21.11.2010 | 10:29
28:38
fór atkvæðagreiðslan á flokksráðsfundi VG um aðlögunarviðræðurnar við Evrópubandalagið. Þett er grasrótin sem Steingrimur hefur á bak við sig. 66 manns. Lítill og huggulegur flokkur má segja. 57 % fylgi við það starf aðlaga Ísland að Evrópuhugsjóninni með því að gera lög landsins samrímanleg. Sem sr. Þórir Stephensen "alene vider " í grein í Mbl. að sé sama og að kíkja í pakka eða þukla undir jólatréinu.
Steingrímur lýsti við þetta tækifæri hneykslun sinni á kjaftæðinu í stjórnarandstöðunni um að ekkert væri verið að gera. Það væri verið að gera heilmikið og búið að gera heilmikið og það væri allt á uppleið. Fundarmenn klöppuðu Steingrími lof í lófa og hylltu foringja sinn þegar hann krafðist hollustuyfirlýsingar. Maður minnist helst tilfinningahitans í Sportpalast í Berlín þegar dr. Josef spurði fundarmenn hvort þeir fylgdu sér ekki í því að heyja algjört stríð.
Það má líklega halda því fram að maður sem hrærir í potti án þess að nokkuð sé í honum eða moki sama sandbingnum fram og til baka sé mikið að vinna. Steingrímur var nýbúinn að lýsa því yfir á pallborðinu með Má Seðlabankastjóra, að hans hlutverk væri alltaf að vera á bremsunum. Sem getur varla þýtt annað en að halda niðri hagvexti og vera á móti allri starfsemi í þjóðfélaginu. Sem hlýtur að þýða sama og það að hagvöxtur til lengri tíma skuli vera minni á Íslandi en í nágrannalöndunum.
Þessi stjórnarstefna aðgerðaleysis í atvinnumálum var harðlega gagnrýnd á álíka fjölmennum fundi Sjálfstæðismanna í Kópavogi fyrir hádegi í gær, þar sem Illugi Gunnarssona hélt afbragðs erindi um aðdraganda hrunsins og lýsti þeirri þróun í hagstærðum sem menn ættu að draga lærdóm af. Framhald línuritanna sem menn máttu ímynda sér gaf ekki mikla von um að Íslendingar væru að spyrna sér frá botninum upp í ljósið. Einhver fundarmanna sagði sér finnast að járntjald hefði lagst utan um Ísland og hér yrði ekki frjáls markaðsbúskapur í langan tíma enn.
Það er íhugunarefni að framtíð Íslands veltur í rauninni á hallelújasamkomu 66 manna sem eiga það helst sameiginlegt að hata Sjálfstæðisflokkinn meira en þeir óttast Evrópusambandið, 28:38.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3420569
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Þeir hanga á hatrinu,ef einhver efast er hann umsvifalaust brýndur af foringja sínum.Ég á ekki að vera með ágiskanir, en finnst þetta svo augljóst og les það milli lína.
Helga Kristjánsdóttir, 21.11.2010 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.