18.2.2011 | 12:04
Þöggun Hæstaréttardómanna
af hálfu ríkisstjórnarinnar og fjármálkerfisins um gengislánin vekja furðu.
Kannski er skýringanna að leita í upplýsingum um útlán Arion-banka fyrir 2009. Þá á bankinn útistandandi lán uupá 667 milljarða. Af þeim eru 411 milljarðar með gengistryggingu. Er afskriftahættan þarna meiri en alþýðuvininum Steingrími J. er þóknanleg?
Athugum hvað lesa má út úr dómum Hæstaréttar 153/2010:(tölur innan sviga eru innskot höfundar þessa pistils)"... Talið var að samningur aðila bæri skýrlega með sér að hann væri um
(1) lán í íslenskum krónum.
(2)Kaupverð bifreiðarinnar og
(3)mánaðarlegar greiðslur voru tilgreind í íslenskum krónum. Þá kom berum orðum fram að íslensk fjárhæð hverrar afborgunar ætti að breytast eftir gengi á þeim erlendu myntum, sem mið var tekið af. Af þessum sökum var talið ótvírætt að samningur aðilanna væri um skuldbindingu í íslenskum krónum og félli hann því undir reglur VI. kafla laga nr. 38/2001"
( (4 )4. skilyrðið hlýtur að vera að erlendur gjaldmiðill sé afhentur lántaka vegna einhverra l kaupa sem þurfi gjaldeyri til. Sem sést af (2) að svo var ekki gert í þessu tilviki heldur keypt bifreið í íslenskum krónum.)
Sé þessu snúið við til þess að athuga skilyrði fyrir því að lán teljist vera veitt í erlendri mynt, þá hlýtur að vera að sú krafa sé gerð að sami skilyrðafjöldi sé uppfylltur: Það er:
Samningurinn sé í
(1)erlendri mynt,
(2)lánsfjárhæðin sé greidd út í erlendri mynt,
(3)afborgun sé af láninu í erlendri mynt og
(4) eitthvað sé keypt fyrir lánsfjárhæðina í erlendri mynt
Er þetta rangur skilningur ?
Nú eru bankarnir í óða önn að fá fólk sem skuldar erelnd lán til að skrifa undir allskyns breytingar og réttindaafsal. Menn gleyma því gjarnan að Banki er einskis manns vinur eða bakhjarl eins og þeir auglýsa. Þeir eru gróðafyrirtæki sem hugsa um eigin hag en ekki þinn. Lán frá þeim er yfirleitt þitt ólán. Faðmlag Bankans er þér banvænt. Þú greiðir fyrir alla vináttuna sjálfur.
Bankarnir vita þetta best sjálfir og eyða því gríðarlegri orku í að sannfæra þig um allt annað. Hugsaðu andartak um það sem bankinn gerir fyrir þig áður en þú trúir auglýsingaglamrinu og siðferðisyfirlýsingunum.
Íslendingar eru líklega trúgjarnasta þjóð í heimi. Þetta lýsir sér meðal annars í ofvexti íslenska bankakerfisins. Það er 22/7 sinnum mannfrekara en bandaríska bankakerfið og útbúin eru 22/7 sinnum fleiri hér en í Bandaríkjunum. Með miklu minni veltu.
Það er skiljanlegt að reynt sé að þagga niður Hæstaréttardómana sem hafa fallið um gengistryggðu lánin. Þau voru bönnuð með lögum nr.38/2001.
Það ætti engin þöggun að umlykja þetta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:07 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Það er margt sem vekur furðu í þessu landi okkar. Þöggunin í kringum bankakerfið og pólítíkina er eiginlega hætt að vekja nokkra furðu enda hagsmunir hvoru tveggja samtvinnaðir sem felst í óbreyttu ástandi og völdum. Hins vegar finnst mér furðulegt að við íslendingar erum farnir að rífa hvern annan á hol þessi dægrin. Náum ekki samstöðu um eitt né neitt. Hverjir skyldur græða á því.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 18.2.2011 kl. 21:29
Einmitt veikileikin sem erlendir fjármálakeppendur hafa alltaf vitað.
Þess vegna var ekki lengi verið að því að yfirtaka Ísland efnahagslega. Innflutningur hefur dregist saman um 30% -50% og hækkað í verði vegna 40% lækkunar þjóðartekna = lækkunar krónu miða við evru: hér til að blekkja er gjaldeyrir sennilega seldur með tapi : sérstakt gengi AGS . Til að viðhalda þeim sem greinlega hafa mútað sem flestum lykil aðilum í stjórnsýslunni frá um 1994. Hér átt strax að skera niður fjármálgeirann áhættu hlutann[því miður 100%] og skipta út subprime lánum hjá almenningi. Má lesa út úr orðum AGS að tvær ríkistjórnir hafi þvertekið fyrir: Þá þarfa skera allt niður um það sem endurreisn sem kostar; endurreisn á sama grunni með Icesave skuldir, til að tryggja góð lán og lánshæfi bulla sér í lagi þingmenn SAmFo.
Hér eru skilgreiningar á lánshæfi með með myndrænum skýringu:
Sem sannar hér eru bara fífl í fjármálum.
http://www.moodys.com/researchdocumentcontentpage.aspx?docid=PBC_79004
þetta er ekkert líkt Íslenska bullinu. Ég væri löngu búin að reka þetta lið ef ég væri Forstjóri yfir 300.000 fyrirtæki einhæfar framleiðslu.
Leið og AGS fer og Icesave er í höfn, þá hrynur þessi gullkálfur sjálfkrafa. Erlendir bankar hér græða miklu meira á sama grunni í sama regluverki.
Júlíus Björnsson, 19.2.2011 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.