Leita í fréttum mbl.is

Stjórnlagaráđ

er apparat sem mér finnst allt ađ ţví sprenghlćgilegt ţangađ til ég fer ađ hugsa um kostnađinn af ţví.

Efnt var til ţjóđkosningar um stjórnlagaţing sem Jóhanna sagđi ađ brynni á ţjóđinni ofar öđru . Ţađ var auđvitađ ekki rétt og ţáttaka ţessarar stjórnarskrárţyrstu ţjóđar, ađ hennar mati, var svo lítil ađ mörgum fannst kosningin ţegar ómarktćk af ţeim sökum.

Svo gerđist ţađ ađ Hćstiréttur sá sig knúinn ađ lýsa kosninguna ógilda. Voru flestir sáttir viđ ađ láta máliđ enda ţar. En ekki Jóhanna. Hún trúir á nauđsyn rakettusýninga til ađ dreifa huga ţjođarinnar frá ađalatriđum til aukatriđa. Hún barđi ţađ í gegn ađ ţeir kjörnu, ţó fylgislitlir vćru, voru skipađir í ráđ sem á ađ starfa undir fullum seglum ađ búa til stjórnarskrá.

Nú er Ţorvaldur Gylfason orđinn leiđtogi ráđsins sem vćnta mátti og Illugi Jökulsson orđinn talsmađur um einstök mál. Ekki hefur orđiđ vart viđ sérstök fagnađarlćti almennings ţegar ţeir deila út tilkynningum um störfin enda fátt sem tengir ţessa menn viđ kjósendur.

Ţó hafa menn undrast ţađ, hversu ráđsmenn eru í alvöru ađ velta fyrir sér miklum grundvallarbreytingum á stjórnskipun lýđveldisins. Ţeir telja sig umkomna ađ láta ţjóđkjósa forsćtisráđherra, banna ráđherrum ţingsetu og takmarka setutíma forsćtisráđherra. Og heyrst hefur ađ vaxandi stemning sé fyrir ţví ađ ráđiđ kćri sig ekki um afskipti ţingsins af niđurstöđum sínum heldur krefjist ţeir ţess ađ fá ađ leggja tillögurnar beint fyrir ţjóđina.

Nú er ég ekki viss um ţađ, hversu útbreitt traust almennir kjósendur bera til ţessara fyrrnefndu heiđursmanna til ţess ađ ráđa fyrir sér í stjórnarskrármálinu. Ţau hafa ţvćlst fyrir okkar mestu lögvitringum í mannsaldur. Dr. Gunnar Thoroddsen varđi til dćmis miklu af sinni starfsorku á langri ćvi til ađ vinna ađ endurbótum á stjórnarskránni. Honum tókst ekki ađ vinna sínum tillögum nćgilegt fylgi til ađ ţćr hlytu útbreiddar vinsćldir.Og fleiri vísir menn hafa lagt á gjörva hönd án ţess ađ tiltölulegur skortur hafi veriđ talinn á endurbótum á stjórnarskrá, ađ minnsta kosti í samanburđi viđ margt annađ brýnna. Ţađ hefur hinsvegar aldrei vafist fyrir Alţingi ađ breyta ţví sem ţađ vill breyta en kćra sig líka kollótt um ađra grundvallarţćtti lýđrćđisins eins og jöfnun atkvćđisréttar.Og víst mun svo verđa áfram ţar til ađ stjórnlagaráđi hefur tekist ađ takmarka vald ţess, sem ég sé ekki gerast.

Mér finnst ţví eins og veriđ sé ađ gera gys ađ mér, ţegar ég sé menn á skjánum vera ađ bođa mér alvörubreytingar á stjórnarskránni sem ég hef ekkert hugleitt hvort ég treysti eđa geti samţykkttillögur frá eđa ekki. Ég ber sáralítiđ traust til ţessa stjórnlagaráđs og hvađ ţá ađ ég treysti öllu enstöku fólki ţar inni til ađ komast ađ mér ţóknanlegri niđurstöđu. Enda finnst mér allt önnur mál brenna meira á ţjóđinni heldur en akkúrat ţessi sem ţetta fólk er ađ fást viđ.

En Stjórnlagaráđiđ heldur áfram störfum sínum og enginn virđist vita hvenćr endi eđa hvert leiđi.Eins og skilanefndirnar í bönkunum sem lifa sínu sjálfstćđa sjálftökulífi án sérstakra tengsla viđ ţjóđina, brennir stjórnlagaráđ upp peninga ţjóđarinnar sjálfu sér til dýrđar en fáum til gagns.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Öll ţessi frođa í kringum Stjórnlagaráđ er til komin vegna inngöngu í ESB. Jóhönnu vantar grein í

Stjórnarskrána sem leyfir yfirţjóđlegt vald. Allt annađ eru bara leiktjöld.

Snorri Hansson, 30.5.2011 kl. 14:11

2 Smámynd: Júlíus Björnsson

Neró spillađi og söng međan Róm brann.

http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1170679/

Rómverjar úrkynjuđust vegna ofmats á eigin hćfi.  Enginn verđur verri ţó hann vökni.

Júlíus Björnsson, 30.5.2011 kl. 20:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 3418215

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband