Leita í fréttum mbl.is

Evrópuherinn

er loksins að taka á sig mynd. Eftir algera uppgjöf EBE í Balkanskagadeilunni um árið þá varð það deginum ljósara hversu ónýtt bandalagið var til hervirkja.Svo segir í fréttum:

 

"..;Tæplega fjögur þúsund hermenn, 18 flugvélar og 105 farartæki stunduðu hernaðaræfingar við Senegal undir merkjum Evrópuhersins. Samkvæmt vefsíðum sem fylgjast með hernaði og vígbúnaði er hernaðarsamstarf Evrópusambandsins að taka á sig ákveðnari mynd eftir að skipulagsform var ákveðið í byrjun aldar.

 

 

The IAE was founded in 2000 by Britain, France, Italy, the Netherlands and Spain to boost European amphibious capacity which can be used by the European Union or within the NATO framework.

 

 

Hernaðaráætlanir Evrópusambandsins gera ráð fyrir 50 til 60 þúsund manna hraðliði sem getur með skömmum fyrirvara mætt á átakasvæði.

 

 

Eða eins og segir í umfjöllun sérfræðingaUnder this objective (known as the "Helsinki Headline Goal"),the Member States undertook to be able todeploy rapidly (within 60 days) andsustain (for at least one year)military forces capable of the full range of Petersberg tasks as set out in the Amsterdam Treaty [humanitarian and rescue tasks, peacekeeping, and crisis management – including peace-making], including those which would requiresignificant forces of up to corps level (up to 15 brigades, or 50 000 to 60 000 persons).

 

The Member States must also be able to deploy smaller rapid response elements with very high readiness. These forces must be self-sustaining, with the necessary command, control and intelligence capabilities, logistics, other combat support services and additionally, as appropriate, air and naval elements. The Member States of the European Union have also established common capability goals (command and control, reconnaissance and strategic transport).

 

Lissabonsáttmálinn skaut traustari stoðum undir hernaðaruppbyggingu Evrópusambandsins

 

Eitt af því jákvæða sem ég hef séð við Evrópubandalagið er að Íslendingar axli skyldur sínar í samfélagi þjóða með því að taka að fullu þátt í hernaðarsamvinnu með öðrum löndum en séu ekki bara í hlutverki kvenna og barna að baki átakanna vegna einhverra séraðstæðna. Þeir menn sem ákafast hafa andmælt hernaðarþátttöku Íslands sem meðlimaríkis, eins og vinur minn sr. Þórir Stephensen,  munu því geta látið af þeirri baráttu. Enda full þörf fyrir herpresta sem ritstjóra í nútíma herjum.Íslensk ungmenni geta varla haft annað en gott af því að fá að kynnast heraga. En margur galdinn folinn hefur skipast við slík kynni.

 

Evrópuherinn er því eitt það skásta sem ég hef séð sem getur breytt þessu aulabandalagi ólíkra þjóða með tuttugoogsjö fána  í bandaríska eftiröpun eins og Uffe Elleman Jensen virðist sjá fyrir sér. En mér er í minni að sá maður hefur komist næst því að gera mig að Evrópusinna að öðrum ólöstuðum.  Án sameiginlegs herstyrks og stjórnmáæasamruna verður EU hvorki fugl né fiskur.

Þessar fréttir af Evrópuhernum eru því jákvæð tíðindi fyrir þá Íslendinga sem hafa efast um ágæti Evrópusambandsaðildar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 3418441

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband