28.1.2011 | 22:49
Hćstiréttur
gerđi óviđeigandi athugasemdir um kosninguna til Stjórnlagaţingsins. Hann var ekki endilega ađ dćma neitt, Ţetta vćri ekki dómur heldur vćru einhverjir dómarar í Hćstarétti ađ gera athugsemdir viđ framkvćmd kosninganna. Einhverskonar tćknilegt atriđi vegna óvenjulegra ađstćđna sem truflađi framkvćmd hins bráđnauđsynlega Stjórnlagaţings. Um nauđsyn nýrrar Stjórnarskrár vćri óţarfi ađ rćđa, hún vćri svo greinileg. Ţađ má ţví auđvitađ ekki láta ţetta álit Hćstaréttar trufla sig í ţví ađ ađ ţjóđin fái sitt Stjórnlagaţing sem hún ţráir umfram annađ.
Ţetta varđ sá skilningur sem ég međtók frá Árna Ţór Sigurđssyni, ţingflokksformanni Vinstri Grćnna, í Kastljósinu í kvöld. Ţađ ţarf ekki endilega ađ svara spurningunni um ţađ, hvort ţjóđin leggi meiri áherslu á stjórnarskrármáliđ fremur en atvinnuleysiđ og skuldamál heimilanna, ţví Árni telur ţađ augljóst ađ svo sé. Enda hvađ getur annađ brunniđ á ţessari ţjóđ ţegar ríkisstjórnin segist ţegar hafa afgreitt atvinnuleysiđ og skuldavanda heimilanna međ skjaldborginni og öđrum ráđstöfunum sínum ?
Guđmundur Steingrímsson tók undir ţađ međ Árna ađ ţađ yrđi ađ finna leiđir til ađ vinna úr málunum eftir ţessi afskipti Hćstaréttar. Ţađ vćru margir leikir í stöđunni til ađ sneiđa hjá ţessum athugasemdum Hćstaréttar. Ţćr hefđi auđvitađ veriđ hćgt ađ gera mun skynsamlegri ef dómararnir hefđu haft vit á ađ leita álits hjá Guđmundi ţó hann deildi ekki viđ dómarana úr ţví sem komiđ vćri. Stjórnlagaţing yrđi samt endilega ađ halda.
Ţessi ţáttur var Óđni Jónssyni og RÚV til mikils sóma og sýnir vel hversu mikilvćgt ţađ er ađ ţjóđin sé upplýst um sannleikann og leiđirnar ađ markmiđunum. Kynna fólkinu hinar ýmsu hliđar málsins og kalla til málsvara hinna ýmsu sjónarmiđa. Ţetta er sérlega áríđandi ţegar einhverjir álitsgjafar eins og Hćstiréttur eru skyndilega ađ trufla ríkisstjórnina í ađ halda Stjórnlagaţing sem ţjóđin og Ţorvaldur Gylfason ţrá heitast. Ný Stjórnarskrá er ţađ sem ţjóđina vantar mest ţegar atvinnumálin og skuldir heimilanna eru afgreidd mál hjá ríkisstjórninni.
Forsćtisráđherra vor hafđi líka lagt á ţađ ţunga áherslu í rćđustöl á Alţingi, ađ íhaldiđ ynni ljóst og leynt gegn Stjórnlagaţinginu. Ţetta yrđi ekki liđiđ. Stjórnlagaţing yrđi ađ halda og láta íhaldiđ ekki komast upp međ ţađ ađ vera á móti ţví vegna kvótahagsmuna sinna.
Jóhanna Sigurđardóttir er stćrri en svo ađ hún láti Hćstarétt komast upp međ ađ trufla sig á leiđinni til Brüssel. Sem betur fer kemur ekki sú stofnun ađ öđrum ađkallandi málum eins og Sjóvá og Sparisjóđi Keflavíkur. Ţar verđur málum ráđiđ til lykta af hinum vísustu mönnum, hverjir sem ţeir svo eru. Ţar er hinsvegar Jóhanna sjálf Hćstiréttur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 3419710
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Gott kvöld! Rétt eins og hćstiréttur, geri ég athugasemd viđ framgöngu ríkistjórnarinnar í varnarmálum okkar gegn útlendingum.
Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2011 kl. 00:03
Já, ţau eru alvaldar og vitringar, Halldór. En var ekki annars í ţrískipting valdsins samkvćmt lögum og stjórnarskránni?
Elle_, 29.1.2011 kl. 00:29
Verđum viđ ekki ađ treysta á Hćstarétt ef úrslit kosninga um inngönguna í ESB verđa okkur ekki ađ skapi, Halldór....? Stundum er gott ađ eiga Hauk í Horni.....
Ómar Bjarki Smárason, 30.1.2011 kl. 06:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.