16.2.2011 | 00:34
Komi Helvíti og Heitt Vatn
áður en ég hætti að vera hissa á því að þingmennirnir mínir kalla mig á fundi til að skýra út fyrir mér hvað þeir séu búnir að gera.! Maður heyrir i Sjónvarpinu að Kristján Þór sé að mæla fyrir 2.minnihlutaáliti í fjárlaganefnd um að samþykkja Icesave lll án þess að hafa fengið að ræða það við hann. Ég fæ að mæta í Valhöll og klappa fyrir formanni mínum þegar hann segir að þingflokkurinn hafi ákveðið að samþykkja Icesave lll.
Tryggvi Þór var búinn að koma á fund með okkur og segja að hann teldi að samþykkja ætti Icesave úrfá sjónarhóli sínum sem bísnessmaður. Hann sagði líka að hann væri þingmaður þjóðarinnar og hann myndi gera það sem þjóðin segði honum. Nú virðist hann ekki þurfa á neinni þjóð að halda þegar hann samþykkir samninginn á Alþingi án þess að nokkurt þjóðaratkvæði fylgi með.
Hvað er að þessu liði yfirleitt? Af herju þarf þennan gusugang? Af hverju spyr Pétur Blöndal hvað liggi á? Af hverju þurfti að trufla Sigmund Davíð við fiskátið með því að taka málið úr nefnd og til afgreiðslu án þess að hann hefði grænan grun?
Fólkið spyr að því hvað við sjálfstæðismenn höfum fengið borgað fyrir að ganga í Icesaveliðið með Icesave-kölska sjálfum í mynd Steingríms J. Sigfússonar? Mér finnst það hreint ekki merkilegt að einhverjir spyrji svo.
Ég bara skil ekki neitt sjálfur. Þessir þingmenn mínir virðast ekki þurfa kjósendur eins og flokkurinn þurfti í gamla daga og Ólafur Thors heillaði atkvæðin uppúr skónum með því að míga með þeim á planinu.
Ég held ég nenni varla að mæta á fleiri fund með þessu liði til að heyra hvað þeir séu búnir að gera. Ég vildi einu sinni ræða hvað þeir legðu til að gera. Fá leiðsögn og útskýringar. Nú má ég bara stýra fortíðinni eins og Sigmundur Davíð sem svelgdist á stirtlunni við stórtíðindin. Og ég sem hélt að við sjálfstæðismenn værum í politik og eindregið á móti ríkisstjórninni!
Nú held ég að mér sama hvað þeir gera. Ég bíð heldur eftir því hvað Óli Forseti gerir þegar hann fær allar þessar unirskriftir.
Og nú er ég orðinn grjótharður í minni sannfæringu. Komi Helvíti og Heitt Vatn áður en ég samþykki þessa samninga! Eða yfirleitt nokkra samninga. Við borgum bara ekki neitt sem okkur ekki ber.
www.kjosum.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420089
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Norðan kaldinn á oss blés,
Buisnessmaður í anda Jóns Á. Þetta lið er búið að sanna sig, framkölluðu mestu veðbólgu í heimi.
Jón Þorláksson var fínn og Bjarni í Vogi. Það voru engir tossar í framboði og það tryggði að sósílistar náðu aldrei hættulegu fylgi.
Júlíus Björnsson, 16.2.2011 kl. 03:13
Þetta þótti mér vænt um að lesa félagi. Íhaldsmenn eins þú Halldór bregðast ekki þegar á hólminn er komið. Aldrei!
Jón Baldur Lorange, 16.2.2011 kl. 10:36
Sammála.
Friðrik Hansen Guðmundsson, 16.2.2011 kl. 11:41
Halldór. Tími uppgjörsins af útrásinni er runninn upp. Neyðarlögin voru kannski lögleg en með öllu siðlaus gagnvart almenningi í öðrum ríkjum og það er óumflýjanleg staðreynd.
Siðmenning óskast!
það er engum einum að kenna hvernig fór, heldur langvarandi undiröldu valda-afla í heiminum. það er því miður minnst satt, af því sem við fáum að vita.
Allt er tekið úr samhengi til að það passi inn í þröngsýnan og alheims-stýrðan ramma heimsmafíunnar, sem viljandi kom okkur í þessa ömurlegu stöðu.
Við höfum allaf fiskinn til að borga með. Og betra að nota hann en verðlausa krónu. það er eina vitið að mínu mati, og verður gerthvað sem Hafró (Evró) og LÍÚ reyna að segja.
Ég vil ekki Helvítið sem þú ákallar. En ég vil að Almættið alvitra og réttláta komi okkur misvitrum til hjálpar núna. Sumt er ekki í mannlegu valdi einu saman í þessum heimi.
En inn í ESB förum við ekki við þær aðstæður sem Ísland er í núna, það er 100% rugl og stenst ekki rök og réttlæti, hvorki fyrir okkur né Evrópu. það er ekki ókeypis að ganga í ESB.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 16.2.2011 kl. 13:36
Evrópska Samneytið [EC] var lýst sem efnahagslegt og stjórnmálastefnulegt samband. Þetta var svo kynnt hér sem efnahagsbandalag Evrópu.
Réttara hefði verið að þýða þessa UK skýringu Evrópska efnahagsbandalagið og réttast að þýða þetta Evrópska efnahags og stjórnarhátta bandalagið.
Stjórnarhættir í EU er mjög and-Íslenskir fyrirfólks foræðishyggja yfir þjóðarlíkama.
Efnahagsbandalagið byggir á sameiginlegum takmörkuðu grunni um útvegum og framlagi aðfanga til fullvinnslu í Meðlima-Ríkjunum.
Á þessum lokaða grunni gagnvart stóra Alþjóðasamfélögum keppast svo Meðilma-Ríkin um að auka sína fullvinnslu og þar með innri virðisauka: rauntekjur.
Ríki sem bráðvantar tækni og fullvinnslu geta gengið inn ef þau leggja til með sér tilsvarandi framlag í grunninn, og þá eru þau líka tryggð um að losna við allt á einu bretti.
Á tímabili voru ríki líka eftir sótt vegna neytenda fjölda því EU setti dæmið upp gagnvart Kína við getum keypt mikið af þér fyrir þín hráefni aðallega: þetta gekk upp því USA gerði betri samning til langframa.
Malta leppríki UK hefur ekkert val og kemur inn og fær Lúxus heilsu geira. Lúxemborg voru sveitadurgar bláfátækir og þeir fengu varsjóði Frakka og Þjóðverja: Fjárfestingarbanka EU sem UK vill ekki eiga hlut í vegna þess að það telur sig geta fjármagnað sig ennþá á sínum eigin mörkuðum. Fjárfestar hirða arð sinna fjárfestinga eða éta brauðið.
Betra er að fjárfesta lítið en fjárfestast. Hægri menn vilja fá tækifæri til að fjárfesta. Venjulegir launamenn vilja bara fá einhvern fjárfesta sem tryggir þeim vinnu.
Í hermenningar þjóðfélgum gildir stéttskipting kúgaður verður það elífiðar. Þetta er allt spurning um virðingu yfirtéttanna.
Júlíus Björnsson, 16.2.2011 kl. 17:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.