Leita í fréttum mbl.is

Kaupalög

Heyrđuđ ţiđ söguna af SP Fjármögnum og bílaviđskiptunum? 5 milljóna bílalán tekiđ, borgađ af í 2 ár fram ađ hruni. Bíllinn tekinn, metinn niđur í 2.5 milljónir, seldur svo á 5 milljónir, skuldarinn rukkađur um 9 miljónir fyrir eftirstöđvum af bílaláninu. Great !

Ég hef veriđ ađ reyna ađ tala fyrir ţví ađ enginn fái hćrra lán út á neitt nema sem lánveitandinn er tilbúinn ađ hirđa af honum fyrir öllu láninu.  Fasteign eđa bíl. Ef ţú ekki borgar bílinn í Ameríku ţá kemur Repo-man og bíllinn er farinn ţegar minnst varir. Málinu lokiđ. Ef ţú getur ekki borgađ bankanum vextina cash á gjalddaga, ţá skilarđu lyklinum strax.Búiđ. Ţađ gefur auga leiđ ađ´kaupandinn verđur ađ leggja fram útborgun sjálfur svo ađ seljandinn fái uppí kostnađ og áhćttu.  Hann fćr ţví ekki 100 % lán heldur 75 % lán. 100 % lán tíđkast hvergi nema hjá íslenskum útrásarbönkum, dópsölum og handrukkurum  og svo auđvitađ hjá Mafíunni. Sú síđasttalda tekur ađ vísu yfirleitt viđbótartryggingu eftir atvikum enda viđskiptavinirnir sagđir hinir skilvísustu hjá henni.

Ţetta gengur ekki ađ hvađa skálkafyrirtćki sem er geti trođiđ láni inn á hvern sem er sem hann getur aldrei borgađ. Sama hvort fyrirtćkiđ heitir Íbúđalánasjóđur, Kaupthing-banki, SP-Fjármögnun eđa Lýsing. Ţetta á ađ falla undir neytendavernd og um ţađ ćttu ađ gilda sérstök Kaupalög. Lán eru nefnilega ólán í flestum tilfellum fyrir vanţroska fólk. Sniđugir braskarar kaupa kannski flugfélag og selja sjálfum sé ţađ aftur nokkrum sinnum og grćđa kúlu í hvert sinn áđur en ţeir fara á hausinn.

En almenningur gerir ţađ ekki. Lögin verđa ţví ađ vernda óvita fyrir bankabófunum, sem er kallađir Loansharks erlendis, eđa Lánahákarlar,  sem fá ţóknanir fyrir ađ steypa glópum í glötun. Alveg eins og lög verđa ađ koma í veg fyrir ađ fíkniefnasalinn ánetji unglingana dópinu verđur ađ passa glópana fyrir lánafíkninni sem er ekki betri en dópfíknin eđa spilafíknin ţegar upp er stađiđ.

Kaupalög strax.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Kvitta

Björn Birgisson, 30.6.2010 kl. 23:22

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, Halldór, ég heyrđi og sá fréttina, hún var vel unnin og AFAR fréttnćm! Ţađ er í stuttu máli sagt dćmalaus svíđingsháttur, sem ţarna var lýst. Og svo eru yfirmenn opinberra stofnana, umbođslaus ráđherra međ hćpin tengsl í fjármálaheiminum og Icesave-óskapa-ríkisstjórnin ađ rjúka upp til handa til ađ bjarga hagsmunum ţessara okurfyrirtćkja, eins og ţau megi ekki fá ađ "borga síđasta eyri"!

Međ kćrri kveđju til ţín og hamingjuósk vegna góđs landsfundar.

Jón Valur Jensson, 1.7.2010 kl. 00:28

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

... upp til handa og fóta ...!

Jón Valur Jensson, 1.7.2010 kl. 00:29

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Sammála ţér Halldór. Ţađ verđur ađ setja lög um ađ fjálmálafyrirtćki láni ekki einstaklingum meira en svo ađ hin keypta eign geti veriđ andlag skuldarinnar. Og ef fólk samt rćđur ekki viđ ađ borga ţá á banki ekki ađ geta gengiđ ađ öđru en veđinu fyrir skuldinni.

Reyndar held ég ađ SP fjármögnun hafi veriđ sérstaklega slćmt í ţessum útlánum og svo aftur innheimtu lána. Ég á ćttingja sem ţeir lánuđu fyrir kaupum á bílum. Hann hafđi verkamannalaun en samt sem áđur lánuđu ţeir honum fyrir 5 dyrum Toyota jeppum skömmu fyrir hrun. Hann ćtlađi sér ađ grćđa á styrkingu gengis eđa eitthvađ ţađan af óljósara og fór náttúrulega algjörlega á hausinn međ ţetta allt. Og hefđi aldrei getađ borgađ ţetta. Hann reyndi ađ semja viđ ţá og fann kaupendur ađ ţessum bifreiđum á markađsvirđi en SP sagđi ađ dyggđi ekki til ţeir vildu fá öll sín stökkbreyttu lán greidd í topp. Og ţví tóku ţeir bílana. Og seldu síđan á lćgra verđi enn hann hefđi getađ fengiđ fyrir ţá. Hann var ţá löngu búinn ađ gera sig gjaldţrota og selja allt sem hann átti. Og SP tapađi milljónum á ađ vera ekki til í samninga. Ţví ţau geta ekki rukkađ hann um eitt né neitt. Furđuleg starfsemi SP ađ lána eignalitlum manni tugi milljóna vitandi ađ hann hafđi litlar tekjur og vera svo frekar tilbúiđ ađ tapa milljónum heldur en ađ fá andvirđi bílana á markađsvirđi.

Magnús Helgi Björgvinsson, 1.7.2010 kl. 03:18

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ţú ert frábćr Halldór ! Snillingur! Fjölskylda er mafía ţćr eru nokkra í USA sennilega álika margar hér. 

Júlíus Björnsson, 1.7.2010 kl. 03:42

6 Smámynd: Júlíus Björnsson

Fjármálgeiri Hagfrćđinganna er í samkeppni viđ ađra viđskiptageira og ţađ vill oftast gleymast hér.  Hákarlar er ekki ţeir einu sem eiga tilveru rétt.

Júlíus Björnsson, 1.7.2010 kl. 03:44

7 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Hárrétt Halldór - Kaupalög strax.

Ég hef horft á ađfarir ţessara  fjármögnunarfélaga međ ótta og óhug. Veit hvernig ţeir fara ađ ráđi sínu. Hafandi svo allann ţennan markađ af fólki sem kann ekki fótum sínum forráđ, takandi lán fyrir allskyns hégóma. Ţetta eru vitstola menn sem reka fyrirtćki međ hagnađi, međ ţví ađ skilja eftir sig blóđ og tár um allt ţjóđfélagiđ.

Kannski fćrđu bara fálkaorđuna fyrir ţessa fćrslu!

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 1.7.2010 kl. 15:18

8 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Flottur pistill Halldór.  Ţađ ţurfti fjörugt ímyndunarafl starfsmanna SP ađ finna alla niđurfćrsluliđina frá hinu hráa mati tveggja bílasala.  Svo ţegar ţví lauk, kom handskrifuđ niđurfćrsla :  Almenn umsögn  250 ţúsund kall.

Ţetta eru náttlega bavíanar!

Jenný Stefanía Jensdóttir, 1.7.2010 kl. 15:26

9 Smámynd: Júlíus Björnsson

Samkeppni er ekki hver svindlar og féflettir mest. 12 Seđlabankar í USA eru á gráuvćđi. 3 er vel innan fákeppni markanna enda kallast ţađ  hér samkeppni og fellur undir samkeppni eftirlitiđ.  Íslendingar eru afburđa lélegir ţýđendur ţroskađra hugsanna. 

Eru Negam-lánform neytendavćn?

Í hvađa landi eru ţessi hámarks hćttu skammti lán eina lánsformiđ ţegur um veđlán er ađ rćđa?

Líka ţegar um er rćđa 1. veđréttarveđlán búsetuhúsnćđis  í Höfuđ [stóls] Borginni og lántaki er almennur neytandi sem ekki fćr 30 % raunvirđis kauphćkkum á lánstímanum til ađ vera greiđsluhćfur.

Hér er miđađ viđ eđlilega verđbólgu í USA og UK á 30 ára tímabilum.

Ekki verđbólguleysi eins og sumum ríkjum af trúfrćđilegum ástćđum.

Hćttun verđbólgu ávöxtun og ţá ţarf ekki ađ hćkka laun í sífellu og borga rándýran erlendan lánskostnađ til ađ brúa veđskortinn sem myndast í kjölfariđ.

Tekjur ađ sjávarútvegi hafa löngu veriđ lámarkađar eins og leigan af risa hrávinnsluverum. Ţannig ađ hér er búinn ađ vera ađ ţessu leyti efnahagslegur stöđuleiki í ára tugi. 

Júlíus Björnsson, 1.7.2010 kl. 16:45

10 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţakka öllum undirtektirnar.

 Aumingja kallinn sem Magnús Helgi lýsir. Ég átti sjálfur íslensk hlutabréf í bönkum  og skuldađi útlent. Mađur nagar sig í handarbökin ţegar mađur sér ađ mađur er ekki snillingur heldur algert eđjót ađ sjá ekki fyrir hvernig fara myndi fyrir bönkunum. Ţađ var líka mikiđ ađ gera á ţessum tíma og mađur hugsađi bara um líđandi stund eins og líklega jeppamađurinn gerđi. Hugsađi ađ allt myndi ganga áfram eins og Júlíus Björnsson lýsir, ađ verđbólgan mynd  redda manna ţegar kauphćkkanirnar kćmu.

Svo komu ţćr ekki, atvinnan hvarf og allt fór til andskotans.Fúlt mađur. Rotin kennitalan stendur svo í vegi fyrir ađ flytja úr landi svo mađur fćr bara lćkkun á lífeyrssjóđnum međ einu bréfi. Ţeir sem ţar stjórnuđu voru ţá litlu skárri í spámennskunni. Og nú er eina björgunin sem stjórnmálamönnum dettur í hug fólgin í ţví ađ taka lífeyrissjóđina og láta ţá gera allt annađ en ađ borga lífeyri.

Ţví miđur held ég međ kreppuna ađ ţađ sé sem Steingrímur segir um skattahćkkanirnar, "you ain´t seen nothin´ yet" 

Halldór Jónsson, 2.7.2010 kl. 07:36

11 Smámynd: Halldór Jónsson

Og Sigurđur Herlufsen, af hverju get ég ekki hrósađ ţér fyrir skrif ţín um Pétur H. Blöndal á síđunni ţinni. Blessađur opnađu síđuna fyrir athugasemdir.

Halldór Jónsson, 2.7.2010 kl. 07:39

12 Smámynd: Sigurđur Alfređ Herlufsen

Jćja Halldór ! Nú hefurđu dregiđ mig fram úr rúminu út á hiđ úfna haf. Ég er búin ađ opna síđuna fyrir  athugasemdum svo ţú getur hellt yfir mig gullregninu.

Sigurđur Alfređ Herlufsen, 2.7.2010 kl. 12:04

13 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ég var líka vitlaus [eđa grunlaus] eins og Halldór hinsvegar taldi ég eftir 1994 ađ samruni fyrirtćkja [ekki útrýmingu fullvinnsu] vćri til ađ gera ţau ţau samkeppnifćr viđ Ţýsk, Hollensk og Ensk. ESB áhugi  vćri metnađur um vera fremstu í efnahagsgrunni međ Norđmanna, Dana, Hollendinga, Ţjóđverja og Frakka og Englendinga t.d.  í ljósi ţjóđartekna. Keypti ţví sögunum um ađ međ réttu hámarks áhćttu dreifingar  kćmu í stađ fastra vaxta jafngreiđslulána á 1 veđrétti í heimili fastlauna neytenda í lýđrćđislegum borgríkjum ţroskađra ţjóđa. Verđbólga myndi aldrei  framar fara úr böndum.   

Betra er ađ vera gáfađur eftir á en aldrei. Ţess vegn fór ég ađ mennta mig í Hagstjórnarfrćđum ríkisstjórna eftir 2007.  Niđurstöđurnar eru í samrćmi viđ skýrslu starfsmanna IMF 2005. Hér er stundađar einstakar grunn efnahagsfrćđigreinar sem eiga engan sinn líka í hinum frjálsa heimi. Skipta bara um orđ og allt á ađ gang upp. Ţví gerir ţroskađa alţjóđa samfélagiđ ţetta ekki um lykil orđaforđa og ţess er mjög gott ađ sjá hlutina hér međ  augum hinna vel grunnmenntuđ í ţroskuđum ţjóđum.

Negam lán eru ólögleg nema til 5 ára í flestum Ríkjum og undir ströngu eftirlit síđustu ár í USA.   Mjög fáir hćkka raunverulega svo mikiđ í tekjum ađ fari ekki í ţrot á 30 árum ef heildarvaxtabyrđi negamláns á ári fer yfir 7%. 

Lög ríktu hér um veđlán undir Dönum og voru í lagi fram til um 1982 ţegar stađfest var hér međ lögum [ţarf ekki erlendis] ađ innlend opinber neysluvítala [CPI] gilti til ákvörđuna verđbólgu leiđréttingarvaxta Innan land [markađar]. Hinsvegar er negam lánsformiđ annarra hugasmíđ og kemur verđtryggingu ekkert viđ. Í okkar tilfelli eyđileggur ţađ hana međ afleiđingu sem mátti vita fyrirfram. Mig grunar ađ lögfrćđingar almennt skilji ekki orđaforđa eldri en 30 ára. 

Ţjóđvejar lána öruggt og safn ekki sjóđum til ađ skapa apa. Nafnvextir eru ţví lágir og langtíma raunvextir ţeir hćstu í heimi. Verđbóla í samrćmi.

USA og UK segjast hugsa svipađ og vilja smá spennu í vel afmörkuđ fjármálageirum til ađ valda ekki algjörum efnahagslegum óstöđugleika.

Ég er meira fyrir smá spennu en enga. 

Fólk sem er ekki [genalega] ţroskađ viđskiptalega ađ mínu mati á ađ gera ţađ sem forfeđur ţeirra gerđu best. Ekki gera sig ađ alţjóđlegum fílum til skammar fyrir fyrir alla hina sem gera ţađ sem ţeir eru bestir í sáttir.

Í heilbriđum rekstri eru fjármál hinn einfaldasti hlutur hinsvegar ţegar kemur ađ verđmćti sköpuninn ríđur á ađ kaupandi sýni framleiđslunni virđingu, ţess vegna er eđlilegt ađ menn hafi sín framleiđslu leyndarmál út af fyrir sig. Láti líta út fyrir ađ framleiđslan sé merkileg og inn.

Hér er Ísland rekiđ eins og almenningur sé hráefni ţađ sést á fjármála hrćrigrautnum sem ríkir hér í stjórnsýslu og fjármálgeira.

3 eru fákeppni sem engin viđurkend alţjóđafrćđi um samkeppni fjalla um.

Pro cent gerir kröfum hundrađ sjálfstćđar einingar í grunn til ađ draga marktćkar ályktanir. 

Hinsvegar má álykta ađ sá sem dregur ályktanir eins og um hundrađ vćri ađ rćđa sé ekki akademískur í orđsins fyllstu merkingu. Falsspámađur var ţetta kallađ fyrr á tímum.

Ţetta vandamál myndast ekki hjá milljóna ţjóđum ađ skilja ekki hundrađs hlutföll.     Ţađ ţarf engin hćfur ađ sjá tölur í súlum og skífum. Hann sér ţetta fyrir sér í huganum jafn óđum.

Ég ćtla ekki nefna ţá međ nöfum sem hafa viđurkennt ađ hafi ekkert skiliđ fyrir en tölvan kom til sögunnar. Ţeir gátu séđ hlutina myndrćnt.

Júlíus Björnsson, 2.7.2010 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 582
  • Sl. sólarhring: 982
  • Sl. viku: 5458
  • Frá upphafi: 3196908

Annađ

  • Innlit í dag: 532
  • Innlit sl. viku: 4499
  • Gestir í dag: 482
  • IP-tölur í dag: 469

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband