23.4.2011 | 17:59
Riverjet
bátar eru farnir að sigla á Hvítá á svæðinu kringum Brúarhlöð. Þetta eru mikil kraftaskip, knúnir mörg hundruð hestöflum og spýta vatni niðurúr sér til að drífa sig áfram. Einhver munur en að fljóta á einhverjum tuðrum niður ána eins og búið er að gera í mörg ár.
Í Hvítá höfðu bændaskammirnar hérna uppfrá einhverja laxveiði í net hér áður fyrr. En mikið af laxi gengur upp Hvítá allt upp að Gullfossi held ég. Laxinn á víst það erindi eitt í ána að hrygna og til að láta veiða sig. Hrognin eru líklega einhverstaðar vel geymd á botninum og verða að stórlöxum í fyllingu tímans.
Sjálfsagt rótar þessi bátur ekkert í þessu vistkerfi, er algerlega vistvænn og algerlega óviðkomandi búandköllunum á árbökkunum. Allt hafa eigendurnir bátanna sjálfsagt þaulrannsakað áður og látið Veiðifélag Árnesinga vita eða Drífu á Torfastöðum. Því ekki höfðu þeir neitt fyrir því að bera þennan rekstur undir neinn af þeim landeigendum sem að svæðinu liggja enda framangreindir aðilar best til þess bærir að fara með málefni þeirra og laxveiðihagsmuni.
Það er áreiðanlega svaka gaman að fá sér bunu í þessum bátum, kostar bara fjögurþúsund krónur kortérið fyrir hvern af 10 farþegunum borð. Enda fyrirtækið búið að opna nýjar höfuðstöðvar í glæsihúsi í Reykholti. Bendir þetta til þess að starfsemin gangi vel og er eigendunum óskað til hamingju með þetta.
Er ekki tilvalið að útvíkka þessa starfsemi. Svona bátar gætu orðið mikill yndisauki á Þverá-Kjarrár svæðinu og Norðurá líka. Það er hundleiðinlegt að standa þar með laxastöng fyrir hundraðþúsundkall og ekkert ber kannski fyrir augun nema ein og ein kría. Þá kæmi svona bátur með boðaföllum og drunum þannig að menn féllu í stafi yfir ósköpunum og lífgaði upp daginn. Þannig gætu líka þeir sem ekki eiga hundraðþúsundkalla fengið að sjá þá dásamlegu hluti af landinu sem aðeins þeir ríku sjá allajafna á þessu svæði.
Blanda væri líka tilvalin fyrir svona útgerð. Svo má benda á að þetta myndi lyfta öllu umhverfi Sogsins og svo auðvitað myndi umferð svona báta lyfta öllu vatnasvæði Hvítár og Stóru Laxár allt til ósa.
Það er gleðilegt þegar framtakssamir menn brytja uppá nýjungum í svona sprotafyrirtækjum í sátt við sjálfa sig, náttúru landsins og þá sem í landinu byggja.Hér mun ekki þurfa nein umhvervismöt eða önnur leiðindi sem oft er verið að rövla um þegar eitthvað á að gera.
Allir um borð. Riverjet, það er kikkið sem þig vantar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:09 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.