Leita í fréttum mbl.is

62.greinin

í stjórnarskránni er meðal annars sú sem stjórnlagaþing mun ræða.

Það er eðlilegt að sértrúarhópum eða heiðingjum finnist það fúlt af mér sem frambjóðanda að styðja þessa 62 grein stjórnarskrárinnar um ríkiskirkjuna.  Ég geri það vegna þess að þjóðin er greinilega kristin og ég get ekki séð að það fari henni ekki ágætlega. Og mér líður í rauninni vel með þessu.  Jólahald, kirkjur, páskar, prestar og prelátar  og hvað þetta allt er, er meiripartur af þjóðlegri menningu.  Margir prestar eru vinir mínir og suma met ég mikils sem mér meiri menn að viti og vísdómi vegna reynslu þeirra sem ég öðlast aldrei.

Ég sé ekki að tilkoma múslíma, júða eða búddamanna eigi að setja allt hér á annan endann. Geta sérvitringar  ekki bara verið með okkur hinum sem blóta á laun samkvæmt boði Ljósvetningagoðans sem er enn í fullu gildi ? Sem þarf auðvitað að kynna fyrir þeim svo að þeir skilji hvernig við viljum hafa það.

 Hinsvegar á þjóðkirkjana ekki að standa í aurastríði við aðra kristna söfnuði eins og Fríkirkjunar. Það hlýtur Alþingi að geta leyst.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband