22.6.2011 | 08:25
Persónunjósnir
Mávs Guđmundssonar í Seđlabanka Íslands hefur Jón Magnússon hćstaréttarlögmađur ákvđiđ ađ láta sér ekki lynda. Hann segir ađ Mávi komi ekki viđ hvađ hann sé ađ bauka í útlöndum. Vćntanlega horfir hann á 71.gr. stjórnarskrárinnar um friđhelgi einkalífsins fyrir hnýsni.
Ekki dreg ég í efa ađ Jón fari međ rétt mál. En er ekki grunnur meinsins orđinn miklu dýpri? Valdníđsla réđherra og ríkisstjórna er löngu orđin óţolandi. 40. og 41 grein grein stjórnarskrárinnar kveđa á um ráđstöfun skattfjár og lántökur. Steingrímur J.Sigfússon hefur margbrotiđ ţessa grein međ heimildarlausri fjármögnun fallíttfyrirtćkja og lántökur og öllum finnst hann bara ćđislegur.
Öll skattframtöl eru nú tengd viđ alla bankareikninga landsmanna. Ţessu hafa ofstjórnarmenn og embćttismenn fengiđ framgengt í skjóli nćtur undir yfirskyni hagrćđingar. Ţetta eru auđvitađ ekkert annađ en persónunjósnir. Ţađ eru 3 gerđir af leyndarmálum međal siđađra ţjóđa. Ríkisleynadarmál, bankaleyndarmál og bréfaleyndarmál. Ekkert af ţessu er gilt hér á ţessu skeri hvađ sem 71. gr. í stjórnarskránni líđur
75.grein sjórnarskrárinnar kveđur á um ađ öllum, líka gamlingjum, sé heimilt ađ stunda atvinnu. Ţetta er ţverbrotiđ ţar sem eldri borgarar eru útilokađir frá störfum, t.d. leigubílstjórar og flugmenn umfram rútukalla og skipstjóra á hinn svívirđilegasta hátt.
Ţađ sem ađ er í ţessu "hamletska" ríki Íslandi, er gersamleg fyrirlitning valds-og embćttismanna á almenningi. Einstaklingurinn er smáđur og réttlaus gagnvart dreissugum herrum sínum. Hugsanlega innbrennt allar götur síđan í einokuninni. Horfum á bankana hundsa dóma um gengistryggđ lán. Ţeir ćtla í Hćstarétt međ hvert einstakt mál, gersamlega blindir, skilningslausir og óályktunarfćrir ţegar kemur ađ einstökum málum viđskiptavina. Og bönkunum stjórnar Steingrímur J. ađ mestu leyti.
Jón hafi heila ţökk fyrir ađ ganga fram fyrir skjöldu á ţennan hátt. Auđvitađ mun kerfiđ reyna ađ hefna sín á honum á allan hátt og reyna ađ sniđganga hann og mál hans. Hann er samt mađur ađ meiri ađ ráđast á vindmyllurnar. Persónunjósnir í Alţýđulýđveldinu Íslandi eru orđnar hér reglan en ekki undantekning eins og var í A-Ţýskalandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:29 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3420569
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
-
ghe13
-
sigurjonth
-
andrigeir
-
annabjorghjartardottir
-
ansigu
-
agbjarn
-
armannkr
-
asdisol
-
baldher
-
h2o
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
zippo
-
westurfari
-
gattin
-
bryndisharalds
-
davpal
-
eggman
-
greindur
-
bjartsynisflokkurinn
-
elfarlogi
-
eeelle
-
sunna2
-
ea
-
fuf
-
fhg
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gilsneggerz
-
gudni-is
-
lucas
-
zumann
-
gp
-
gun
-
topplistinn
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
gustaf
-
heimssyn
-
diva73
-
helgi-sigmunds
-
hjaltisig
-
minos
-
hordurhalldorsson
-
astromix
-
fun
-
jennystefania
-
johanneliasson
-
johannvegas
-
jonatlikristjansson
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
bassinn
-
jvj
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
juliusbearsson
-
katagunn
-
kje
-
ksh
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
kristjan9
-
loftslag
-
altice
-
ludvikjuliusson
-
maggij
-
magnusthor
-
mathieu
-
nielsfinsen
-
omarbjarki
-
huldumenn
-
svarthamar
-
pallvil
-
peturmikli
-
valdimarg
-
ragnarb
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
-
siggus10
-
sisi
-
siggisig
-
ziggi
-
siggith
-
stjornlagathing
-
pandora
-
spurs
-
kleppari
-
saethorhelgi
-
tibsen
-
ubk
-
valdimarjohannesson
-
skolli
-
valurstef
-
vilhjalmurarnason
-
vey
-
postdoc
-
thjodarheidur
-
icerock
-
steinig
-
thorsteinnhelgi
-
icekeiko
Athugasemdir
Steingrímur J.Sigfússon hefur margbrotiđ ţessa grein međ heimildarlausri fjármögnun fallíttfyrirtćkja og lántökur og öllum finnst hann bara ćđislegur.
Mér finnst arbćrt ađ setja öll langtíma óarđbćr vaxtaskattatól á hausinn. Mér finnst ráđstjórnin hér ekki ćđisleg. Best hefđi veriđ ađ viđurkenna fáfrćđi strax í upphafi, og beita rökum frjáls markađar til ađ senda skuldirnar til föđurhúsanna. Fjárfesta í áframhaldi skuldasöfnum er ekki mögleiki í stöđunni. Erlendir fjárfestar, bankar, stöndugra [developed] Ríkja eru sérfrćđingar í ađ hámarka sinn langtíma innri og ytri raunhagvöxt. Valiđ í aljóđasamfélaginu er á milli lámarks reiđufjárskostnađar viđ langtíma verđtyggingu IRR, eđa kannski skammtíma YTM raunávöxtunar á hlutabréfamörkuđum. Ţetta á Seđlabankinn ađ vita. Hér er hruniđ ekki einu sinni hálfnađ. Hér var best ţegar Íslendingar voru 240.000, raun ćvitekjur á einstakling ţćr hćstu í heimi. Máliđ er ađ ţeir sem kunna ađ grćđa vita hvenćr rekstrastefna er óarđbćr. Hámarks raunávöxtunarkrafa á almennum fasteignlánveđlánum, étur raunhagvöxt í efnhagslögsögu samkvćmt öllu viđurkendum raunvísinda hagfrćđikenningum. Erlendu fjárfestarnir vissu enda á heimskunni hér frá upphafi. Verđlagshćkkannir eru ágćtar ef allir hćkka jafnt á mörkuđum yfir segjum yfir 5 ára tímabil. Eigandi í velreknu fyrirtćki, er mjög ónćgđur međ ađ borga skatta og vexti. Kommar eru ánćgđir međ hagnađ fyrir skatta og vexti og kalla arđbćrt. Ţetta óarđbćra liđ í öllum flokkum er engin vandi ađ fjarlćga úr kerfinu. 4,5% hćkkun CIP er grunn innri hagvöxtur í UK og USA og skilar raunhagvexti ef tekjur hćkka jafn almennt á tímabilum lengri en fimm ár. Hvađ kallađ er verđbólg hér er spurning. Ef verđbólgu leiđrétting á veđum er 2,0% of lítil á ári gagnvart viđskiptaríkjum ţá kemur 10% leiđréttingar krafa eftir 4 ár. Hreina eign í fjármálastofnum ţarf ađ greiđa međ [handbćru] reiđufé: fyrir uppfćrslu. Ţetta er ekki spurning um mat, frekar talningu á myntum í sjóđi.
Júlíus Björnsson, 22.6.2011 kl. 13:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.