21.12.2010 | 08:25
Seðlabankinn í pólitík
Nú vita menn uppá hár hvort kom á undan eggið eða hænan. Seðlabankinn er búinn að gefa út skýrslu um hvað hann vilji.
....."Ef ákvörðun verður tekin um að falla frá sjálfstæðri peningamálastefnu hér á landi væri affarasælast að taka upp evru í kjölfar aðildar að Evrópusambandinu. ........Niðurstaða skýrsluhöfunda er að í aðild að evrusvæðinu fengjust kostir trúverðugrar fastgengisstefnu með minni tilkostnaði en með fastgengisstefnu myntráðs eða þá einhliða upptöku evru. Segir í skýrslunni að með inngöngu í Myntbandalagið áynnust kostir trúverðugrar fastgengisstefnu með minni tilkostnaði en bæði upptaka myntráðs og einhliða upptaka evru.
Þar sem spurningunni um aðild Íslands að ESB er enn ósvarað og langur tími mun líða þangað til hagkerfið uppfyllir Maastricht-skilyrðin fjallar skýrslan um í hvaða breytingar þurfi að ráðast í sjálfstæðri peningamálastefnu án gjaldeyrishafta. ......Skýrsluhöfundar telja að Seðlabankinn verði að fá meiri völd og fleiri tæki og tól til þess að tryggja stöðugleika fjármálakerfisins. .....
Már Seðlabankastjóri Jóhönnu var áður búinn að segja að pólitíkin væri farin að þvælast fyrir bankanum.
Jón Þorláksson var búinn að reyna fastgengisstefnuna og fleiri menn á eftir honum, með skelfilegum afleiðingum. Það er sveigjanleikinn sem skiptir öllu máli í viðskiptum fyrirtækja. Þjóðfélag er ekkert öðruvísi. Berið saman þróunina eftir hrun hjá Lettum og Íslendingum af línuritum Paul Krugmans, þau er að finna á bloggi Gunnars Rögnvaldssonar.
Það verður víða þörf tiltekta í stjórnsýslunni þegar valdatíma þessarar vesælu ríkisstjórnar lýkur. Innkoma Seðlabankans í pólitíkina er viðbót á vitleysuna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Spurt er
Viltu breyta klukkunni?
Hvaða fyrirmenni treystirðu best ?
Athugasemdir
Umboð [Commission] hæfs meirihluta Þýsk-Frönsku Evrópsku Sameiningarinnar, er tilnefndir sérstakir persónuleikar frá Meðlima-Ríkjunum og hefur með allt með sameiginlega grunn Meðlima sinna að gera. Helstu tól og tæki er Evrópski Fjárfestingarbankinn, 50% í eigu Þjóðverja og Frakka, og Evrópski Seðlabankinn sem mótar stefnu þjóðar Seðlabankakerfisins, m.ö.o. drottnar yfir því. Þjóðar Seðlabanki tryggir og sér um innheimtu meðlima skatta og þess vegna má hann ekki vera háður elítum þessara ríkja sem er mismundi spilltar, m.ö.o. hafa sjástæða stefnu í hverju ríki um sig. Þjóðar Seðlabanki hefur líka [hagfræði] upplýsinga skyldu gagnvart Evrópu Seðlabankanum, þar sem innra gengi hvers Meðlima Ríkis er endurskoðað á 5 ára fresti, til að ákveða evrukvótann sem kemur í þess hlut: ræðst hlutfallsleg skipting og verð evru af innra raunhagvaxtarframlagi hverar efnahagslendu til heildarinnar.
Þjóðar Seðlabanki selur sínum Séreignarbönkum evrur og meðmæli vegna lántöku. Seðlabankar lána ekki hvor öðrum sín í milli eða öðrum aðilum á markaði beint, heldur selja þeir bréf í Kauphallar kerfi Evrópu, sem Seðlabankarnir veita blessun sína.
Þetta nýja óopinbera skattheimtu form er búið að vera í farveginum frá upphafi Evrópsku Sameiningarinnar. Breytingar á Íslandi frá um 1980 bera þess greinilega merki.
Taka hér upp með lögum þýskar afskriftarreglur í langtíma [5 ára og lengra]fjárhagsbókhaldi, tryggir að ofvöxtur kemur ekki í Íslenska fjármálageirann, en lækkar bæði raunvexti til lántaka innanlands og skatttekjur og arð hluthafa geirans. Afskrifa ekki bara fasteignir heldur líka fjármagnseignir.
Hér þarf enga kauphöll eða Seðlabanka. Hér þarf fjölda séreignar vsk rekstraforma sem skulda lítið sem ekki neitt. Smá rekstrarform geta skilað hlutfallslega miklu meiri hagnaði en ófullnægjandi stór.
Sveiflur í hagkerfum eru jafnaðar út með reglulegum afskriftum.
Katrín Ólafsdóttir ætti að kynna sér afskriftarhefðir í Þýskalandi.
Þjóðverja gera ekki ráð fyrir að verðbólga vaxi veldisvísislega 30 ár fram í tímann. Þeir gera ráð fyrir að hún sé að meðaltali um 2,0% á fimm á tímabilum: þess vegna veðja aðilar á að ef hún er búin að mjög lág 36 mánuði þá megi búast við veltivísislegri uppsveiflu næstu 24 mánuði.
Hér er allt vaðandi í tossum og illa grunnmenntuðum meðalgreindunum mannauði í samanburði.
Þegar launþegi fær bókað 10.000 kr. inneign í séreignasjóð, fær séreignarsjóðurinn 10.000 kr, veltuaukningu.
Launþeginn er hinsvegar ekki eigandi að nema um 6.000. kr. Þar sem um 4.000. kr eru frestun á sameignar tekjuskatti eða beint lán til veltu aukningar séreignarsjóðsins.
Steingrímur vill frekar lána séreignar sjóðunum 4.000 kr. en nota hann til að greiða niður skuldir stjórnsýslunnar.
Annaðhvort er þess ríkistjórn með sérfræðinga í staða heila sem eru ekki fjárlæsir eða á launum hjá séreignarsjóðunum.
Seðlabanki Íslands hefur ekki ekki haft orð á þessari óeðlilegu lánastarfssemi.
Júlíus Björnsson, 22.12.2010 kl. 02:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.