Leita í fréttum mbl.is

Baugspenninn

Guđmundur Andri Thorsson misbeitir skörpu stílvopni sínu í dag á síđum  hins gjaldţrota fjölmiđlaveldis Bónusfjölskyldunnar. Hann minnir eiginlega allnokkuđ á hundinn sem situr fyrir framan lúđurinn  á myndinni af glymskratta Edisons, ţegar hann hćttir ađ skrifa vitrćnt og fer ađ hrćra steypuna fyrir bođskapinn úr lúđrinum.

Grípum niđur í ritsmíđ dagsins:

"....vitnis um ţá mannkosti sem ţrátt fyrir allt kunna ađ leynast međ ţessari ţjóđ.

En ţađ er eitthvađ ađ okkur. Djúpt og rótgróiđ í íslenskri menningu er eitthvađ sem kom ţessu samfélagi í koll - eitthvađ sem lýsir sér í ţví ađ matreiđslumenn af öllu fólki skuli halda keppni í ţví ađ borđa hratt og tilfinningalaust. Ástćđan er ekki sú ađ hér sé vont fólk upp til hópa. Ţetta er ekki endilega "ógeđslegt ţjóđfélag" eins og gömlu ritstjórarnir hvćsa á okkur međ reglulegu millibili; viđ vorum ekki öll partur af gjörspilltu valdakerfi Sjálfstćđisflokksins međ sínum Davíđsarmi og Björgólfsarmi, LÍÚ-armi, bćndaarmi, Existaarmi, Baugsarmi og FL-armi og guđmávita hvađa öđrum örmum óteljandi, svo ađ á endanum var flokkurinn eins og kolkrabbi međ parkinsonsveiki, stjórnlausir og samanflćktir armarnir ađ slettast um allt og brjóta í leiđinni og bramla allt sem brotnađ gat. Viđ erum ekki öll glćpamenn eđa hugsanlegir glćpamenn, ekki einu sinni öll "međvirk".

Hann byrjađi ađ skrifa um siđleysi kappáts í hamborgurum og niđurstađan er sú sem ég hef feitletrađ hér ađ ofan. Kappátiđ er beintengt Sjálfstćđisflokknum mađksmognum af glćpamannaörmum ţvers og kruss. Klykkir svo út međ Faríseahugsun sinni um hversu hann ţakkar Guđi fyrir ađ vera ekki eins og ţeir.

Í raun og veru er ţetta niđurlag rithöfundarins svo heimskulegt, ađ ţađ er varla hćgt ađ hafa orđ á ţessu. Ég get reynt ađ virđa honum ţađ til vorkunnar ef ţetta hefur komiđ svona orđrétt úr lúđrinum og hann sé bara ađ sýna húsbóndanum ađ hann er ađ vinna fyrir molunum  sem hrjóta til ţeirra  leigupennanna á Fréttablađinu af borđum erkifeđganna.

Ţađ er langur vegur ađ mér hafi ég fundist ég vera staddur í hópi 1500 glćpamanna á landsfundum Sjálfstćđisflokksins til ţessa.  En Guđmundur Andri Thorsson er auđvitađ skyggnri öđrum mönnum og hefur séđ ţetta betur en ég allt saman án ţess ţó ađ hafa  nokkru sinni séđ Ólaf kóng né heyrt.

Megi hin hrćđilega Parkinsonsveiki sneiđa hjá ţessum  Baugspenna alla tíđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ég las ţennan pistil sem er óvenju beinskeyttur og líkađi vel. Mér sýnist ađ ţú sért ađ túlka ţarna eitthvađ sem ţú telur ađ mađurinn hljóti ađ hafa meint.

Hvergi sé nein merki ţess ađ veriđ sé ađ skrifa frá herbúđum Baugs enda má öllum ljóst vera ađ á ţeim bćnum var meinlćtalifnađur ekki stundađur međ neinum áberandi tilburđum.

Hinsvegar má vel rćđa um ofát, kappát og ólympíska drykkjusiđi á Íslandi nútímans.

Og sú neysluhyggja sem innleidd var sem pólitísk framtíđarsýn af ármönnum kapítalisma og frjálshyggju sem hvorutveggja fór úr böndum vegna skorts á öllu eftirliti varđ okkur lítil gćfa ađ ekki sé fastar ađ orđi kveđiđ.

Og mér finnst ţađ fallegt af Guđmundi Andra ađ benda ţó á ađ ţessi lýsing sem hann dró fram sé ekki algild lýsinga á atferli ţessarar ţjóđar.

En svo er ţarna í Baugstíđindum önnur grein og síst verri.

Hún er eftir Sverri Björnsson hönnuđ og ber titilinn:

Sjópróf á gullskipinu?

Árni Gunnarsson, 27.9.2010 kl. 10:20

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekki batnar ţér mikiđ Árni minn eđa kommatittunum ef ţér finnst ţetta fallegur pistill ađ nota Parkinsonsveikina til ađ ausa skít yfir hinn góđa og heiđarlega stjórnmálaflokk Sjálfstćđisflokkinn.

Ég held ađ ţú skiljir hvorki upp né niđur í hugtakinu frjálshyggja eins og ţú notar orđiđ. Og víst held ég ađ ţađ sé ekki tilviljun ađ menn skrifi svona skít um Sjálfstćđisflokkinn og Davíđ Oddsson til ađ ţóknast húsbćndunum. En vel er mađurinn stílfćr, ţađ viđurkenni ég.

Halldór Jónsson, 27.9.2010 kl. 10:43

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Niđurlagiđ á tilvitnađri grein hjá ţér endar svona:

" Ţó ađ viđ farţegarnir höfum allir veriđ viti okkar fjćr í villtu geymi í borđsalnum ađ fagna gullfundinum ţegar slysiđ varđ, eigum viđ rétt á ţví ađ allt máliđ sé rannsakađ og dćmt ef sök er til stađar. Allir um borđ hafa ţurft ađ fara í gegnum ef og hefđi í sinni prívat innri endurskođun og ţurft ađ taka afleiđingum gjörđa sinna. Ekki er til mikils mćlst ţó stjórnendurnir geri ţađ líka. Ţar sem ţeir voru í opinberum embćttum ţarf ađ gera ţađ opinberlega.... Gleymum ţví ekki ţó allnokkrir farţegar á fyrsta farrými hafi bjargađ miklu af sínu ţá misstu ţúsundir allt. Tjóniđ er stórt og snertir alla, ţví okkar bíđur ađ gera skútuna upp međ miklum tilkostnađi."

Ţú varst í geyminu á farrýminu og dansađir í kringum gullkálfinn. Ţađ má áfellast skipstjórann fyrir ađ hafa ekki uppgötvađ ađ ţađ voru ótíndir glćpamenn sem hann hafđi sleppst lausum viđ borverkiđ í lestinni. Viđ hinir skipreika berum skađann en glćpamennirnir fluttu bara til London eđa reka skipa-og flugfélög í umbođi nýju bankanna sem auglýsa grimmt í fjölmiđlunum um ágćti sitt. Ţjóđin á skiliđ ađ vera kjöldregin fyrir ţá heimsku sína ađ kjósa ţetta liđ sem nú situr á Alţingi og dundar sér viđ tilgangslausan fíflagang.

Halldór Jónsson, 27.9.2010 kl. 10:53

4 Smámynd: Árni Gunnarsson

Halldór Jónsson. Ég á ekki nema svona hálfa spönn eftir til ađ ţurrka ţig út af bloggvinalistanum mínum.

Nú tókst ţér međ andskotans prakkaraskapnum ađ láta mig hlaupa á mig međ ţví ađ taka ţig alvarlega í ţessum ólánspistli. Auđvitađ áttađi ég mig ekki á ţessu fyrr en ţú fórst ađ ávíta mig í tengslum viđ kommatittina. Og bćttir svo úr! međ ţví ađ vitna um  hinn góđa og heiđarlega Sjálfstćđisflokk!

Ţó sárnađi mér ekki ađ ráđi fyrr en ţú rifjađir upp allan niđurlćgjandi dans minn kringum helvítis gullkálfinn á útrásarskeiđi ţjóđarinnar.

Reyndar var hann kannski óţarflega tilkomumikill enda er ég nćstum fatlađur af harđsperrunum.

En út af ţessum kommatittum ađ ógleymdum ţá líka frjálshyggjutittunum margnefndum. 

Ţá kemur mér enn í hug viđureigng kóngsins manna á Bessastöđum og Jóns tittlings frá Ingveldarstöđum á Reykjaströnd og föđur Björns annálaritara á Skarđsá.

Benedikt frá Hofteigi (kommúnisti eđa anarkisti?) lýsir ţessari viđureign í bókinni "Íslenski bóndinn" og lýkur henni međ eftirfarandi orđum:

"Engum hefđi komiđ til hugar ađ kalla kóngsins fóvita á Bessastöđum tittlinga. Til ţess voru ţeir allt of miklir tittlingar."

(endursagt eftir minni)

En ég tek undir ályktun ţína um heimska kjósendur og verđskuldađa refsingu. 

Ţar fór ég ađ minni venju innanhallt viđ alfaraleiđir og kaus Borgarahreyfinguna og skammast mín nú líklega minna en margir ađrir.

Sítrón á allt ţetta liđ!

Árni Gunnarsson, 27.9.2010 kl. 12:19

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Tvćr athugasemdir verđa ađ vera á móti tveim:

Norrćn velferđarstjórn Íslands tók hrakta skipshöfnina og ók međ hana austur í Ţórsmörk til ađhlynningar.

Rútan festist í miđri Krossá sem var í miklum hagvexti og ţar situr hún enn.

Á öđrum bakkanum stendur björgunarsveit frá AGS og á hinum björgunarsveit frá ESB.

Báđar miđa nú llinubyssum ađ rútunni en ţegar ađ er gáđ ţá er björgunarlína í hvorugum skutlinum.

Önnur er hlađin međ kjarnaeldflaug en hin međ napalmsprengu.

Árni Gunnarsson, 27.9.2010 kl. 12:37

6 Smámynd: Halldór Jónsson

Ja mikiđ asskoti Árni, ţađhefđi veriđ kroniđ sem fyllti mćlinn hjá mér međ ađ loka ţessari vesćlu bloggsíđu minni. Ţú hefur kannski tekiđ eftir ţví ađ fólk er eiginlega hćtt ađ lesa hana, ţetta eru örfáar hrćđur á sólarhring sem koma viđ, ţannig ađ eftirspurnin eftir mínum skrifum er sáralítil orđin. Og varla býđur nokkur mađur lengur sítrón.

Ţessi Borgarahreyfing hefur sosum dugađ eins og ađrir smáflokkar, ţeir leysast upp innanfrá og geta ekki á sárshöfđi setiđ hvor viđ annan. Í hvađa armi flokksins ertu núna? Ég vona ađ ţu fylgir henni Birgittu ţví mér líst svo fjandi vel á hana , bćđi sem kvenmann og líka ţingmann, ţví mér finnst hún bara helvíti klár og vel er hćgt ađ senda hana til útlanda málfarslega séđ. Ţráinn er búinn ađ axla sína kommagćru aftur og kominn heim til sín. Annan eins húmorista og hann ţekkir mađur ekki, ţetta er höfuđsnillingur á bókmenntasviđinu sem ég vona ađ ţú sért mér sammála um. Hann Ţór Saari hefur sosum talađ oft óvitleysislega, en ég veit ekkert um ţađ hvort er framtíđ í honum. Ćtluđu ţeir nokkuđ ađ vera til frambúđar ţessi hreyfing?

En mér líka oft vel ţínir refilstigar innhallt viđ ţjóđbrautirnar og er alls ekki úrkula vonar um ađ ţú lesir Sjálfstćđisstefnuna einu sinni til og sjáir ţađ sem ég sé, ađ ţetta er eins skilgreinda hugsjónin sem nokkur flokkur hefur ađ leiđarljósi. Hver hefur auđvitađ sína djöfla ađ draga, Framsókn situr uppi međ Finn Ingólfsson, Sigurđ Einarsson, Óla í Samskipum og gott ef ekki Hreiđar Má, Samfylkingin međ Jón Ásgeir og Pálma og VG međ Steingrím J.og félaga Svavar.

Sjálfstćđisflokkurinn á fá afreksmenn međal útrásarvíkinganna. Hann á sinn skerf af stjónarbjálfum eins og ađrir en hlutfallslega líka marga mun betri menn og farsćlli en ađrir flokkar., ţó ekki nema ţess vegna ađ hann er langstćrsti flokkurinn.

Hugsađu ţig nú um Árni minn og legđu ţessa fordóma og fyrrur á hilluna og farđu ađ hugsa rökrétt. Ţá sérđu ađ okkur ríđur á ađ varđveita sjálfstćđi landsins umfram allt fyrir landssöluöflunum í Samfylkingunni. Hvergi er eindregnari andstađa gegn tollabandalaginu ESB en í Sjálfstćđisflokknum. Og ekki getur ţú veriđ mótfallinn ţví, "ađ vinna í innanlandsmálum ađ víđsýnni og ţjóđlegri umbótastefnu, á grundvelli einstaklingsfrelsis og atvinnufrelsis, međ hagsmuni allar stétta fyrir augum."

Velkominn í eins hugsjónaflokkinn sem í bođi er í íslenskri pólitík:Sjálfstćđisflokkinn, sem hefur ekki ţurft ađ breyta einum staf í stefnuskrá sinni frá 1929.

Halldór Jónsson, 27.9.2010 kl. 12:57

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Fullur klökkva ţakka ég veislubođiđ Halldór minn.

En Ertu ekki ađ villast međ Ţráin fulltrúa minn á Alţingi? Ég man ekki betur en ađ hann sé genginn til liđs viđ Framsóknarflokkinn. Sérđu hann undir hinni undur geđţekku kommagćru? 

Ţađ er laukrétt hjá ţér ađ Sjálfstćđisflokkurinn hefur ekki breytt stafkrók í stefnuskrá sinni frá 1929.

Hvort hann hefur ćvinlega unniđ eftir henni gćti veriđ efni til umrćđu í stuttan bloggpistil.

Mér finnst meira um vert hvernig aksturinn var hjá ökumanninum sem olli slysinu en ţađ hvort hann kunni umferđarreglurnar. 

Íslenska ţjóđkirkjan hefur ekki breytt stafkrók í bođun sinni síđan 1550 ađ ég hygg.

Nóg um ţađ mál allt og biskupana líka. 

Árni Gunnarsson, 27.9.2010 kl. 13:49

8 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Ég vil ţakka ykkur báđum, Árna og Halldóri, fyrir stórskemmtilega ritrimmu. Ţiđ hafiđ báđir töluvert til ykkar máls.

Halldór minn mér finnst ţú gleyma ţví, ađ síđasti Landsfundur Sjálfst.-flokksins samţykkti ályktun um, ađ ákveđnir ţingmenn hans legđu inn umbođ sín til setu á Alţingi, eđa man ég ţetta ekki rétt ?

Árni,síđast er ég vissi til var Ţráinn Bertilsson, ţingmađur Hreyfingarinnar, sem áđur hét Borgarahreyfingin , genginn í rađir Vinstri Grćnna (rólegu deildina ? ), Er hann örugglega kominn heim í sinn gamla flokk, Framsóknarflokkinn ?

Međ kveđju frá Siglufirđi (Vesturbć Fjallabyggđar), KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 28.9.2010 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 343
  • Sl. sólarhring: 505
  • Sl. viku: 6133
  • Frá upphafi: 3188485

Annađ

  • Innlit í dag: 307
  • Innlit sl. viku: 5213
  • Gestir í dag: 296
  • IP-tölur í dag: 291

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband