19.1.2011 | 20:46
Sjóvá
er búiđ ađ vera mitt tryggingafélag í mörg ár. Ţar á ég fullt af yndislegum vinum sem hafa annast mín mál í áratugi.
Ég átti ţangađ erindi í dag útaf árekstri. Sama góđa ţjónustan og viđmótiđ. Á leiđinni út fór ég ađ hugsa hvađ hefđi gerst í ţessu góđa félagi sem ég hef átt viđskipti viđ í 50 ár. Gerđi ég mér ljóst ađ síđustu árin var félagiđ ekki gjaldfćrt? Ţađ tók viđ iđgjöldum án ţess ađ geta trygg neitt. Ţessi klettur í hafinu sem mađur treysti í gegnum ţykkt og ţunnt í gegnum marga fyrri úrvalsforstjóra sem mađur kynntist.
Ástćđan? Ţađ höfđu komiđ ţangađ skítugir ţjófar sem gárungarnir nefna "Daltonbrćđur". Ţeir stálu heilögum bótasjóđnum sem félagiđ hafđi byggt upp međ hjálp skattborgara ţessa lands frá stofnun félagsins. Félaginu hafđi veriđ rústađ í samsćri ţessara drullusokka og hjálparkokka ţeirra sem margir ganga međ hvítt um hálsinn og uppbrett nef enn ţann dag í dag. Eyđilagt ţetta tryggingafélag svo ađ Steingrímur J. fann sig knúinn til ađ skella hálfumöđrumtug milljarđa af ríkisfé, framhjá Alţingi, inní félagiđ til ađ almenningur vćri ekki í vindinum međ eignir sínar ótryggđar. Ţjófarnir ganga um bísperrtir, rífa kjaft og ţykjast ekkert vita hvar peningarnir eru. Hvar í veröldinni gćti ţetta gerst nema á Íslandi?
Nú er veriđ ađ selja félagiđ međ afslćtti til einhvers dularfulls ađila međ stórum afföllum. Ţađ er veriđ ađ selja mig og mitt traust međ. Allt međ venjulegu gegnsći ríkisstjórnarinnar og Seđlabankans. Finnst ekki einhverjum skítalyktina leggja langar leiđir frá ţessu öllu saman ?
Mikiđ lifandis er búiđ ađ fara illa međ ţetta gamla og góđa nafn. SJÓVÁ, ţar sem traustiđ bjó einu sinni í veröld sem var. Traustiđ kemur ekki umsvifalaust aftur ţó einhverjir huldumenn eignist ţađ međ afslćtti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 3419725
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Halldór minn, ţetta er góđur og sannur pistill. Sambćrilegir aumingjar gerđu líka atlögu ađ mínu ágćta félagi. Hún mistókst, sem betur fer. Ţannig séđ, ađ ţeir komust ekki í ţađ sem ţeir sóttust eftir. Bótasjóđinn sjálfan, sem á ađ tryggja vátryggjendum í raunum og erfiđleikum, sanngjarnar bćtur.
Viltu fá tilbođ?
Björn Birgisson, 19.1.2011 kl. 21:27
Deili međ ţér vonsvikni og hryggđ yfir ţeirri siđlausu athöfnum sem voru látin viđgangast ţarna innan dyra og utan. Tengist hluta ţessa fyrirtćkis sérstökum taugum eins og ég lýsti í ţessum pistli fyrir 11 mánuđum síđan.
En eins og ţú lýsir, er ánćgjulegt til ţess ađ vita ađ almennir starfsmenn hafa ekki misst sjónar á mikilvćgi viđskiptavina, eins og yfirmenn og eigendur ţeirra gerđu blygđunarlaust.
http://jennystefania.blog.is/blog/jennystefania/day/2010/2/23/
Jenný Stefanía Jensdóttir, 19.1.2011 kl. 22:23
.... ţeim siđlausu athöfnum átti ađ standa ţarna, fyrirgefiđ málfarsmolar.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 19.1.2011 kl. 22:24
Sćll Björn
Ég hélt ađ Baugur hefđi stoliđ ţínum bótasjóđi eđa kannski ekki öllum ?
Halldór Jónsson, 19.1.2011 kl. 23:37
tókst ekki ađ fá pistilnni upp Jenný, bara blankó síđa. En rakst á intressant grein um hvítflibbakrimma.ţarf ađ lesa hana betur
Halldór Jónsson, 19.1.2011 kl. 23:41
´´Eg hafđi sama álit og ţú Halldór á Sjóvá,enda tryggt ţar álíka lengi og ţú,en ţađ kom babb í bátinn. ţeir voru á Suđurlandsbraut ţegar ég minnti ţá á ellefta ár bílatrygginga,sem ţeir auglýstu gjaldfrítt.Ţađ stóđ í stappi vegna ţess ađ ég(viđ),áttum ekki bíl ađ ţeirra sögn 1970+en ég fann kvittunina,svo ţađ leiđréttist. Flutti okkur annađ.en kom svo aftur. Ţá var gamall vinnufélagi úr Gunnarsholti orđinn forstjóri,ekki međ upprétt nef,en jafnalúđlegur og allir ţarna.Tryggi ţar í dag.
Helga Kristjánsdóttir, 20.1.2011 kl. 02:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.