2.3.2011 | 18:46
Í fyrstu klausu
í Icesave 3 samningnum við Breta(Icesave3.files.wordpress.com) er þýðingarmikið atriði. Á eftir þessu grunnatriði, sem svo er skautað algerlega yfir á þeim 30 blaðsíðna hryllingi sem fylgir um þær aðfararhæfu píslir og viðurlög sem á Ísland skuli leggjast til þess að endurgreiða fjárhirslu krúnunnar þá milljarða sterlingspunda sem hún hafi lagt út vegna innistæðutrygginga sem nú sé samþykkt með þessum samningi að íslenska ríkinu beri að greiða, fylgir svo samningurinn sjálfur.
Í fyrstu málsgreininni segir;..." THE DEPOSITORS´ AND INVESTORS GUARANTEE FUND OF ICELAND(Tryggingasjóður Innistæðueigenda og Fjárfesta), a private foundation,incorporated under the laws of Iceland(the Guarantee Fund),, ICELAND... "
Þarna stendur að Tryggingasjóðurinn sé einkastofnun. En samningurinn gerir hann að Ríkisstofnun.Í stað þess að geta ekki tengist íslenska ríkinu á nokkurn hátt, þá er allt í einu allt Island orðið aðili að málinu.
Það er grunnatriðið í þessu Icesave máli að það er engin ríkisábyrgð á starfsemi ábyrgðarsjóðs innistæðueigenda á Íslandi. Er ekki í neinu ríki á evrópska efnahagssvæðinu heldur. Það er verið að setja upp allsherjar tryggingasjóð á svæðinu sem á að tryggja að innistæðueigendur verði ekki fyrir tjóni þó að einstakir bankar falli. Allir munu taka þátt í þessu þannig að þetta verði gerlegt. Það er grunnhugsunin í samstarfi þjóðanna.
Nema núna í tilviki Íslands. Núna á Ísland að borga eitt allra ríkja erlendar skuldir óreiðumanna sinna.
Þetta er þvílíkt ósanngjarnt að brýnt er að þjóðin standi nú saman sem einn maður og segi við þessi voldugu fyrrum nýlenduveldi: Hingað og ekki lengra .
Við Íslendingar munum þola eld og brennistein heldur en að gefast upp fyrir ykkur .Leitið fullnustu eignum Landsbankans í útlöndum og stefnið hinum seku fyrir ykkar dómstóla. En við minnum ykkur á að þið rýrðuð eignirnar verulega sjálfir með beitingu breskra hryðjuverkalaga.Það verður ykkar eigið tjón. Að öðru leyti eigið þið alla samúð okkar og við viljum vera vinir ykkar eftir sem áður. En gerið okkur vinsamlega ekki að óvinum ykkar með því að beita okkur þeirri nauðung sem í þessum samningum felast.
Íslendingar munu að öllum líkindum fella samningana hinn 9.apríl næstkomandi. Þá verðum við að taka því sem að höndum ber. En við veðsetjum ekki Ísland né framtíð ófæddra barna okkar vegna glæpaverka einstakra eldri borgara okkar. Það er fyrsta klausan í okkar heitstrengingu sem Íslendingar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:51 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 3420146
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Algjörlega sammála.
Sjálfsagt þurfa erlendar eignir við stjórn hér amk. 4-5 atkvæðagreiðslur til að ljúga málið í gegn, ef það dugar þá.
Baldur Fjölnisson, 2.3.2011 kl. 20:07
Gott að vita af þér sem bandamanni Baldur í þessu "stríði".
Helga Kristjánsdóttir, 3.3.2011 kl. 01:58
Blessaður Halldór.
Þjóðin mun fella samninginn ef margt gott íhaldsfólk les þessa grein þína, sem og aðrar góðar sem taka á kjarna ICEsave deilunnar.
Því eins og staðan er í dag, þá bendir allt til að stuðningur Sjálfstæðisflokksins muni skera úr um hvernig þessi þjóðaratkvæðagreiðsla fer.
Þó einbeittir vinstrimenn séu tilbúnir að selja þjóð sína fyrir völd, þá skortir þá þann fjölda sem til þarf.
Vafinn liggur því í atkvæðum flokksbundinna sjálfstæðismanna.
Og það er mikill vafi.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 3.3.2011 kl. 09:28
Ég er handviss um það Ómar, að þingliðið í Sjálfstæðisflokknum mun ekki ráða afstöðu flokksmanna.Þeir sýndu það á landsfundinum að þeir eru alveg færir um að hugsa sjálfir.
Takk fyrir baldur og Helga
Halldór Jónsson, 3.3.2011 kl. 12:28
Vona innilega að þú hafir rétt fyrir þér.
Efinn hjá mér liggur í efa margra hér á Moggablogginu.
Og þeiri staðreynd að þeir einu sem kynna þenna samning hafa tengsl við Sjálfstæðisflokkinn.
Það er eitthvað óeðlilegt við að stjórnarliðar tjá sig ekki, allir sem einn.
En það breytir því ekki, að harðasta andstaðan er líka innan raða Sjálfstæðisflokksins. Grein Reimars í Morgunblaðinu i morgun var mikið áfall fyrir hið ískalda hagsmunamat, og leiðari Davíðs var tær snilld.
Fólk hlýtur að þekkja alvöru málflutning þegar það les hann.
Eða ég vona það.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 3.3.2011 kl. 13:01
Stjórnarliðið hefur kannski enga sérstaka sannfæringu í neinum málum sem ekki lúta að inngöngunni í ESB og svo hugsanlega á því að vera á ráðherrakaupi.
Ingvi Hrafn mun hafa lent í vandræðum með að fá einhvern í þátt hjá séer til að verja samningana. Það vísaði vísaði víst hver á annan en enginn vildi taka vörnina að sér.
Halldór Jónsson, 3.3.2011 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.