Leita í fréttum mbl.is

Hver á að svara?

 
"10:50 „Eftirlits­stofnun EFTA, ESA, segist eiga von á svörum íslenskra stjórnvalda við áminningar­bréfi stofnunarinnar frá maí á síðasta ári í kjölfar höfnunar þjóðar­innar á Icesave samningnum. Sendi ESA frá sér tilkynningu fyrir stundu þar sem þetta kemur fram en þar segir stofnunin muni kynna sér andsvör íslenska ríkisins vandlega áður en frekari skref verða tekin.“ Eyjan
Getur þjóðin treyst Jóhönnu eða Steingrími J. einum til þess að útbúa svar til ESA?
Er ekki betra að Alþingi afgreiði svarið sem vandaða þingsályktunartillögu þar sem allir flokkar koma að ?
Er ekki mikið í húfi að okkar mál sé flutt með öllu sem við eigum til af rökvísi ?
Skiptir ekki  máli hvernig verður svarað ? 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Sigurgeirsson

Þú þarft varla að hafa áhyggjur af þessu Halldór, ég gat ekki betur heyrt í kosningasjónvarpi RUV á laugardag en að Árni Páll Árnason ætli að aðstoða þau við skriftirnar, það klikkar örugglega ekki frekar en annað sem hann kemur nálægt.

Kjartan Sigurgeirsson, 11.4.2011 kl. 13:45

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ja hvurnin læt ég, maður gleymdi alveg þessari kanónu.

Halldór Jónsson, 11.4.2011 kl. 15:32

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Greinilegt að nú eru allir sótraftar dregnir á flot.

Ragnhildur Kolka, 11.4.2011 kl. 15:51

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Já frú Kolka

Ég sé að við deilum aðdáun okkar á Árna Páli með Kjartani vini mínum. ég velti fyrir mér hvernig bréfið verður:

Elsku besta EFTA mín, viltu gera svo vel að dæma Ísland sekt svo við getum borgað Bretunum og skrifað á víxlana hjá þeim, það er svo leiðinllegt ef þeir eru á móti okkur útí Brüssel  og kannski spilla fyrir lántökum í leiðinni.

Halldór Jónsson, 11.4.2011 kl. 16:12

5 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Sagðist ekki Steingrímur vera með tilbúið svar frá í firra, það þyrfti bara að dusta af því rykið? Vonandi fer það fyrir þingið, og að út komi vitrænt svar. Það hlýtur að þurfa að vera mjög vel ígrundað  og vandað þetta svar. Og við þurfum rögglega á öllum okkar og jafnvel fleirum en okkar sérfræðingum að halda við undirbúning þess.

Eyjólfur G Svavarsson, 11.4.2011 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 3418408

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri færslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband