Leita í fréttum mbl.is

Ríkisstjórn með réttar áherslur?

Atvinnumál og skuldavandi heimilanna er þremur fjórðu hluta þjóðarinnar efst í huga samkvæmt 800 manna úrtaki um þessi áramót.

Minna en 8 af hundraði hafa áhuga á Evrópusambandsaðild. Minna en 2 % á stjórnarskránni.

Ríkisstjórn með réttar áherslur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Veit þessi ríkisstjórn nokkuð hvað "áherslur" eru....? Mér virðist þetta mjög "áhersluvisin" ríkisstjórn....  og þegar "áhersluvisar" taka við af "auðvisum" við stjórn landsins, nú þá er varla vona á góðu, eða hvað...?

Gleðilegt ár, Halldór!

Ómar Bjarki Smárason, 2.1.2011 kl. 20:19

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ekki finnst manni Iceland Express  hafa visnað, spurning hvort hvernig þú skilgreinir upprisna auðvisa. Gleðilegt ár Ómar Bjarki.

Halldór Jónsson, 2.1.2011 kl. 22:04

3 Smámynd: Ómar Bjarki Smárason

Þar er væntanlega um að kenna einhvernni "visnuveiru" í stjórnkerfinu.... eða hvað á maður að halda....? Og kannski verða þetta allt saman "auðrisar" áður en við er litið... er Icelandair ekki farið að kaupa stærri jeppa fyrir sína stjórnendur...?

Ómar Bjarki Smárason, 3.1.2011 kl. 02:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 27
  • Frá upphafi: 3420146

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband