jón Ásgeir setti á sviđ áđur en hann rústađi bćđi Glitni og BYR? Eignir sem Íslandsbanki ćtlar ađ reyna ađ innheimta međ málaferlum ađ fullu hjá fórnarlömbum svindlsins? Og sjálfsagt fleiri krafna á almenning sem nýju bankarnir taka sem vonarpening til ađ reyna ađ sjúga út úr hröktum almenningi međ afli lögfrćđinga sinna ?  
Eru ţarna á ferđinni skott af hundum og rófur af köttum sem fórnarlömbin eiga ađ borga međan Óli heldur Samskipum, Pálmi Iceland Express og Jón Ásgeir heldur Högum međ Fréttablađinu, Bónus og Stöđ 2 ?
Hundar og kettir ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Tveir höfđingjar höfđu safnađ liđi til ađ takast á um hval sem rekiđ hafđi á umdeildar fjörur. Áđur en til átaka dró reyndu spakir menn ađ koma á sáttum milli fyrirliđanna.

Rosknum og mikilúđlegum fulltrúa annars liđsins leiddist ţófiđ og gekk til foringja síns međ gilda viđarklumbu í hendinni og spurđi si svona:

"Hvernig er ţetta, má ekki fara ađ byrja ađ drepa?"

Nú er mig fariđ ađ gruna ađ ýmsir séu farnir ađ óróast og hugsa líkt og gamli Strandamađurinn forđum. 

Árni Gunnarsson, 30.6.2010 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 3419710

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband