14.9.2010 | 22:20
Hitler og Mússólíni
Er ekki fullmikil einföldun hjá mörgum spekingum okkar að tala alltaf svo að bæði Hitler og Mussolini hafi verið einhverjir fábjánar. Það megi ekki einu sinni minnast á þá öðruvísi en til að formæla þeim. Og vissulega unnu þeir til hatursins og Adolf þó sýnu meira. Enþað voru milljónir manna sem trúðu á þá sem unga og ferska stjórnmálamenn, rétt eins eins og til dæmis núna Jón Gnarr og Vilmundur Gylfason þá sem birtust á sviðinu sem boðberar nýrra tíma. Aflið sem myndi ryðja því gamla og spillta burt. Bæði Adolf og Benító voru ungir menn og glæsilegir í blóma sínum.
Eins og segir í Horst Wessel söngnum.
" Es schau´n auf Hakenkreuz mit Hoffnung schon Millionen, die Zeit für Arbeit und Brot bricht schon an."
Í eymdi og upplausn eftirstríðsáranna, þegar allt rambaði á barmi borgarastyrjaldar, þá var það hinn hrausti hermaður Hitler og Hakakrossinn, sem hann teiknaði sjálfur, sem varð von atvinnuleysingjanna og lítilmagnanna. Þetta myndi rétta hlut þeirra og færa þeim vinnu og brauð sem þá var heitast þráð í kreppunni miklu þegar hörmungar ríktu víða.
Efnahagsráðstafanir Hitlers voru þó allt aðrar en Steingríms. Hann trúði ekki á hækkun skatta heldur á aukningu ríkisútgjalda til að berjast gegn atvinnuleysinu. Hjalmar Schacht fann upp Rentenmarkið til að bjarga efnahagslífinu. Það var þó aldrei prentað sem seðill en fúnkéraði samt.
Margt var alveg eins og Roosewelt gerði í New Deal. Báðir réðust í hraðbrautabyggingu til þess að örva efnahagslífið, Þeir skildu báðir að bíllinn var undirstaða og drifkraftur atvinnulífsins, sem varð að vera almannaeign en ekki meginskattstofn eins og íslenskir stjórnmálamenn og reiðhjólakommarnir hafa haldið. Kúga þannig einstæðar mæður og leikskólabörn sem þeir segjast svo elska.
Mussolíni var upphaflega einskonar ungmennafélagsleiðtogi. Lét taka myndir af sér í heyskap með hrífu, eins og hér hefur líka verið notað, talaði eins og Guðbrandur í Áfenginu af innblásnum tilfinningahita. Þessir kallar meintu það sem þeir voru að segja og trúðu því sjálfir að þeir væru frelsarar fólksins. Og fólkið fylgdi þeim of lengi og nógu lengi til þess að þeir næðu alræðisvöldum. Þá var of seint að snúa við því það var búið að skrúfa fyrir stjórnarandstöðuna.
Margt sem Hitler segir í Mein Kampf um áróðurstækni og hvernig stjórnmálamaður getur náð árangri er klassík og sýnir að þessi maður hafði fleiri hliðar en þá sem dimmust er. Margt er líka svo herfileg vitlleysa að nútíma mann verkjar í hausinn. Og sú heimska tortímdi honum sjálfum á endanum. En hann segir hinsvegar berum orðum þarna 1923 hvert hann ætlar og hvað hann ætlar að gera.
Hitler skýrir í bók sinni eðli áróðurs og hvernig menn eigi að berjast í pólitík. Hann hafði miklu meiri trú á því að þruma úr ræðustól yfir fólkinu heldur en að vera að skrifa greinar í einhver kratablöð. Það var áheyrendafjöldinn sem skipti máli. Og dugnaðurinn og vinnuþrekið var svo líka óstjórnlegt þarna á baráttuárunum. Það var farið borg úr borg með fundum og uppákomum. Þegar milljón manns æptu í hrifningu í Nürnberg þá heyrðist það til Stuttgart. Hann kunni líka að flytja hið talaða orð, æfði handahreyfingar og öskur fyrir framan spegil, notaði ljósasjó og effekta eins og rokkhljómsveitir í dag.. Hann kunni að einfalda boðskapinn eftir gáfnafari áheyrendanna, sem hann hafði mjög lítið álit á. Hann segir beint út í bókinni að kjósendafjöldinn sé heimskur og það verði því að tala við hann á einföldu máli sem hann skilur. Og hann náði líka miklum árangri fyrir flokk sinn þó ekki næði hann nokkru sinni meirihluta.
Steingrímur J. Sigfússon er sá stjórnmálamaður íslenskur sem virðist eitthvað hafa af því sem til þarf að ná til áheyrenda sinna. Hinir eru flestir fremur bragðdaufir í ræðumennsku og leikrænni tjáningu. En hann nær ekki til áheyrendanna af því að hann er alltaf að tala um það sem hann skilur ekki sjálfur.Efnahagsmál og hagfræði eru hvoru tveggja lokuð bók fyrir kommúnista.
Ef hann Steingrímur hefði átt rangindi að verja fyrir þjóð sína eins og Hitler hafði Versalasamningana, þá hefði kannski orðið eitthvað úr stjórnmálamanninum Steingrími J. því talað getur hann betur en flestir aðrir. En hann verður aldrei vinsæll við það að vilja leggja rangindi á þjóð sína, sem hann þó segist elska að einhverju leyti.
Menn verða að eiga það sem þeir eiga. Bæði Hitler, Mússólíni og Steingrímur J.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 5
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 3420159
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Lokasetningin hefði átt að vera svona:
Menn verða að eiga það sem þeir eiga. Bæði Hitler,Davíð, Mússólíni og Steingrímur J.
Annars umhugsunarverður pistill. Takk.
Björn Birgisson, 14.9.2010 kl. 23:12
Hitler ólst ekki upp í evrópsku yfirstéttar fjölskyldu þar sem af því sem hann sagði er sömu fjölskyldum ekkert leyndmál, en þær að sjálfsögðu ekki að opinbera þessar staðreyndir. Hitler mun hafa skynjað þetta í sínu umhverfi og komið því á prent. 10 % vinna ekki lýðræslegar kosningar. 80% fjöldands gleypir við öllu í fjölmiðlum ef hamrað er nóu oft á því. 10% hafa lífreynslu og trúa þessa vegna ekki öllu, 10 % eru það greind að þau skoða allt frá frá grunni eða taka öllu með fyrirvara sem er ekki sannað.
Júlíus Björnsson, 15.9.2010 kl. 00:21
Takk fyrir þetta báðir. Þið eruð hoknir af lífsreynslu þó niðurstaðan sem stjórnar ályktunum sé sjálfsagt misjöfn eins og hjá öllum mönnum. Ég hefði líka Björn geta sagt Hitler,Davíð,Mússólíni, Steingrímur J. og Björn Birgisson. Af hverju gerði ég það ekki?
Halldór Jónsson, 15.9.2010 kl. 08:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.