Leita í fréttum mbl.is

Eftiráspekin

réđí ríkjum á fundi FVH í gćr ef marka má frásögn Fréttablađsins af fundinum fyrir okkur fjarstadda. Verđbólgumarkmiđ Seđlabankans voru rćdd í ljósi sögunnar. Fyrir lesandann hljómađi ţetta einhvernveginn svona:

Seđlabankinn hćkkađi stöđugt vexti eftir ţeirri hugmynd ađ ţannig ynnu menn gegn verđbólgu.

Fyrsta spurning er af hverju verđbólga?

Almenningur hafđi of mikil fjárráđ. Af hverju ? Ţađ var nóg frambođ af lánsfé á lágum vöxtum. Erlendu fé sem bankarnir mokuđu inn í landiđ. Seđlabankinn hreyfđi hvorki hönd né fót til ađ stöđva innflćđiđ eđa ţá hindra ađ ţađ fćri í umferđ. Launţegar sáu sér leik á borđi og skrúfuđu upp launataxta sína og miđuđu gjarnan viđ dagsgengi og lífskjör erlendis. Evrópureglurnar snjóuđu inn erlendu vinnuafli til ađ auka á ţensluna. 

Útlendingar sáu sér leik á borđi ađ fá háa vexti og gáfu út jöklabréf í ţví trausti ađ ţeir gćtu alltaf komist út aftur af ţví ađ landiđ vćri í EES og hérumbil í Evrópusambandinu međ stöđugum innflutningi á reglugerđum ţađan. Ţetta jók peningamagniđ í umferđ, verđbólgan fór vaxandi, Seđlabankinn hćkkađi vexti og vandamáliđ jókst auđvitađ. 100 % íbúđalán voru í bođi og almenningur fjárfesti ţví fyrir lánsfé eingöngu. Bankarnir buđu verđtryggđ innlánskjör međ raunvöxtum ofaná. Allir gátu sparađ en fáir gerđu ţađ nema lögţvingađ í gegnum lífeyrissjóđina sem gátu fjármagnađ eyđslu ríkissjóđs banka og útrásarvíkinga.

Nú talar  formađur hagsmunasamtaka í útvarpiđ rétt í ţessu og segir ađ verđtryggingin sé meiniđ, og vexti af lánsfé ţurfi ađ lćkka. Ekki minnist hann á hvađ eigi ađ gera viđ sparnađ sem er ţó forsenda lánsfjár. Ţađ eru bara lántakendur í ţessu landi og hann heimtar afslátt og lága vexti handa ţeim. Ekki orđ um hvađan lánsféiđ eigi ađ koma. 10.700 heimili eru á hausnum og ţađ verđur ađ bjarga ţeim ţó ađ ţađ sem ţau keyptu hafi veriđ keypt of dýrt í skuld á fölsku gengi sem Seđlabankinn hafđi útbúiđ.

Verđbólgumarkmiđin og ađgerđir Seđlabankans virkuđu ţveröfugt viđ ţađ sem ráđstafanirnar áttu ađ leysa. Ef hann hefđi haft vextina svipađa og annarsstađar sćtum viđ ekki uppi međ alla ţessa vitleysu eftir kollsteypuna ţví dollarinn hefđi fariđ upp jafnt og ţétt  strax í byrjun áratugarins. Verđbólgan hefđi vaxiđ en kollsteypa í skyndilegu 100 % gengisfalli hefđi ekki orđiđ, engin jöklabréf hefđu komiđ til og útrásarvikningar og bankastjórar ţeirra hefđu ekki getađ rústađ  landinu eins gersamlega og ţeir gerđu.

En stífudansinn viđ gullkálfinn gerđi fólkinu svíma sem aftur greiddi götuna fyrir glćframennina eins og gert var međ stofnfjárbrellunni í BYR. Sem í eftiráspeki getur ekki veriđ annađ en vellukkađ samsćri fjársvikafla sem voru búnir ađ ná völdum í Glitni og BYR en ţađ er önnur saga ţar sem almenningur grćtur en bófarnir hlćja í útlöndum.

Nú sitjum viđ og grátum ofan í grautardiskinn. Allir eftiráspakir sem vćri í lagi í sjálfu sér. Nema ađ nú fara leikararnir uppá sviđ og segja okkur ađ ţeir ćtli ađ endurtaka leikinn.

Sitjandi á sviđinu tilkynna hinir spöku ađ vextir Seđlabanka  eigi áfram háir til ađ vinna gegn verđbólgu. Ţađ er eins og Baldur og Konni séu mćttir nema né er Steingrímur J.  í hlutverki Baldurs og Már Seđlabankastjóri í hlutverki Konna. Már segir ađ viđ eigum ekki um neitt annađ ađ velja en ađ hafa gjaldeyrishöft um ókomin ár, annars verđi sveiflur. Og Steingrímur nikkar og samsinnir og tekur undir međ Konna.

 Nema viđ tökum upp evru segja ţeir allir eđa fastbindum gengiđ án ţess ađ tiltaka hvert verđi skiptigengiđ. Svo sé ţađ heldur ekki í bođi og ţví verđi höftin áfram. Og Evrópusambandiđ sé ekki alveg komiđ segja ţeir báđir og brosa hringinn. Ekki af ţví ađ hann vilji ţađ ekki frekar en Illugi sem situr til hliđar og klappar fyrir ţeim félögum.

Svo hver er nđurstađan fyrir mér? Ţetta land er sokkiđ, Lífskjör almennings rísa ekki aftur fyrr en ţessir leikendur eru farnir af sviđinu. Vandamál landsins leysast ekki međ hagfrćđi ţeirra sem upprunnin er í austurvegi.  Endurreisinin verđur sársaukafull og tekur langan tíma. En ţađ verđur ađ byrja rétt.  Etfiráspekin leysir ekki vanda úrvinnslunar eđa framtíđarinnar.  Lágir vextir, jafnvel núll eđa mínus eru sjálfsagđir viđ núverandi ađstćđur og verđbólga ţarf ađ verđa í hjöđnuninni sem hér er ađ taka völdin.

En verđtrygging innlána og útlána er nauđsynleg. En vegna höggsins verđur ađ flytja vandann fram í framtíđina. Sem er alveg ótrúlegt ađ allir spekingarnir hafi ekki getađ teiknađ upp líkan af. En framtíđin kemur samt fyrr en nokkurn varir ţó ţeim Steingrími finnist ţeir kannski vera eilífir og hinir miklu bjargvćttir landsins.

Flottir fundir um eftiráspeki virđast engu hafa skilađ til lausnar vandanum. Vandinn sjálfur er uppstilltur á sviđinu.  Pólitísk vatnaskil eru forsenda lausnarinnar.En tíminn er ekki kominn fyrir framtíđina. Ţjóđin er ekki búin ađ sjá í gegnum ţessa menn.

Ţangađ til ríkir hér öld eftiráspekinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 3419727

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband