Leita í fréttum mbl.is

Davíđ og bloggiđ

Í  Staksteinum Morgunblađsins er vakin athygli á tímaritinu Ţjóđmálum. Ţađ er hvert orđ rétt um tímaritiđ, ţetta er gagnmerkt framtak fyrir vitrćna umrćđu. Ég fékk stöku sinnum ađ skrifa í ţađ einu sinni en ţađ er löngu liđiđ. Líklega vegna ţess sem Davíđ  segir í framhaldi:´
...."Vera má ađ margir láti sér hina yfirborđslegu umrćđu bloggheimanna eina duga til ađ fá fróđleik og viđhorf sem örvar og ertir og kallar á ađ lesandinn taki afstöđu.

En ţeir sem gera meiri kröfur og gefa sér ađeins meiri tíma eiga bersýnilega annan kost og hann býsna áhugaverđan..."

Ţetta er svo sem ekki í fyrsta sinn sem Davíđ sendir bloggurum kveđju Guđs og sína.

.Ţađ er svo sem ekki allt merkilegt sem í bloggheimum er skrifađ en ţađ er nú mest af ţví ađ Mogginn er hćttur ađ vera svo útbreiddur ađ mönnum finnist nauđsynlegt ađ skrifa í hann og bíđa vikum saman eftir birtingu eđa eilíflega. Ţessvegna er bloggiđ svona handhćgt fyrir lítt gefiđ fólk ađ fá útrás. Leiđinlegt ef Davíđ finnst ţetta skyggja á sig.

Blöđ eiga allstađar undir högg ađ sćkja í heiminum. Fréttablađiđ er rekiđ á opinberri framfćrslu af löngu gjaldţrota fyrirtćki. Ţađ vćri nćr ađ láta ţađ gera upp skuldirnar heldur ađ ţvinga Eigurplast í ţrot eins og bandíttarnir í Arajóns banka, hverjir sem ţeir eru í raun og veru og enginn veit fyrir víst, gerđu. Ţađ var ţó búiđ ađ aflúsa Moggann međ afskriftum ţó Guđ megi vita hvernig hann gengur núna.

Af hverju er ekki upplýst um hvađ margir milljarđar liggja óuppgerđir ađ baki útgáfu Fréttablađsins? Af hverju kemur ţetta ekki almenningi viđ? Mađur ţarf ekki lengi ađ fletta blađinu til ţess ađ skilja hversvegna ţessi afleggjari  af Nyhedsavis Jóns Ásgeirs er látinn spíra svona á almennings kostnađ. Kratafnykinn leggur ţvílíkt af hverri skrifađri síđu sem ekki er undirlögđ undir auglýsingar Haga og Baugsveldisins ađ ekki er um ađ villast.Og svo fara milljarđarnir ađ streyma frá Evrópusambandinu til kristnibođsins á blađsíđunum. Ekki fara ţeir til Moggans eđa Davíđs.

Ég vildi óska ađ Mogginn gćti komiđ út og náđ til fleiri heimila  en hann gerir og ađ menn neyddust ekki svona til ađ tjá sig svona mikiđ á blogginu.  Mogginn er í raun eini vettvangurinn, fyrir utan bloggiđ, ásamt međ sjónvarpsstöđinni INN og tímaritinu Ţjóđmálum sem tekur á vandamálum Alţýđulýđveldisins Íslands, ţar sem kommúnisminn er ađ ganga frá ţjóđinni dauđri í efnahagslegum skilningi.

Í Mogga dagsins lýsir Vilhjálmur Bjarnason ţví til dćmis hvernig sparnađur almennings er ađ stórdragast saman. Bein afleiđing af síbyljunni um vandamál skuldara, sem eru auđvitađ risavaxin án ţess ađ neitt sé gert til hjálpar,   án ţess ađ gefa ţví gaum ađ til ţess ađ skuldarar geti skuldađ verđur ađ vera til lánsfé. 

 Menn ćttu frekar ađ hafa áhyggjur af ţessari  ţróun sparnađar í skattfrekju kommúnista í stađ ţess ađ halda úti ónýtum nýbönkum ţeirra sem gera engum gagn nema borga starfsfólkinu laun. Framlegđin er nefnilega nćsta lítil fyrir ţjóđarbúiđ og fyrir atvinnulíf almennings er hún enn minni. Fjöldi bankastarfsmanna er líka pí-faldur miđađ viđ fjölda bankastarfsmanna í Bandaríkjunum,  sem hefđi átt ađ vekja einhverja til umhugsunar en gerir ţađ ekki međan kommúnistískt hagkerfi rćđur hér ríkjum en frjálshyggjan  útlćg.

Davíđ, bloggiđ, Ţjóđmál og ÍNN eru einu öflin sem  styđja ţjóđina á leiđinni hennar upp úr öldudalnum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćll Halldór minn, ţar sem ég tel ţig einn af Blikum,óska ég ţér til hamingju međ Ísl.m.titilinn. Vegna ummćlanna í  Staksteinum ,vil ég nú meina ađ hćgt sé ađ gera hvorutveggja, lesa tímaritiđ Ţjóđmál og lesa og taka ţátt í bloggi. Er mađur ekki ţar međ víđsýnni. Hér er líka hćgt ađ sćkja fróđleik frá "kanónum,fróđari en ARI sjálfur." Bestu kveđjur.

Helga Kristjánsdóttir, 28.9.2010 kl. 12:10

2 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

 Ţú berđ m.a. eina  fróma ósk Halldór, sem fleiri vildu kveđiđ hafa

"Ég vildi óska ađ Mogginn gćti komiđ út og náđ til fleiri heimila  en hann gerir og ađ menn neyddust ekki svona til ađ tjá sig svona mikiđ á blogginu."

Útbreiđslu afhrođ blađsins, má nefninlega fyrst og fremst rekja til ritstjórans, sem sí og sendir bloggurum og ţeim sem hann lítur niđur til, kveđju Guđs og sína. 

Tilgáta: Viđ ritstjórnarskipti á ţessu blađi, mun áskrifendum fjölga um 30% á einu ári.  

Jenný Stefanía Jensdóttir, 28.9.2010 kl. 13:21

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Allt satt og rétt. En ţú gleymir Vef- Ţjóđviljanum. Hann er yfirleitt bćđi vel skrifađur og einhver besti fulltrúi sćmilegra heilbrigđrar skynsem sem eftir er í öllu molviđri vinstra- blađurs sem streymir frá báđum sjónvarpsstöđvunum, Ekki- Fréttablađinu og meiri hluta bloggara.

Vilhjálmur Eyţórsson, 28.9.2010 kl. 13:23

4 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Jenný mín sćl! Ţú ert greinilega fórnarlamb einhverrar mestu og skipulegustu rógsherferđar, sem nokkurn tíman hefur fariđ fram hér á landi. Atlagan ađ Mogganum á sér vart fordćmi, en hún sýnir líka hve mikiđ vinstri- kjánarnir óttast Davíđ. Hann hefur nú aftur gert Morgunblađiđ ađ ţví sem ţađ var og á ađ vera, langbesti fjölmiđill landsins.

Vilhjálmur Eyţórsson, 28.9.2010 kl. 13:29

5 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Vilhjálmur minn sćll!

Ţá er ég fórnarlamb eigin rógs, ţví af fúsum og frjálsum vilja, nauđbeygđ og af prinsipp ástćđum sagđi ég upp MBL frá og međ síđustu áramótum.  Viđurkenni fúslega ađ sárt er ađ missa af margri góđri umfjöllun og greinaskrifum, en frussiđ frá Staksteinum og Leiđurum subbađi of mikiđ.

Ţetta er svona svipađ eins og ađ hćtta ađ reykja, sakna áhrifanna en ekki stubbanna, ólyktarinnar og hóstans!

Nýr ritstjóri myndi ef til vill hafa sömu áhrif iog "nikótíntyggjó" 

Jenný Stefanía Jensdóttir, 28.9.2010 kl. 13:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 3419866

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband