Leita í fréttum mbl.is

Hagkerfi dauđans

er ţađ sem Íslendingar búa viđ um ţessar mundir. Ađ verđbólga mćlist lítil er ekki kynlegt í ţjóđfélagi ţar sem svo til engin fjárfesting á sér stađ. Ţjóđfélagi ţar sem  ríkisbankar eru fullir af iđjulausum peningum, ţjóđfélagi ţar enginn treystir öđrum og í ţjóđfélagi ţar sem ţegnarnir treysta stjórnvöldum alls ekki til ađ ráđa viđ vandann fremur en Egyptar virđast treysta Múbarak 

Litlir hópar í útflutningsgreinum landsins, sem ganga vel í skjóli gjaldeyrishafta,  brýna nú busana og ćtla sér skyndilausnir. Sigur ţeirra međ verkföllum mun svo auka enn á vanda ţjóđfélagsins og koma verđbólgunni aftur á stađ án ţess ađ fjárfesting eđa aukiđ traust muni fylgja kjararýrnun ţeirra sem minna mega sín. 

Viđ ţessar ađstćđur berast bođ frá Mávi Seđlabankastjóra um ađ nú séu stýrivextir ekki ađ ţvćlast fyrir neinum og Seđlabankinn skipti nú yfir í moll úr dúr.  Auđvitađ, hvađa máli skipta stýrivextir í köfnuđu hagkerfi ţar sem 7000 manns nettó úr hópi hinna bestu hefur flutt úr landi á tveimur árum ? Ţessi landflótti gefur ríkisstjórninni og ţjóđlygurum eins og Steingrími J. tćkifćri til ţess ađ halda ţví fram ađ atvinnuleysi hafi minnkađ og landiđ sé ađ rísa.

Brottflutningurinn hefur hinsvegar aukiđ á eymd ţeirra sem hvergi komast og rýrir ţjóđarframleiđsluna verulega. Ţannig mun ţetta halda áfram međan ţessi ríkisstjórn ráđleysis og regluverks situr og keyrir Íslendinga dýpra ofan í for Sovéthagfrćđinnar sem byggir á ríkisvćđingu alls sem andann dregur og er ţví  hagkerfi dauđans eins og allir ćttu ađ vita núorđiđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Grétar Guđmundsson

Ţađ er langt síđan ég hef heilsađ upp á ţig Halldór en viđ vorum lengi samborgarar í Kópavogi. Aldrei vorum viđ vinir enda nokkuđ langt á milli í skođunum en viđ vorum heldur ekki fjandmenn.

Eigum viđ ţá ađ segja ađ viđ höfum veriđ fjandvinir?

Ţú mćttir gjarnan kíkja inn á bloggiđ mitt en ţar segi ég ađ almenningur sé orđinn hundleiđur á svartagallsrausi og svívirđingum um ţá sem eru ađ moka flórinn eftir ţá sem steyptu okkur í Hruniđ mikla í okt. 2008.

Heldurđu ađ ţađ sé auđvelt verk?

Sá bođskapur sem kemur frá Seđlabanka Íslands sýnir ađ landiđ er ađ rísa, ţess vegna finnst mér dađurlegt ađ ţú sért enn á ţeirri ömurlegu braut ađ sjá ekkert annađ en dauđann og djöfulinn einsog fyrirsögn pistils ţíns ber međ sér:

Hagkerfi dauđans

Já fyrr má nú rota en dauđrota, ég tek ekkert mark á ţessu rausi ţínu en ţiđ sem sjáiđ ekkert annađ en gapandi gröfina framundan ćttuđ ađ efna ykkur í líkkistur sem allra fyrst, eđa eru ţćr kannski á lćkkandi verđi međ minnkandi verđbólgu?

Ef allt er ađ fara til fjandans er líklega ekki eftir neinu ađ bíđa eđa hvađ?

Sigurđur Grétar Guđmundsson, 2.2.2011 kl. 13:41

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Gaman ađ fá heimsókn frá "höfuđsnillingi" eins og Árni Jóh skilgreinir ţig. Og takk fyrir samátiđ um daginn, ţađ fór nú aldeilis vel um okkur ţá. 

 En gott er ađ heyra ađ gamli komminn í ţér hefur engu gleymt og ekkert lćrt. Ţađ myndi Árni Jóh. skilgreina sem stefnufestu.

Ţađ sem ég hef viđ ţetta skrif hjá ţér ađ bćta er svona:

 Okkar bíđur fátćktin ein međ tilheyrandi skiptingu á skorti  ef ţiđ kommarnir fáiđ ađ halda áfram viđ hagstjórnina. Ţá endum viđ eins og ţiđ gerđuđ í falli óskalandsins ykkar í Sovét-hagkerfunum. Ţar hefur frjálshyggjan allstađar veriđ kölluđ til og lífskjörin hafa batna hćgt og sígandi. Nú stefnum viđ sjálfir í ţveröfuga átt undir forsćti ţinna manna.

Hagvaxtarspár ykkar byggjast allar á erlendri fjárfestingu sem ţiđ berjist svo gegn međ öllum ráđum. Veit ekki hvernig ţiđ ćtliđ ađ forđast hana ţegar ţiđ verđiđ búnir ađ koma okkur í EU, sem ţiđ berjist svo djarflega fyrir undir öruggri forystu Steingríms J. međ undirleik Ásmundar Dađa og "Lilju Mós" eins og Jóhanna forsćtiss kallar hana.

Verđbólgan verđur engin hérna ef ekki mínus í ţví alkuli sem ţiđ stefniđ ţjóđinni í.  Engin eftirspurn, =verđlćkkun. Ţetta ćttir jafnvel ţú ađ skilja. Ef ég kaupi ekki rör og pípulagningavinnu fer verđiđ hjá ţér lćkkandi.Og ţađ eru engin rör í lagningu í ţjóđfélaginu önnur en skítarör full af lygum og ţvćttingi.

Ţegar íhaldsbláminn fer aftur ađ renna um ćđar er fyrst von um betri tíđ međ blóm í haga.

En núna?

Sovét Ísland, óskalandiđ. Ţú ert bara komiđ !  

Halldór Jónsson, 2.2.2011 kl. 15:58

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Já, einmitt dćmiđ um líkkisturnar handa okkur íhaldskurfunum  og lćkkandi verđá ţeim bendir til ţess ađ ţú skiljir eitthvađ í kapítalisma !

Halldór Jónsson, 2.2.2011 kl. 16:01

4 Smámynd: Lúđvík Júlíusson

samkvćmt ţeirri peningastefnu sem tekin var upp áriđ 2001 ţá eru engar iđjulausar krónur til í bönkum.

Ef vextir vćru lćkkađir og ţessar svokölluđu iđjulausu krónur fćru út í eftirspurnina ţá myndi eftirspurnin fyrst og fremst vera eftir erlendum gjaldeyri sem myndi fella krónuna.  Ţađ vćri ţá lćkkun krónunnar en ekki verđbólgan sem myndi örva innlent atvinnulíf.  Til ţess ađ ná ţessari örvun ţá eru til fleiri leiđir en aukiđ peningamagn í umferđ, td. afnám gjaldeyrishafta.

Lúđvík Júlíusson, 2.2.2011 kl. 17:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 3418439

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 62
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband