Leita í fréttum mbl.is

Bönkum er bannað að bjóða í

á uppboðum í Bandaríkjunum. Þetta telja Bandaríkjamenn sjálfsagt því það gefur auga leið að annars eru viðskiptabankar farnir að stunda fjárfestingabankastarfsemi.

Hvaða gagn er í viðskiptabanka sem er kominn með verulegan hluta fjár síns í fasteignir ? Hættir hann ekki að uppfylla kröfur um banka?

Myndi banki sem hefði þessar reglur yfir sér lána 100 % útá fasteign? Myndi slíkur banki ekki gæta sín vandlegar ?

Af hverju skyldum við Íslendingar alltaf vera svona sérstakir? Af hverju erum við með þrisvar sinnum mannfrekara bankakerfi en Bandaríkjamenn? Af hverju erum við með ríkisrekið bankakerfi?

Bönnum bönkum að bjóða í á uppboðum bönnum þeim að leggja vexti ofan á hækkandi höfuðstól skuldar og við fáum heilbrigðara þjóðfélag. Sem verður þó ekki fyrr en þessi ríkisstjórn fer frá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband