15.3.2011 | 12:31
Skattaheimspeki og skattheimska
hefur verið rædd á milli okkar Júlíusar Björnssonar.
Það er mikill munur á skattaheimspeki frjálshyggjunnar og skatthugmyndum stjórnlyndismanna, sem fremur má nefna skattheimsku.Lafferkúrfan skýrir þá síðarnefndu best og blasir við í ríkisreikningi okkar, þar sem hærri álögur skila minni tekjum.
Skattastefna Steingríms, er að beinskattleggja öll lífsins gæði.Þeir vinstrimenn vilja skattleggja smíðaviðinn og orku smiðsins áður en hann tekur til við smíðina.Frjálshyggjumenn vilja skattleggja virðisaukann af starfsemi smiðsins.
Þarna liggur grundvallarmunur stjórnlyndis og frjálshyggjunnar. Frjálshyggjumenn vilja fremur éta uppskeruna en útsæðið, svo rifjað sé upp gömul gamansaga um ríkisaðstoð stjórnlyndra frá Austfjörðum.
Júlíus Björnsson bloggvinur minn hefur reiknað út grunn að nýju skattkerfi sem mér líst vel á.Vonandi kynna menn sér hugmyndir Júlíusar sem hann á sjálfsagt eftir að fínpússa eitthvað. En í grunninn eru þær að hætti frjálshyggjumanna og hvet ég fólk til að kynna sér þær.
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1149839/
Góður grunnur er að allir greiði skatt, lágir sem háir. Hætt verði við sem flesta sértæka afslætti en skattprósentur almennt lækkaðar til muna. neikvæður tekjuskattur leysi vanda þeirra lægstlaunuðu. En það þýðir auðvitað ekki að tala um neitt sem að skynsemi lýtur meðan þetta þing situr sem við nú höfum.
Það er skattaheimspeki sem Íslendinga vantar að hrinda í framkvæmd en leggja af skattheimskuna sem leggur aðeins steina í götu fólksins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.3.2011 kl. 02:44 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Heildarlaun er tekjur einstaklings og skattskyldur hans. Þótt vaninn sé að miða prósentu hjá skattmann eftir á miðað við heildarlaun, þá er upphaflega reiknuð föst skattaprósenta í hverju þrepi til að leggja á í samræmi við virðingu [virðismat].
Hér er alltaf verið að tala um að skattar séu teknir af tekjum lögaðila, hinsvegar eru þeir í rauninni að skila fyrirfram ákveðinni skattabyrði af sér. Sjá imposition. Hvað gerir þú fyrir samfélagið: Kennedy.
Samfélagið er tekjugjafinn. Lögaðilarnir eru misjafnir og geta því skilað mismunandi gjöldum í samræmi.
Dæmi:
100 manna Vsk fyrirtæki greiðir 140 milljónir í laun, 70 starfsmenn bera alls 14 milljónir í skatt [ekki undir 5 milljónum], 20 bera 12 milljónir og 10 bera 9 milljónir. Heildin skilar 31 milljón. 22% tekjur skattur vegna launa.
1. þrep hér er skilar um 20% , 2. þrep um 30% og 3 þrep um 40%.
Í samburði á Íslandi eru alltof litar skattabyrðar settar á 1 þrep og 2. þrep. Eykur skattheimtu þörf annarsstaðar.
Hér er best að hækka skatta upphæð á launum á 1. þrepi og 2 þrepi það þýðir náttúrlega að heildarlaun hækka þar.
Sjá Íslenska hryllinginn vantraustið á fjöldanum:
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1149839/
Hugsum og tölum rökrétt og þá skiljum við þá sem gera það.
Júlíus Björnsson, 15.3.2011 kl. 17:07
Minni þig á Halldór sæll, að þessari fastskattprósentu ásamt Laffa kúrfunni hefur verið haldið á lofti síðan við vorum og hétum
Það er bara fjandi erfitt að "markaðssetja" servéttuna, þegar þeir sem mest máttu sín gátu ekki einu sinni hugsað sér að greiða skitinn 10% fjármagnstekjuskatt, og hurfu þess vegna, suður og niður til Tortola, Cayman og þessa huggulegu skattapálmaparadísir.
Man það vel þegar ég starfaði í tryggingabransanum; þvottavélatryggingin var eyðilögð vegna misnotkunnar. Á sama hátt hafa púkarnir meira að segja eyðilegt prinsippin á Laffa kúrfunni, vegna þess að þeirra kúrfa var ávallt flöt, þ.e. skipti engu máli hvort skattprósentan var 1% eða 100%, þeir shippuðu öllu suður, og ganga svo sperrtir inná slysó, ef þeir detta í hálku!
Jenný Stefanía Jensdóttir, 16.3.2011 kl. 05:34
Já Júlíus,
en það verður eerfitt að selja verkalýðnum þessar hugmyndir um 1.og 2. þrepið því þeir tala alltaf um skattleysismörk. Að borga ekki skatt vegna lágra launa. Þarmeð festa þeir sig í fátæktargildrunni. Þessum þarf að breyta og menn eiga að borga skatta af mannsæmandi launum. Þú bendir réttilega á það að þessi leið gerir það.
Já og góða vinkona Jenný
maður man þá daga þegar við vorum ung og bjartsýn á að við gætum endurbætt þjóðfélagið. Þetta var allt á góðri siglingu og Lafferkúrfan vakti ekki svo mikla athygli af því að öllum gekk vel. En óveðursskýin hrönnuðust upp og ekkert var gert þrátt fyrir að glöggir menn eins og hann Ragnar Önundarson varaði við hvað gerst gæti og sömuleiðis Davíð Oddsson.
En það var lítið gert fyrr en allt var orðið um seinan og jónásgeirarnir voru búnir að stela þjóðarbúinu. Hvernig þeir sluppu alltaf við að grfeiða skatta af öllum þessum gróða á pappírunum sínum skil ég ekki enn, þeir gerðu held ég bara hlutafelögin gjaldþrota og stofnuðu sífellt ný sem græddu á viðskiptavild við undirleik endurskoðendanna með flottu útlendu nöfnin. Þeirra kúnstir gerðu mínusa að plúsum, tekjuskattsskuldbindingar að eignum etc.
Halldór Jónsson, 16.3.2011 kl. 11:58
http://www.youtube.com/watch?v=JjglR2KYz5o&feature=player_embedded#at=139
Hér segir óviti um 35 ára, að gott hafi verið að fjármagna sig með hávaxtasparnaði, lífeyrisjóðum og japönsku jenum. Hér var flutt inn fólk til að fjölga lántakendum, þetta er haft eftir Seðlabanka í skýrslu til AGS 2005.
Það er greinlegt að þeir sem fylltust græðgi hafa ekkert lært og "trúa" því að endurreisti vaxtaokurgeirinn mun redda öll þegar gengið styrkist. Sagan segir hinsvegar að við þurfum þá að bíða í 25 til 45 ár.
Þegar skip voru botn-fúin yfirgáfu rotturnar skipið. Þetta eru raunverulega vísbendingar. Mac Donald fór hér strax þegar verð voru í toppi. [sprettur allt upp þegar verð eru í toppi erlendis]
Ranghugmyndin hér var að EU væri eitt raunvaxtasvæði svæði. EU er eitt vsk. svæði sem flytur in lávirðisauka fyrir heildina til flytja út sem hávirðisauka, og Eurostat segir nánast eingöngu í dag.
Hér var Íslandi breytt í eitt hámarks áhættu vaxtasvæði í framkvæmd. Þessir geirar erlendis er mest 20% af allri fjármálstarfsemi sömu efnahagslögsögu. Svo áhætta kosta miklar afskriftir í varasjóði meðan er að koma í ljós að áhættu fjárfestingar, útlán hafi borgað sig reiðufjárlega séð. Þess vegna eru lánsformin aldrei lengri en 5 ár. Engin bindur svo mikið fjármagn í 25 til 45 ár.
Hér hafa sumir Íslendingar haldið því fram að aðrar þjóðir kynnu ekki að reka lífeyrissjóðskerfi eða þeirra útlánastarfsemi væri ekki til fyrirmyndar. Þess vegna er allur fjármálgrunnur hér allt öðru vísi, hlutfallslega og lánsformlega.
Sjálfábyrgur sem rekur vsk. fyrirtæki hann veit um kostnaðarverð framleiðslu og markaðsverð hennar. Þetta er eina leyndin sem ætti að vera löglega verndað leyndarmál. Þegar mannafli skiptir máli vegna framleiðslunnar þá tryggir hann að hann hafi hæfast starfsfólkið með því að borga því að lámarki þeirra framlag til kostnaðarins [vsk] og ekki minna en markaðskostnaðurinn kostar.
Hér er hið opinbera langstærsti rekstraaðilinn sem rekur nánast allt beint eða óbeint frá Alþingi með einstaklingum sem hafa aldrei migið í saltan sjó hvað viðkemur að hámarka innri gróða á öllum tímum og lámarka áhættu.
Borgríki EU seldu aðgang að mörkuðum til að fjármagna þjónustu við markaðina.
Þau [með frjálsa markaðinn að leiðarljósi] töku ekki skatt af tekjum heldur lögðu skatt á tekjurnar. Hægt er að gera þetta línulega en hinsvegar er þrepakerfi einfaldara. T.d. miða árstekjur sem fær afnot af markaði, 20% fyrir tekjur hærri en 2,5 milljónir, 30% fyrir tekjur hærri en 5 miljónir of 40 fyrir tekjur hærri en 10 milljónir.
Þetta kerfi miðar við fjöldakeppni: tækifæri fyrir fleiri til að skila vsk. auðveldar nýliðun of veitir þeim stærri meira aðhald. Þeir segjast vera miklu hæfari og geta þá sannað það með sínum skattaskilum.
Um hið opinbera gildir almennt að allir skattar sem eru lagðir á tekjur starfsmanna fara beint til baka og skila engum arði ekki einu sinn bókhaldslegum. Forsætisráðherra með 700.000 þús í mánaðartekjur getur þess vegna borið 10,3 milljónir í tekjuskatt eða heildalaun 11 milljónir.
Þetta sjónarmið hafa Íslenskir opinberir starfsmenn aldrei viljað viðurkenna enda er þetta ekki viðurkennt í Ríkjum sem kenndu sig kommúnisma.
Annað vandmál er að Íslendingar þeir sem mastera ekki alþjóðlegum markaðafræðum eða efnahagsfræðum, gera sér ekki grein fyrir að vsk tekjur eru undirstaða þjóðatekna, en fjármagnstekjur [vextir] eru arðurinn sem skilar sér til eigendanna.
Allur vsk rekstur sem borgar fjármagnsvexti leggur þá við sín kostnaðar verð og lækkar í framhaldi vsk í næsta uppgjöri.
Hér er á Íslandi er það hið opinbera sem einokar öll tækifæri til vsk skila og gerir út á fjármagnsvaxta gróða 90%.
Útlendingar kasta ekki perlum fyrir svín er löngu búnir að gefast upp á ísl. fjármála- og efnahagssérfræðingunum.
Ríki með engan vsk, og enga einstaklinga með áhuga á að skila honum, breytast öll í fangbúðir það tekur 3 kynslóðir að rækta upp hreinræktaða komma [genalega: þetta er eðli að mínu mati].
Farand launþega flæði EU er ætlað að jafn atvinnuleysi, gert er út á varnir í hálaunastörfum sem byggjast á tungumálamúrum, hið opinber er ekki skyldugt að ráða annarra ríkja þegna í störf.
Það ríki sem gerir mestar kröfur um afköst og græðir mest kemur best út, en ríki eru með lávirðisauka að leiðarljósi hafa versta velferðarkerfið og minnsta atvinnuleysis á langtímaforsemdum.
Fjáragnsflutningar og eignarhald hentar ríkjum með mest mestar þjóðartekjur best. Þau geta eignast allt það arðbærasta í hinum ríkjum.
Þetta liggur allt ljóst fyrir 1957. Þetta heitir óhrekjanleg pragmatisk rök.
Það að leggja skatt á allar tekjur fjölgar þeim sem skila tekjuskatti og lækkar skattprósentu.
Óvinsældirnar felst hinsvegar í því að þá fer minna af vsk í vexti og lánafyrirgreiðslur til fyrirfólksins.
Hér áður þurftu aðilar að vera fyrirfólk með flokkskýrteini upp á vasann til að fá lán. Þeir sem áttu veð og útborgun hafa hinsvegar alltaf fengið lán.
Nú grunar mig að vildarvinar fái lánafyrirgreiðslur án veða og útborgunnar. Allir verndar vaxtatekju skattstofnsins.
Heildasalarnir og aðrir vsk-forstjórar gáfu lykil aðilum í opinberakerfinu í það minnsta jólagjafir.
Fjármálstofnanir skila ekki vsk, hagvexti. Þeir fjármagna byggingarframkvæmdir [veð] sem skilar vsk:hagvexti í dag en tekur á hann á næsta kjörtímabili til baka.
Á Íslandi er ofstjórn með fjármálgeira alltof stórum sem étur allan vsk.
Júlíus Björnsson, 16.3.2011 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.