30.5.2011 | 08:27
Stjórnlagaráð
er apparat sem mér finnst allt að því sprenghlægilegt þangað til ég fer að hugsa um kostnaðinn af því.
Efnt var til þjóðkosningar um stjórnlagaþing sem Jóhanna sagði að brynni á þjóðinni ofar öðru . Það var auðvitað ekki rétt og þáttaka þessarar stjórnarskrárþyrstu þjóðar, að hennar mati, var svo lítil að mörgum fannst kosningin þegar ómarktæk af þeim sökum.
Svo gerðist það að Hæstiréttur sá sig knúinn að lýsa kosninguna ógilda. Voru flestir sáttir við að láta málið enda þar. En ekki Jóhanna. Hún trúir á nauðsyn rakettusýninga til að dreifa huga þjoðarinnar frá aðalatriðum til aukatriða. Hún barði það í gegn að þeir kjörnu, þó fylgislitlir væru, voru skipaðir í ráð sem á að starfa undir fullum seglum að búa til stjórnarskrá.
Nú er Þorvaldur Gylfason orðinn leiðtogi ráðsins sem vænta mátti og Illugi Jökulsson orðinn talsmaður um einstök mál. Ekki hefur orðið vart við sérstök fagnaðarlæti almennings þegar þeir deila út tilkynningum um störfin enda fátt sem tengir þessa menn við kjósendur.
Þó hafa menn undrast það, hversu ráðsmenn eru í alvöru að velta fyrir sér miklum grundvallarbreytingum á stjórnskipun lýðveldisins. Þeir telja sig umkomna að láta þjóðkjósa forsætisráðherra, banna ráðherrum þingsetu og takmarka setutíma forsætisráðherra. Og heyrst hefur að vaxandi stemning sé fyrir því að ráðið kæri sig ekki um afskipti þingsins af niðurstöðum sínum heldur krefjist þeir þess að fá að leggja tillögurnar beint fyrir þjóðina.
Nú er ég ekki viss um það, hversu útbreitt traust almennir kjósendur bera til þessara fyrrnefndu heiðursmanna til þess að ráða fyrir sér í stjórnarskrármálinu. Þau hafa þvælst fyrir okkar mestu lögvitringum í mannsaldur. Dr. Gunnar Thoroddsen varði til dæmis miklu af sinni starfsorku á langri ævi til að vinna að endurbótum á stjórnarskránni. Honum tókst ekki að vinna sínum tillögum nægilegt fylgi til að þær hlytu útbreiddar vinsældir.Og fleiri vísir menn hafa lagt á gjörva hönd án þess að tiltölulegur skortur hafi verið talinn á endurbótum á stjórnarskrá, að minnsta kosti í samanburði við margt annað brýnna. Það hefur hinsvegar aldrei vafist fyrir Alþingi að breyta því sem það vill breyta en kæra sig líka kollótt um aðra grundvallarþætti lýðræðisins eins og jöfnun atkvæðisréttar.Og víst mun svo verða áfram þar til að stjórnlagaráði hefur tekist að takmarka vald þess, sem ég sé ekki gerast.
Mér finnst því eins og verið sé að gera gys að mér, þegar ég sé menn á skjánum vera að boða mér alvörubreytingar á stjórnarskránni sem ég hef ekkert hugleitt hvort ég treysti eða geti samþykkttillögur frá eða ekki. Ég ber sáralítið traust til þessa stjórnlagaráðs og hvað þá að ég treysti öllu enstöku fólki þar inni til að komast að mér þóknanlegri niðurstöðu. Enda finnst mér allt önnur mál brenna meira á þjóðinni heldur en akkúrat þessi sem þetta fólk er að fást við.
En Stjórnlagaráðið heldur áfram störfum sínum og enginn virðist vita hvenær endi eða hvert leiði.Eins og skilanefndirnar í bönkunum sem lifa sínu sjálfstæða sjálftökulífi án sérstakra tengsla við þjóðina, brennir stjórnlagaráð upp peninga þjóðarinnar sjálfu sér til dýrðar en fáum til gagns.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 3420687
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Öll þessi froða í kringum Stjórnlagaráð er til komin vegna inngöngu í ESB. Jóhönnu vantar grein í
Stjórnarskrána sem leyfir yfirþjóðlegt vald. Allt annað eru bara leiktjöld.
Snorri Hansson, 30.5.2011 kl. 14:11
Neró spillaði og söng meðan Róm brann.
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1170679/
Rómverjar úrkynjuðust vegna ofmats á eigin hæfi. Enginn verður verri þó hann vökni.
Júlíus Björnsson, 30.5.2011 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.