Leita í fréttum mbl.is

Íslenzkt framtak ?

Ég var með þýzkum túristum nú rétt áðan. Þeir spurðu mikið um hvað unglingar væru að gera á graseyjum og blómagörðum við veginn. Þeir voru mjög undrandi og ánægðir að heyra að bæjarfélögin stæðu fyrir unglingavinnu yfir sumarleyfismánuðina af viðblasandi ástæðum. Það var greinilegt að áhugi þeirra var vakinn. Einhverjir virtust þekkja til einhvers svipaðs.

En það er ástæða fyrir bæjarfélögin að leggja rækt við unglingavinnuna og efla hana á alla lund. Hún hefur forvarnargildi og er líka mannbætandi og svo eru mörg störf unnin sem annars yrðu ekki gerð.

Er þetta íslenzka framtak ekki eiithvað til að vera stolt af?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: A.L.F

Jú sveim mér þá ef þú hittir ekki naglann á höfuðið þarna.

Og ekki á slæmum tíma heldur, alltaf gott að fá smá jákvæðni í lífið eftir endalaust af neikvæðum bloggum um allt það sem við höfum litla sem enga stjórn á :)

A.L.F, 14.7.2010 kl. 15:42

2 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Gaman að fá svona jákvætt blogg, ekki veitir af í skugga vaxandi vinstri óstjórnar í okkar góða landi.

Kv.,KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 15.7.2010 kl. 08:29

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Auðvitað er þetta nokkuð sem við eigum að ver stolt af og rækta vel. Sumraleyfi frá skólum hafa verið hér í lengra lagi, hugsanlega með það í huga að börn unglingar geti tekið þátt í þroskandi vinnu af ýmsu tagi.

Ágúst H Bjarnason, 15.7.2010 kl. 08:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband