13.6.2011 | 22:52
Makalaust
ef Jón Ásgeir fćr Björn Bjarnason dćmdan fyrir meiđyrđi út á ţađ ađ segja ađ Jón Ásgeir hafi veriđ dćmdur sekur um fjárdrátt ţegar hann segist bara hafa veriđ dćmdur fyrir bókhaldsbrot. Sem er eitthvađ sárasaklaust ţví rangfćrslur í bókhaldi eru sjaldnast gerđar nema í frómum tilgangi um bćtta niđurstöđu í hörđum heimi. Og svo eru menn ekki alltof góđir af náttúrunni í smáatriđum eins og Deirdre Lo kemur snemma auga á.
En ţađ sem sumir menn komast ekki yfir ennţá, er ţađ ađ Bónusfeđgar skyldu vera sýknađir af í ađ taka peninga almenningshlutafélagsins Baugs og kaupa Baug fyrir sjálfa sig međ ţeim peningum og breyta ţví í einkahlutafélag sjálfs síns. Ţetta stimplađi dómsvaldiđ sem viđskipti en ekki fjárdrátt eins og saksóknari vildi. Ţetta veit ég ađ situr enn í mörgu fólki sem ömurleg niđurstađa í Baugsmálum.
Ég er sem sagt ađ reyna ađ lesa Rosabauginn eftir Björn og er um ţađ bil vel hálfnađur. Ţađ sem af er bókarinnar finnst mér ţetta vera mjög vel unniđ og vandađ verk. Björn dregur fram urmul stađreynda og tilvitnana. Mér finnst hann yfirleitt láta menn njóta sannmćlis og skýra málin frá báđum hliđum. Björn fer yfir ţetta umfangsmesta og dýrasta mál Íslandssögunnar frá upphafi og ég get ekki séđ ađ hann sé annađ ađ gera en fylgja sögunni eins og hún gerđist, vegna ţess ađ stöđugar tilvitnanir í skrifađar heimildir gefa ekki fćri á ţví ađ breyta neinu um atburđarásina.
Ţetta er feikna yfirgripsmikiđ verk og vel unniđ sem Björns er von og vísa. Vitanlega léttir ţađ höfundi um leiđ og ţađ stađreyndabindur hann, ađ Björn hefur haldiđ úti vefriti sínu frá upphafi netaldar ţar sem hann skýrir frá atburđum um leiđ og ţeir gerast. Ađ ţessu leyti er ţetta verk einstakt ţví ađ höfundur getur ekki gert tilraun til ţess ađ segja söguna eins og hann vildi ađ hún hefđi gerst heldur er bundinn af stađreyndum samtímans og eigin orđum. Enda er ég sannfćrđur um ţađ eftir ađ hafa fylgst međ skrifum Björns ţennan tíma, ađ Björn vill á engann halla hvorki í ţessum málum né öđrum. Ég hygg ađ meirihluti ţjóđarinnar muni taka undir ţađ. Ţó andstćđingar hans spari sig hvergi í andsvörum ţá eru yfirburđir Björns hvađ stađreyndir varđar augljósir. En hér áttust viđ í íslensku ţjóđfélagi stćrri og voldugri ađilar en nokkru sinni fyrr. Er málskostnađurinn einn talinn nema milljörđum króna ţannig ađ ekki er um venjulegt innbrot í sjoppu ađ rćđa.
Satt ađ segja á ég í mesta basli í fyrstu umferđ ađ fylgjast međ fléttunum sem Jón Ásgeir lék í fjölmiđlakaplinum sínum og get alls ekki haft yfir öll fyrirtćkjanöfnin sem hann notar í síbreytilegu fjármálaumhverfi sínu ţegar best lćtur. Milljarđatöp í rekstri virđast hinsvegar gufa upp í eitthvađ svarthol en ný stöndug fyrirtćki spretta stöđugt upp sem ćtluđu ađ gera nýja hluti. Hvert peningarnir fóru eđa hver borgađi né heldur hvađa eignir standa á bak viđ Fréttablađiđ og Stöđ 2 í dag veit sjálfsagt enginn. En óumdeilt er ađ yfirstjórnin í ţessu fjölmiđlaveldi er óbreytt og máttur ţess mikill til skođanamyndunar. Ein bók má sín vćntanlega lítils gegn stöđugum straumi innrćtingar vilji slíkir miđlar beita sér.
En hvernig sem hlutirnir snúast og velta, ţá er ţađ međ sömu leikendunum aftur og aftur sem leikritiđ er spilađ. Nöfn eins og Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón Egilsson, Ţorsteinn Pálsson, Reynir Traustason og sonur hans, Ari Edwald, Sigurđur G. Guđjónsson, Hreinn Loftsson, Gestur Jónsson, Steinar Berg, ásamt međ aragrúa smástirna vinna ađ ţví allan tímann ađ gjöra veg Jóns Ásgeirs beinan í augum almennings. Allir meginţrćđir virđast liggja beint til hans. Stundum er togađ vel í af örlögunum og líka heilladísunum sem koma til skjalanna ţegar mest á ríđur. Og sumir segja ađ stundum styđjist ţćr dísir viđ mannlega hjálp í störfum sínum. Jón Jósep hefur birt athyglisverđar myndir á taugagreiningarformi sem sína hversu óhemjuflókiđ net Baugsveldiđ spann um ţjóđfélagiđ á sinni tíđ.
Fjölmiđlaveldiđ sjálft gengur enn í eitthvađ smćkkađri mynd á blússandi siglingu eftirhrunsáranna. Fréttablađiđ er ţrungnara af auglýsingum en nokkru sinni. Bónusfeđgar eru eiginlega aftur orđnir góđu strákarnir í hugum almennings sem allir voru ađ hrekkja svo til blásaklausa. Gott ađ Pálmi Haraldssson vinur ţeirra getur enn séđ ţeim fyrir ódýrum expressflugförum ţegar ţeir fara ađ vitja landa sinna úti í heimi. Slíkir menn láta ekki afturkippi slá sig út af laginu sem betur fer.
Ritstjórnarlegt sjálfstćđi fjölmiđlaveldisins er spurning sem ber á góma í bók Björns. Jón Ásgeir heldur ţví fram ađ ţađ gildi hjá sér. Samt eru mörg dćmi um ţađ, hvernig Jón Ásgeir notađi fjölmiđlana sína til ađ fegra myndina af sér og taka út óţćgilegar fréttir ađ ţví er fyrrum starfsmenn bera. Og makalaust fannst mörgum á sínum tíma ađ Jón Gerald Sullenberger fekk nákvćmlega sama dóm fyrir kreditreikninginn og Jón Ásgeir ţegar upp var stađiđ, eđa ţrjá mánuđi skilorđsbundiđ. Eiginlega fyndiđ.
Ţetta er eiginlega maklaus saga hvernig Jón Ásgeir nćr ađ snerta nćrri hvern einasta mann eitthvađ á gervöllu Íslandi. Á hann yfirleitt nokkurn sinn jafningja í Íslandssögunni? Er hann ekki sá ţjóđarmögur og fyrirmynd sem ćskan ćtti ađ líta upp til? Víg-og sókndjarfur,óhrćddur viđ tölur og smáatriđi. Mađur slíkrar gerđar ađ ţađ er á viđ langt háskólanám ađ kynnast honum ađ sögn Pálma Haraldssonar? Ţarf hann ekki líka ađ fá ađ njóta sannmćlis fyrir dugnađ sinn og ţor?
Eiginlega makalaus saga um röskleika ókvalráđra manna sem verđa ađ rosabaug yfir ráđafárri ţjóđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 14.6.2011 kl. 10:38 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Ţetta er langur og ţéttur pístill hjá ţér Halldór, enda er máliđ hiđ furđulegasta.
Ég er sjálfur ađ lesa Rosabaug og komin ađeins lengra, eđa á bls. 294
Ekki er ég hissa á ađ ţér sé mikiđ niđri fyrir, enda fékk máliđ ekki ţann endi sem áhorfendur áttu von á.
Sakborningar höfđu líka einvalaliđ dýrra lögfrćđinga til ađ vernda sína hagsmuni. Er ekki sagt ađ allt sé fallt fyrir rétt verđ?
Sigurđur Alfređ Herlufsen, 14.6.2011 kl. 12:58
Fjandi góđur pistill hjá ţér, Halldór. En hvernig ćtli ţađ sé međ dómsstólana. Líta ţeir á reikning og kostnađ hjá lögfrćđingum málsađila og dćma samkvćmt ţví...? Eiga ţeir ekki ađ gćta sanngirni í dómum sínum, eđa koma vinatengsl og ađdáun lögfrćđinga hver á öđrum kannski í veg fyrir ađ réttlćtiđ nái fram ađ ganga...? Mikiđ skelfing er mađur nú annars ţakklátur fyrir ađ vera ekki lögfrćđingur.....!!!
Ómar Bjarki Smárason, 14.6.2011 kl. 18:54
Takk fyrir ţetta Sigurđur. Ég er kominn núna á 350 og klára í kvöld. Ég sé ekki annađ en ađ ţettta sé hlutlćg lýsing á atburđarásinni án ţess ađ draga ađeins annan tauminn. Mér finnst höfundur vera óspar ađ kynna sjónarmiđ Baugsliđa og ekki halla á ţá nema ţađ sem ţeir eru langt ađ baki honum hvađ snertir yfirsýn og ţekkingu. Ţú ferđ ekkert ađ skálda eitthvađ viđ Björn Bjarnason eđa fara međ lygar. Mađur sér heimskingja reyna ţađ og yfirleitt verđa ţeir fljótt fljótt ađ fíflum nema ţeir geti endurtekiđ hana nógu oft ađ hćtti dr. Göbbels.Ţessvegna voru menn međ fjölmiđlafrumarp. Ţađ er ekki sama hverjir ná ţeim undir sig.
Ómar Bjarki,
Peningar eru ekki allt ef mađur horfir á hversu djúpt varnarlögfrćđingarnir teygja sig eftir ţeim. Kannski barar betra ađ vera blankur náttúrvísindamađur. En mér finnst dómsniđustöđurnar sanna hvađ hćgt er ađ gera međ nógu mikilli textaframleiđslu fyrir rétti. Búa til skrúđmćlgi, ásakanir og láta eigin fjölmiđla sá frćjum tortryggni í sálir almennings. Ţessir menn hafa sýnt hvađ er hćgt ađ gera međ nógu miklum peningum.Niđurstađan sveigist ţeim til hagsbóta viđ hvert tonn af framleiddum pappír. Einfalt mál verđur álitamál í slíkum tilvikum.
Halldór Jónsson, 14.6.2011 kl. 19:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.