Leita í fréttum mbl.is

Ætli þetta sé ekki nógu fínt

fyrir okkar fanga?

"Nýtt fangelsi á Reyðarfirði?

Vinnubúðirnar á Reyðarfirði. Mynd: Ístak
Hluti af vinnubúðunum á Reyðarfirði. Mynd: Ístak.
Hægt væri að eyða öllum biðlistum eftir fangelsisplássi á nokkrum vikum með því að breyta hluta af vinnubúðum í Reyðarfirði. Hugmyndin var kynnt ráðuneytinu fyrir ári.

Í búðunum mætti hýsa 3-500 fanga þar sem lágmarksöryggis yrði gætt. Fangelsi landsins eru yfirfull, en yfir 300 dæmdir menn bíða þess að geta afplánað.  Þeir sem í venjulegu árferði yrði stungið inn fyrir að borga ekki sektir ganga líka lausir."

Á almenningur engan rétt í því að dæmdir menn valsi ekki um óáreittir eins og ekkert hafi í skorist?
Ætli svona verkamannahíbýli séu ekki nógu fín fyrir þetta lið?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Atli Kristjánsson

Alveg rétt hjá þér Halldór.  Reyndar hafa margir í hótelbransanum litið þessar búðir girndar auga. Veit ekki hvort þú hefur séð þessa færslu Jónasar Kristjánssonar.

Vanhæfur rörsýnarmaður
Páll Winkel fangelsismálastjóri hugsar ekki út fyrir boxið. Fyrir honum er fangelsi eitthvað, sem ríkið byggir. Sér ekki þann möguleika, að ríkið kaupi eða leigi í stað þess að byggja. Samt grætur hann yfir of litlu fangaplássi. Meðaljónum er ljóst, að kaup eða leiga jafngilda styttri afgreiðslufresti. Framkvæmdir taka langan tíma, en kaup eða leiga stuttan. Honum er bent á að kaupa vinnubúðir frá Kárahnjúkum. Þær rúma 50 fanga. Eða leigja tímabundið 200 manna fangaskip frá útlöndum. Eða leigja fangapláss erlendis. Svo er nóg af húsrými hér í landinu. Skortur fangarýmis stafar af rörsýni Páls Winkel.

Jón Atli Kristjánsson, 31.1.2011 kl. 22:06

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Það mætti líka segja upp Schengen. Breyti Íslanda í Alþjóðfangelsi fyrir forherta glæpamenn og siðvillinga.

Elítan sem eftir gæti svo búið í Vestmanneyjum.

R-listin á sínum tíma lagði grunninn að Alþjóðvæðingu  Reykjavíkur. EES er líka grunnur að Alþjóðvæðingu Íslands.  Enda hafa áherslu á hvað er virðisaukaskapandi breyst í samræmi, við breyttan kostnað.

Kostnaður er grunvöllur vinnu og þjóðartekna.

Dæmi.

Kartöflur í útsæði kosta 100 kr og 10 kr í vsk.  Uppskeran kostar 600 kr. og 60 kr - 10kr.= 50 kr. í vsk. Birgir kostar 300 kr. og 90 kr - 50 kr.= 40 kr. Smásali kostar 30 kr og 93 kr - 90 kr. = 3 kr. í Vsk.

Allir verða að læra að á útskatt - innskatt er skattur í ríkissjóðs. 93 kr fóru hér alls í ríkissjóð.

Þess vill ég sjá að algjöra eigenda skiptingu á ferlinu: fjölga eigendum.

Sveitarfélög veit rekstraleyfi til fimm ára í sem þar sem krafist er lámarks virðisauka af rekstri miðað við raun rúmtak veltu.  Endurskoðun felst í að bera saman 5 ára raunveltu og skil á vsk á sama tíma.

Einfalt í framkvæmd. Fjölgar tækifærum og eykur innri þjóðartekjur : raunhagvöxtinn.

Burt með fábjána úr stjórnsýslunni. Hækkum nýbyggingar kostnað og á lækkum raunvexti 30 ára til 45 ára hreinum jafngreiðslum lánum [með fastri vertryggingu  til sveiflujöfnunar á lánstímanum: afskriftir] til almennra launþega.  Byggja úr Íslensku hráefnum með Íslensku og vinnuafli.  Vegna og fyrir næstu kynslóð.

Gleymum ekki að siðvillingar segja hver kynslóð hugsar um sig. Hinsvegar telja þeir líka að táknræna stéttin hugsi um allar hinar.

Siðvillt illa grunnmenntuð táknræn stétt hugsar sannanlega ekki um minn hag.

Skattleggjum ekki umfram fjármagn í umferð. Höldum almennum leti sparnaði í hófi. Sínkur [sink]  er eins og sérfræðingur sem missir sjónir á samhengi hlutanna.  Þeir versla í lávirðisauka verslunum.

Gæði en ekki magn kostnaðar skipta líka máli. Fyrirbyggjum fangelsiskostnaðar virðisauka. Gerum ekki ráð fyrir nýju hruni í lögum og reglugerðum. Byrgjum brunninn áður er fleiri miðaldra börn detta ofan í hann. Tvisvar verður sérhver maður barn. Hinsvegar í samanburði virðast sumir aldrei fullorðnast.

Júlíus Björnsson, 1.2.2011 kl. 03:13

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Þægilegt að sjá dæmi í tugum og hundraði,orðin lesblind á 000000000000,þótt kommur aðgreini.

Helga Kristjánsdóttir, 1.2.2011 kl. 03:45

4 Smámynd: Júlíus Björnsson

Svo er stór sniðugt að greiða birgja vsk í EU, áður en lágvöru draslið er flutt til landsins. Allir vita eða við verslum manna af vörum [í þeirra mynt] frá útlendingum en þeir frá okkur þá líta þeir svo á að við séu að taka frá þeim fjármagn, og auka atvinnuleysi í þeirra ríkjum.    Krefjast svo gengisfellingar [vörur á móti vörum: raunvirð á móti raunvirði].   Þess vegna var flutt hér inn lúxus vara áður fyrr til minnka magnið í kg.

Peningar er vald en fiskur er það ekki í aukum þeirra sem eru með 100. millur á mánuði: ráðandi stéttinn erlendis. 

Júlíus Björnsson, 1.2.2011 kl. 04:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband