Leita í fréttum mbl.is

Svavar endurritar söguna

eins og var ađferđ kommúnistanna í Kreml viđ ađ fegra sinn hlut eftirá. Ţeir sendu út lausblöđ sem menn settu í stađ ţeirra gömlu ţegar hentugri útgáfa alfrćđiorđabókarinnar sovésku hafđi veriđ skrifuđ.

Félagi Svavar skrifar í Fréttó í dag skammagrein um hvernig vinstrimenn láti alltaf fara međ sig. Hann hinsvegar endurskrifar söguna sér og ţeim í hag og hikar ekki viđ ađ beinlínis endurrita söguna eftir sínu höfđi.

 ....". Álmáliđ átti ađ nota til ađ koma henni frá međ ţví ađ stjórnarliđar Framsóknarflokksins stóđu ađ tillögu um ađ setja iđnađarráđherrann af af ţví ađ hann vćri ekki nógu stóriđjufús. Ţađ tókst ekki, en eftir kosningarnar 1983 tók viđ ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins undir forystu Framsóknarflokksins. Hún sat í heil fjögur ár og bjó til misvćgi launa og lána, gaf vexti frjálsa og innleiddi kvótakerfiđ. Hún var svo endurnýjuđ 1987 en hrundi 1988. Ţá tók viđ ríkisstjórn sem kom á ţjóđarsátt og hjó á vítahring verđbólgunnar. Hún fékk meirihluta í kosningum til ađ starfa áfram en Alţýđuflokkurinn kaus ađ koma Sjálfstćđisflokknum til valda á ný. Ţau völd hafđi hann í 18 ár....

Nú hefur vinstristjórn setiđ í 18 mánuđi. Sjálfstćđisflokkurinn er orđinn langţreyttur á ţví ađ ráđa engu, hvorki hjá ríkinu né borg. Hann er ađ tryllast af valdaleysi. Og hann lemur tunnur úti um allt ţjóđfélagiđ. Hann reynir ađ gera bandalög inn í stjórnarflokkana eins og hann gerđi líka 1958 og 1974. Hann notar andstöđuna viđ ESB einn daginn, annan er ţađ Icesave sem Sjálfstćđisflokkurinn bjó til og er á móti ţví ađ leysa.Í ţessum málum tekst honum ađ stíga í takt viđ einstaklinga í Vg. Og svo eru ţađ stóriđjumálin. Ţar stígur hann taktinn viđ tunnusláttinn međ Samfylkingunni. Tilgangurinn er ekki sá ađ stöđva ađildarumsókn ađ ESB, ekki sá ađ koma í veg fyrir ađ samiđ verđi um Icesave og ekki sá ađ tryggja byggingu álvera. Ţađ síđastnefnda er ekki hćgt af ţví ađ orkan er ekki til. Nei, tilgangurinn er sá einn ađ koma íhaldinu til valda á ný. Og ţađ mun Sjálfstćđisflokknum takast ef honum auđnast áfram ađ heyra bergmál inni í stjórnarflokkum ţegar hann lemur tunnurnar. En af langri sögu hafa vinstrimenn kannski lćrt ađ láta ekki rugla sig í ríminu; eđa hvađ?¨"

Ţetta er eins og rödd ađ handan  úr kalkađri gröf eđa draugur kveđi í haug sínum eins og í ţjóđsögunum.  Kommarnir skrifuđu  söguna eins og mađur vildi ađ hún hefđi veriđ,  ekki eins og hún var.

Ţađ var ekki ríkisstjórn Steingríms sem gerđi ţjóđarsáttina. Ţađ voru ţeir Einar Oddur og Guđmundur Jaki sem hana sömdu ásamt mönnum úr ţeirra röđum. Stjórnin lufsađist međ á eftir og Ólafur Ragnar rauf nýgerđa samninga sína viđ BHM til ađ greiđa fyrir og má eiga ţađ. En félagi  Svavar átti öngvan ţátt í neinu sem henni viđkom. Hans hnefi var ávallt krepptur og vildi aldrei hlusta íhaldiđ, sem svo gerđi hann ađ sendiherra til ađ losna viđ hann.   Hans hápúnktur í pólitík kom miklu seinna í Icesave samningunum.

En kommarnir vissu jafnvel og gamli Göbbels, ađ endurtaki mađur lygina nógu oft ţá fara einhverjir ađ trúa. Og er freistingin sú ađ reyna ađ endurskrifa söguna skrifa sér í hag í trausti ţess ađ einhverjir trúi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 3419727

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband