21.12.2010 | 08:25
Seđlabankinn í pólitík
Nú vita menn uppá hár hvort kom á undan eggiđ eđa hćnan. Seđlabankinn er búinn ađ gefa út skýrslu um hvađ hann vilji.
....."Ef ákvörđun verđur tekin um ađ falla frá sjálfstćđri peningamálastefnu hér á landi vćri affarasćlast ađ taka upp evru í kjölfar ađildar ađ Evrópusambandinu. ........Niđurstađa skýrsluhöfunda er ađ í ađild ađ evrusvćđinu fengjust kostir trúverđugrar fastgengisstefnu međ minni tilkostnađi en međ fastgengisstefnu myntráđs eđa ţá einhliđa upptöku evru. Segir í skýrslunni ađ međ inngöngu í Myntbandalagiđ áynnust kostir trúverđugrar fastgengisstefnu međ minni tilkostnađi en bćđi upptaka myntráđs og einhliđa upptaka evru.
Ţar sem spurningunni um ađild Íslands ađ ESB er enn ósvarađ og langur tími mun líđa ţangađ til hagkerfiđ uppfyllir Maastricht-skilyrđin fjallar skýrslan um í hvađa breytingar ţurfi ađ ráđast í sjálfstćđri peningamálastefnu án gjaldeyrishafta. ......Skýrsluhöfundar telja ađ Seđlabankinn verđi ađ fá meiri völd og fleiri tćki og tól til ţess ađ tryggja stöđugleika fjármálakerfisins. .....
Már Seđlabankastjóri Jóhönnu var áđur búinn ađ segja ađ pólitíkin vćri farin ađ ţvćlast fyrir bankanum.
Jón Ţorláksson var búinn ađ reyna fastgengisstefnuna og fleiri menn á eftir honum, međ skelfilegum afleiđingum. Ţađ er sveigjanleikinn sem skiptir öllu máli í viđskiptum fyrirtćkja. Ţjóđfélag er ekkert öđruvísi. Beriđ saman ţróunina eftir hrun hjá Lettum og Íslendingum af línuritum Paul Krugmans, ţau er ađ finna á bloggi Gunnars Rögnvaldssonar.
Ţađ verđur víđa ţörf tiltekta í stjórnsýslunni ţegar valdatíma ţessarar vesćlu ríkisstjórnar lýkur. Innkoma Seđlabankans í pólitíkina er viđbót á vitleysuna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 3419866
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Umbođ [Commission] hćfs meirihluta Ţýsk-Frönsku Evrópsku Sameiningarinnar, er tilnefndir sérstakir persónuleikar frá Međlima-Ríkjunum og hefur međ allt međ sameiginlega grunn Međlima sinna ađ gera. Helstu tól og tćki er Evrópski Fjárfestingarbankinn, 50% í eigu Ţjóđverja og Frakka, og Evrópski Seđlabankinn sem mótar stefnu ţjóđar Seđlabankakerfisins, m.ö.o. drottnar yfir ţví. Ţjóđar Seđlabanki tryggir og sér um innheimtu međlima skatta og ţess vegna má hann ekki vera háđur elítum ţessara ríkja sem er mismundi spilltar, m.ö.o. hafa sjástćđa stefnu í hverju ríki um sig. Ţjóđar Seđlabanki hefur líka [hagfrćđi] upplýsinga skyldu gagnvart Evrópu Seđlabankanum, ţar sem innra gengi hvers Međlima Ríkis er endurskođađ á 5 ára fresti, til ađ ákveđa evrukvótann sem kemur í ţess hlut: rćđst hlutfallsleg skipting og verđ evru af innra raunhagvaxtarframlagi hverar efnahagslendu til heildarinnar.
Ţjóđar Seđlabanki selur sínum Séreignarbönkum evrur og međmćli vegna lántöku. Seđlabankar lána ekki hvor öđrum sín í milli eđa öđrum ađilum á markađi beint, heldur selja ţeir bréf í Kauphallar kerfi Evrópu, sem Seđlabankarnir veita blessun sína.
Ţetta nýja óopinbera skattheimtu form er búiđ ađ vera í farveginum frá upphafi Evrópsku Sameiningarinnar. Breytingar á Íslandi frá um 1980 bera ţess greinilega merki.
Taka hér upp međ lögum ţýskar afskriftarreglur í langtíma [5 ára og lengra]fjárhagsbókhaldi, tryggir ađ ofvöxtur kemur ekki í Íslenska fjármálageirann, en lćkkar bćđi raunvexti til lántaka innanlands og skatttekjur og arđ hluthafa geirans. Afskrifa ekki bara fasteignir heldur líka fjármagnseignir.
Hér ţarf enga kauphöll eđa Seđlabanka. Hér ţarf fjölda séreignar vsk rekstraforma sem skulda lítiđ sem ekki neitt. Smá rekstrarform geta skilađ hlutfallslega miklu meiri hagnađi en ófullnćgjandi stór.
Sveiflur í hagkerfum eru jafnađar út međ reglulegum afskriftum.
Katrín Ólafsdóttir ćtti ađ kynna sér afskriftarhefđir í Ţýskalandi.
Ţjóđverja gera ekki ráđ fyrir ađ verđbólga vaxi veldisvísislega 30 ár fram í tímann. Ţeir gera ráđ fyrir ađ hún sé ađ međaltali um 2,0% á fimm á tímabilum: ţess vegna veđja ađilar á ađ ef hún er búin ađ mjög lág 36 mánuđi ţá megi búast viđ veltivísislegri uppsveiflu nćstu 24 mánuđi.
Hér er allt vađandi í tossum og illa grunnmenntuđum međalgreindunum mannauđi í samanburđi.
Ţegar launţegi fćr bókađ 10.000 kr. inneign í séreignasjóđ, fćr séreignarsjóđurinn 10.000 kr, veltuaukningu.
Launţeginn er hinsvegar ekki eigandi ađ nema um 6.000. kr. Ţar sem um 4.000. kr eru frestun á sameignar tekjuskatti eđa beint lán til veltu aukningar séreignarsjóđsins.
Steingrímur vill frekar lána séreignar sjóđunum 4.000 kr. en nota hann til ađ greiđa niđur skuldir stjórnsýslunnar.
Annađhvort er ţess ríkistjórn međ sérfrćđinga í stađa heila sem eru ekki fjárlćsir eđa á launum hjá séreignarsjóđunum.
Seđlabanki Íslands hefur ekki ekki haft orđ á ţessari óeđlilegu lánastarfssemi.
Júlíus Björnsson, 22.12.2010 kl. 02:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.