3.5.2011 | 21:39
Lýkur kreppunni?
í bráđ?
Ég held ađ svo sé ekki. Viđ göngum núna á flötum botni ţar sem ekkert sést framundan. Ráđleysiđ magnast dag frá degi viđ norđur-kóreskt ástand í efnahagsmálum. Bréf Seđlabankans til Samherja vegna smáúttektar af gjaldeyrisreikningi sannfćrđi mig um ađ okkur er ekki viđbjargandi um langa hríđ enn.
Ég er sannfćrđur um ađ kreppunni léttir ekki fyrr en fjármagnsflutningar verđa aftur frjálsir. Ţađ er fyrsta skrefiđ ađ aflétta gjaldeyrishöftunum í einu vettvangi. Gengiđ hrynur ofan í aflandsgengi á stundinni og vextir verđa ađ hćkka. Gjaldeyrissjóđurinn ćtti ađ ţola ţetta. Ţegar kippurinn er liđinn hjá og verđbólguskotiđ sem kemur gengur til baka, er fyrst hćgt ađ fara ađ líta til lofts. Hinsvegar endurheimta Íslendingar ekki nćrri strax traust umheimsins. Vestrćn ţjóđ sem getur kosiđ sér kommúnistastjórn í efnahags-og skattamálum er ekki fýsilegur bandamáđur eđa traust langtímahöfn fyrir erlent fé. Myndi einhver ykkar vilja koma sínu sparifé fyrir á Kúbu eđa í Norđur-Kóreu?
Hver dagur sem líđur í ţessu limbói er bara framlenging á ţjáningunni. Hér gerist ekkert. Skattarnir hćkka, atvinnan minnkar, fjárfesting hverfur, landflóttinn eykst. Í stađ ţess ađ auglýsa eftir nýlćknanemum ćtti Háskólinn frekar ađ loka lćknadeildinni tímabundiđ. Er einhver ţörf fyrir ţjóđ sem getur ekki rekiđ spítala ađ mennta lćkna sem eiga engan annan kost en ađ fara erlendis til ađ fá mannsćmandi vinnu? Og sama gildir um fleiri deildir. Háskólar eru um ţessar mundir bara dulbúningur utan um atvinnuleysi og ţví ţörf á ađ draga starfsemina saman frekar en hitt.
Nú hótar ASÍ allsherjarverkfalli og er ţađ vissulega gleđiefni. Vonandi tekst ađ koma ţví á og megi ţađ ţá vara lengi ţannig ađ ţjóđin noti nú tćkifćriđ og lćri eitthvađ um alvöru lífsins. Ef hún ţá getur eitthvađ lćrt. Verđa ţiggjendur atvinnuleysisbóta ţá skyndilega hátekjumenn og međ ţeim best settu í verkfallinu?
Kreppunni er ekki ađ ljúka heldur er hún ađ dýpka hjá öllum almenningi. Hinar nýju stéttir skilanefnda og sjálftökuliđs hafa ţađ ágćtt og geta mćlst sem hagvöxtur. En hinir atvinnulausu og landflóttafólkiđ segja ađra sögu. Ríkisstjórnin er búin ađ tryggja sér slímsetu út ţetta ár og framhald sovéthagfrćđinnar.
Vonandi verđur samt veđriđ sćmilegt í sumar svo fólk geti gleymt sér af og til frá kreppunni sem ţví miđur er ekki á förum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
ţađ er smá glćta ađ fćđast hér í Eyjum og ekki getum viđ ţakkađ Ríkistjórn vori fyrir.En samt finnum viđ fyrir óţveraskapnum sem stjórnvöld hafa komiđ til leiđar.Og ekki er stjórnarandstađan ađ hjálp til viđ endurreisnina.( Smá innskot ) Altaf er einn og einn úr flokki okkar Sjálftćđismanna tvöfaldir samber Tryggvi ţór Herbertsson er orđin ađal Baugspennin á Fréttablađinu.Hvađ skyldi hann fá miklar launagreiđslur fyrir?ţađ er örugt ađ Tryggvi ţór gerir ţađ ekki frítt.Svertum ekki Flokkinn međ mönnum eins og Tryggva ţór Herbertssyni.......
Vilhjálmur Stefánsson, 3.5.2011 kl. 23:48
Ef Ísland er í gjaldeyriskreppu gagnvart öđrum sjálfsábygum efnhagslendum, og alvinningur hér tekur ekki viđ innistćđlausum krónum til ađ breyta í innlandverđmćti, ţá gildir einföld hagfrćđi. Viđ ţurfum ađ fá meiri gjaldeyri fyrir ţann takmarkađ útfluting sem viđ ráđum yfir. Ég lána ekki t.d. ekki liđi sem hefur ekki vita á langtíma eđa skammtíma fjármálum og nennir ekki ađ baka sitt brauđ sjálft, vegna langvarandi iđjuleysis og ábyrgđarleysis í námi og ríkisvernduđum stofnum. Utan ađ frá séđ er Ísland eins og fyrirtćki sem er ađ reyna ađ fresta gjaldţrota, vegna ţess ađ stjórnendurnir hafa ekki gáfur til ađ grćđa. Ţeir kunna ekki ađ reka lítill gróđa fyrirtćki. Hér er flestir frćđingar vel ađ sér í rekstri milljóna samfélaga međ nánast engar fastar ţjóđartekjur á haus og ţađ er einmitt ţess frćđi sem komu Íslandi niđur fyrir flest ţau ríki sem ţađ bar sig saman viđ fyrir 1972. Ţegar síukerfiđ í Menntamálum var langt niđur og Ríkiđ fór ađ ađ líta á námsgjöld sem skatttekjur. Hér snýst all um ađ hafa sem fćsta međ sem mesta veltu til ađ einfalda skattheimtuna og stjórn landsins. Fyrirtćki međ einfaldan rekstur annarstađar í heimum hafa ţjóđartekjur í samrćmi. Í EU er ţađ tćkni og fullvinnslan sem skiptir öllu máli, og kaup til sín ţá fáu snillinga sem fćđast á hverju ári. Í mannkynnsögu hefur fjöldi mennta manna aldrei skipt máli, nema í augum ţeirra međalgreindu. Auki gćđi nemenda og menntunnar heldur skattkostnađnum í lágmarki. Í EU er aukiđ frambođ á menntun síđust 30 ár ekkert leyndar mál, hinsvegar fá ţessir 2 flokks menntamenn ţar ekki sömu laun og fíflin hér: verđa ađ sćtta sig viđ illa launuđ störf [ágćtt miđađ viđ kröfur] hjá Ríki og alţjóđastofnunum.
Júlíus Björnsson, 4.5.2011 kl. 02:27
Sú ríkisstjórn sem nú er viđ völd mun ekki koma landinu út úr kreppunni. Til ţess skortir hana kjark, getu og vilja!
Eđa er ţetta allt međ ráđum gert hjá stjórnvöldum? Eru ţau markvisst ađ koma landinu í svo mikinn vanda ađ ekki verđi snúiđ til baka? Er ţetta kannski gert til ađ auđvelda inngöngu í ESB, ađ gera ástandiđ hér svo slćmt ađ ađild vćri jafnvel betri?
Spyr sá sem ekki veit.
Gunnar Heiđarsson, 4.5.2011 kl. 08:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.