30.9.2010 | 21:41
"Þetta eru aular.."
upp til hópa, sagði vinur minn einn sem ég heimsótti.
Við höfðum minnst á Alþingi og síðustu afrek þess í landsdómsmálinu. Ég hafði á orði að mér fyndist Alþingi hafa sett niður. "Af hverju ertu skúffaður?" sagði vinur minn, sem hefur verið þingmaður sjálfur. " Við hverju bjóstu? Ég hef kynnst þessu fólki náið. Yfirleitt eru þetta aular sem ekkert geta. Hafa farið inná þing í þeirri von að hækka um launaflokk, barnakennarar, opinberir starfsmenn og skrifstofufólk. Hvar er eitthvert fólk sem hefur einhvern tímann gert eitthvað sem máli skiptir? Mest af þessu fólki er ekki hægt að nota annarsstaðar. Þetta eru bara aular sem þú þarft ekki að sjá í neinum hillingum af því að það getur blaðrað um allt milli himins og jarðar. Yfirleitt er bara gráðugt og fégírugt fólk sem er auk þess auðvelt að flækja í allskyns spillingu." Og svo taldi hann upp á fingrum sér hvern þingmanninn af öðrum. Finnst þér þetta vera eitthvert fyrirmyndar fólk sem er ekki alveg hægt að vera án á Alþingi?"
Ég verð að viðurkenna að slíkar hugsanir hafa bærst innra með mér undanfarið þó ég hafi bægt þeim frá mér af því að lengi býr að fyrstu gerð. Hvað er í rauninni svona merkilegt við þetta fólk niðri á þingi? Af hverju eru ung fífl alltaf betri en gömul fífl? Af hverju á ég að taka ofan fyrir þessu fólki sem gamalt fífl þegar allar ellibætur eiga að skerðast en laun í stjórnsýslunni hækka stöðugt? Eru þetta ekki bara venjulegir aular sem geta ekki neitt eins og þessi vinur minn segir?
Sjáið hvernig þeir geta ekki neitt í efnahagsmálum? Hvernig þeir geta ekki neitt til að stöðva hrun hinnar ungu millistéttar landsins, sem missir hús sín á nauðungaruppboð, að sögn AGS til dýrðar. Hvernig þeir geta ekkert til að lífga efnahagslífið? Hvernig þeir þvæla um vexti og verðbætur þegar þúsundir heimila eru að missa aleiguna? Hvernig þeir stytta biðlistana með því að loka spítölunum? Horfa á lífeyrissjóðina kaupa fallítt fyrirtæki sem þeir eftirlifandi verða að kosta? Hvar eru afrekin ? Er hægt að segja að áratuga peningastefna Seðlabankans hafi gengið upp?
Þurfum við ekki að hætta þessu bulli um stýrivexti þegar enginn vill taka lán hvað þá að geyma peninga í bönkunum? Stefnum við ekki beint í fótspor japanska hagkerfisins? Erum við hugsanlega að komast á sama stig í Íslandssögunni og þegar forfeðurnir gáfust upp á að stjórna sér sjálfir og gengu konungi á hönd í lok Sturlungaaldar? Er ekki bara nýr Gamli Sáttmáli handa okkur í smíðum úti í Brüssel? Hví skyldi Skrattinn eiga bara að skeina Gissur í sögunni?
Eigum við að halda þessu striki áfram eða stokka uppá nýtt? Það er eiginlega sama hvað við tekur eftir nýjar kosningar. Eigum við ekki bara að láta fólkið ráða því hverjir taka við. Hugsanlega mun flokkaskipunin riðlast og margir núna sjálfsánægðir detta af þingi fyrir nýjum grínurum og gnörrurum. Ekkert endilega girnileg tilhugsun fyrir alla. En verður samt að ganga yfir ef við ætlum ekki bara að gefast upp fyrir vitleysunni.
Eru þetta ekki bara aular sem við verðum að losna við ?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Steinliggur hjá þér. Heyr heyr
Sigurður Sigurðsson, 30.9.2010 kl. 21:57
Halldór, það er gott að þessar hugsanir
eru farnar að vakna hjá þér.
Aðalsteinn Agnarsson, 30.9.2010 kl. 22:25
Góð skrif hjá þér frændi
Jón Ólafur Ólafsson, 3.10.2010 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.