6.9.2010 | 21:54
Heyrði einhver afsökunarbeiðni?
Forsætisráðherrann, æðsti yfirmaður efnahagsmál á landinu, heldur ræðu á Alþingi. Þar tilkynnir hún landslýð, að kreppunni sé lokið og hagvöxtur haf haldið innreið sína.
Daginn eftir tilkynnir Hagstofan um að samdráttur hafi orðið í landsframleiðslu bæði árið 2009 og fyrstu tvo ársfjórðunga ársins 2010.
Heyrði einhver ráðherrann biðjast afsökunar á að hafa farið með lygar á Alþingi Íslendinga? Spurði einhver fjölmiðill ráðherrann hversvegna hann ljúgi svona? Nei, fæstir gera ráð fyrir slíku þegar þetta fólk á í hlut. Fyrr verður Hagstofustjórinn líklega rekinn.
Steingrímur J.Sigfússon skrifar framhaldsþátt í Baugstíðindin. Landið er að rísa. Hann fer með sömu lygina og forsætisráðherrann þegar hann segir landið vera að rísa. Spyr einhver fjölmiðill út í þetta? Ekki heyrðu menn það.
Heyrði einhver afsökunarbeiðni ? Ekki ég.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 3419714
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Í jarðfræðilegu tilliti hefur verið talið að sumir hlutar landsins séu að rísa, þó höfuðborgarsvæðið sé vissulega á niðurleið. En þar sem fjármálaráðherra er hvort tveggja í senn landsbyggðamaður og jarðfræðingur er þá nokkuð eðlilegra en að hann horfi á málið út frá sínum sjónarhornum.....? Betra en að hafa allt á hornum sér, Halldór...!!!
Ómar Bjarki Smárason, 6.9.2010 kl. 22:04
Ertu ekki örlátur á titlana. ég hélt að BS menn væru fremur lærlingar en fræðingar.
Halldór Jónsson, 6.9.2010 kl. 23:06
Ein þekkt jafnaðarmanna áróður aðferð er að segja 80% almennings það sem hentar þeim því að 20% vinna ekki meirihluta í kosningum. Hugsjónir eru góðar ef þær eru pragmatiskar að mínu mati annars rökleysur og bull. Samdráttur af neyslu sem fer í ruslið er sannanlega 40% frá 2007, bílaneysla er einungis vegna útlendinga sem leiga sér bíl. Það er hægt að hækka 60% neyslurnar um 30% til að sýna meiri einkaneyslu miðað við rúmmál seðlanna í umferð.
Svo mun halla á EU í vöruviðskiptum við Íslandi, sem er slæmt frá EU séð í eðlilegu árferði.
Ég mæli með t.d. Kínverskri, Pakistönskri, Indverskri neysluvöru sem er markaðsett á USA, þar eru gæðin mikið meiri en þeirri sem fer á EU markaði.
Júlíus Björnsson, 7.9.2010 kl. 03:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.