1.2.2011 | 07:26
Hver trúir bönkunum?
ţegar Arion banki auglýsir ađ hann skuli sjá um lífeyririnn ţinn. Man enginn Ólaf Ólafsson, Hreiđar Már, Sigurđ Einarsson, Al Thani, Exista og Bakkabrćđur? Lifir allt ţetta liđ ekki í sús og dús eins og ekkert hafi í skorist?
Íslandsbanki auglýsir ađ hann taki viđ aleigunni ţinni líka, alveg eins og Arion. Man enginn Sjóđ 9, Jón Ásgeir, Hannes Smárason, Pálma í Fons, Lárus Welding, Bjarna Ármannsson? Fljúgiđ međ Iceland Express?
Er ekki traustiđ fariđ og kemur ekki aftur? Sér almenningur annađ en ađ spillingin sé á fullu í ríkisbönkunum Aríon Banka, Landsbanka og Íslandsbanka?. Sést nokkuđ annađ en veriđ sé ađ afhenda gömlu glćpamönnunum fyrri veldi sín aftur? Vitum viđ nokkuđ hverjum veriđ er ađ selja hitt og ţetta? Stóreignir skipta um hendur án ţess ađ nokkur viti nokkuđ fyrr en eftir á? Allt sveipađ hjúpi leynimakks og lyga ríkisstjórnarinnar um ţađ ađ hún stjórni engu í bönkunum heldur einhverjir erlendir kröfuhafar. Hverjir séu ađ kaupa Sjóvá ? Kemur ekki viđskiptanefnd Alţingis viđ? Allt leyndó hjá Mávi Seđla og Steingrími J.?
Og svo Sparisjóđur Keflavíkur og Geirmundur- Herre Gud! Ćtlar ekki Steingrímur J. ađ sletta ţangađ 16 milljörđum međan Landspítalinn lokar á norrćnu velferđarstjórnina? Og svo allar skilanefndirnar í öllum ríkisbönkunum sem taka tuttuguţúsund á tímann alla daga til eilífđarnóns? Er ekki bara komin ný spilling á gömlum belgjum? Hin nýja stétt Nomenklatúrunnar? Nafnlaust og andlitslaust fólk?
Trúum viđ nokkru sem ţetta liđ segir? Veit nokkur hverju verđur logiđ nćst ? Hverjir muni nćst setja skeinipappír handa lífeyrisţegunum í nćsta sjóđ 9 ? Hvađa skrautfjađrir sem ţá verđa keyptar til ađ ginna sakleysingjana eins og Glitnir gerđi? Er ekki margt sama fólkiđ ţar ennţá?
Verđur bankakúltúr nokkurntímann til á Íslandi ţegar glćpamennirnir eru búnir ađ sanna sig og sýna međ fyrirliggjandi hćtti? Hversu marga áratugi mun ţurfa? Geta siđlausir íslenskir strákabjálfar úr viđskiptadeildum međ hvítt um hálsinn nokkurn tímann unniđ sig upp á stig rćktađra bankafjölskyldna eins og tíđkast erlendis? Kemur einhver auga á ţađ?
Mun einhver trúa auglýsingum frá íslenskum bönkum framar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 3419867
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Hver trúir Sjálfstćđisflokknum
ţegar Sjálfstćđisflokkurinn auglýsir ađ hann skuli sjá um ađ breyta stjórnarskránni. Man enginn Davíđ Oddson, Árna Matthisen, Friđrik Shopusson, Gunnar Birgisson,Ţorgerđi Katrínu, vafninga Bjarna Ben og bara alla hiđina? Lifir allt ţetta liđ ekki í sús og dús eins og ekkert hafi í skorist?
Flokkurinn auglýsir ađ hann sé flokkur allra stétta, alveg eins og ekkert sé. Man engin ţöggunina,leikaraskapin í kringum fjarvinsluna, ofbeldiđ viđ Kárahnjúka, bellibrögđin viđ skipun dómarana Jóns Steinars Gunnlaugssonar, Ţorsteins Davíđssonar, og allra hinna. Hefur einhver trú á ríkissaksóknara sem húkir hnípinn í skugga sérstaks og lćtur lítiđ fyrir sér fara?
Er ekki traustiđ fariđ og kemur ekki aftur? Sér almenningur annađ en ađ hagsmunagćrslan sé á fullu í Hćstarétti. Sést nokkuđ annađ en veriđ sé ađ tryggja gömlu Sćgreifunum fyrri veldi sín? Vitum viđ nokkuđ hverjum veriđ er ađ selja hitt og ţetta? Auđlindir skipta um hendur án ţess ađ nokkur viti nokkuđ fyrr en eftir á? Allt sveipađ hjúpi leynimakks og lyga flokksmaskínunar um ţađ ađ hún stjórni engu í hćstarétti heldur einhverjir heilagir guđir . Hvađa ađfrerđum var beitt viđ ađ skipa ţá, hvađ var gert í fjarveru dómsmála ráđherra? Kemur ekki ţjóđinni viđ? Allt leyndó hjá Mafíuni og Móra.?
Já Og Móri í Hádegismóum- Herre Gud! Ćtlar hann og hanns hyski ekki ađ hćtta ađ sletta skít á allt og alla, eđa ćtlar maskínan ađ sletta skít fyrir alla 3 milljarđana á međan Auđlindagreifarnir lćsa klóm sínum í ţađ sem eftir er á hlađborđi ţjóđarinnar? Og svo kumpánarnir í Kópavogi ţar sem innmúrađur flokksrakki og verktaki og fjölskylduliđ sem taka tuttuguţúsund á tímann alla daga til eilífđarnóns eru ađ ţví er virđist međ krumlurnar á kafi í bćjarsjóđi. Er ekki bara komin tími til ađ afhjúpa ţessa gömlu belgi? Hin fráfarandi stétt Mafíunar? Nafnlaust og andlitslaust fólk sem er í sjálftöku á kosningum, auđlindunum og völdum?
Trúum viđ nokkru sem ţetta liđ segir? Veit nokkur hverju verđur logiđ nćst ? Hverjir muni nćst setja skeinipappír í kjörkassa í nćstau kosningum ? Hvađa skrautfjađrir sem ţá verđa keyptar til ađ ginna sakleysingjana eins og flokkurinn gerđi? Er ekki margt sama fólkiđ ţar ennţá?
Verđur Sjálfstćđisflokki nokkurntímann faliđ ađ stjórna á Íslandi aftur ţegar glćpamennirnir eru búnir ađ sanna sig og sýna međ fyrirliggjandi hćtti? Hversu marga áratugi mun ţurfa? Geta siđlausir íslenskir flokksrakkar úr innmúruđu klíkuveldi međ hvítt um hálsinn nokkurn tímann hysjađ upp um sig. Er ekki komin tími á ađ ţetta fólk geri sér grein fyrir ţví ađ frambođ er meira en eftirspurn og gjaldgengi ţess er hruniđ, komin tími á ađ halda sig til hlés. Getur ţađ ekki komiđ auga á ţađ.
Mun einhver trúa trúa ţessu fólki fyrir velferđ ţjóđarinnar framar?
Birgir Björgvinsson, 1.2.2011 kl. 15:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.