Leita í fréttum mbl.is

Enn vex ađdáun mín

á speki íslenskra dómara. Ég hélt ađ ég hefđi orđiđ vitni ađ vitleysu ţegar Bónusfeđgar voru sýknađir af ţví ađ lána sjálfum sér peninga almenningshlutafélagsins Baugs til ađ kaupa hann út af markađi fyrir sig og eyđileggja eignir allra hinna međ gjaldţroti vegna fíflsku sinnar og óhćfni til ađ reka fyrirtćki. Dómararnir sögđu ađ ţetta vćru bara viđskipti.

Nú skeđur nákvćmlega sama í Exeter málinu. Stjórnendurnir tóku meir en milljarđ af peningum okkar eigendanna og notuđu ţá fyrir sig og sína prívat hagsmuni. Ţeir settu svo bankann á hausinn vegna fíflsku sinnar og óhćfni til ađ reka banka og viđ eigendurnir töpuđum aleigunni.

 Dómurinn segir ađ ţetta séu bara viđskipti.

Allt í plati. Ţetta er bara revíuţjóđfélag hvort eđ er ţar sem krimminn er kóngur!

Enn vex ađdáun mín á Íslandi og Íslendingum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Rćđur Mafía orđiđ Ríkum hér?? Er ţađ orđiđ stađreind? Hverjir stjórna orđiđ hér ? Er ţađ ţeir sem eru ađ selja Landiđ til ESB Landana??

Vilhjálmur Stefánsson, 29.6.2011 kl. 20:36

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ er auđveldar ađ koma okkur í ESB ef allt er komiđ til andskotans hérna. Steingrími er slétt sama, hann á ekki ađra hugsjón en ađ fá sem mest útúr eftirlaunafrumvarpinu sem hann var ađalhvatamađur ađ en lét Dabba taka skellinn.

Halldór Jónsson, 29.6.2011 kl. 20:59

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Nú er ég búinn ađ lesa dóminn. Ragnheiđur Harđardóttir dómari skilar sérákvćđi ţar sem hún segir:" Lániđ var veitt til ađ fjármagna kaup á stofnfjárbréfum í eigu MP-banka, ákćrđu og lykilstarfsmanna Byrs eđa félögum ţeim tengdum. Međ lánveitingunni losnuđu ţeir síđarnefndu undan skuldbindingum viđ MP-banka, sem sumir báru persónulega ábyrgđ á, en MP-banki fékk lánun ađ fullu greidd og söluandvirđi eigin bréfa ađ auki. Ţegar framangreint er virt verđur ađ líta svo á ađ ákćrđu hafi međ lánveitingunni misnotađ ađstöđu sína sparisjóđnum sjálfum sér og öđrum til ávinnings međ ţeim hćtti ađ ţeim hlaut ađ vera ljóst ađ veruleg fjártjónsáhćtta stafađi af fyrir sparisjóđinn sem kom á daginn ţví lániđ fékkst ekki endurheimt. Tel ég ađ ákćrđu hafi međ ţessu gerst sekir um ţá háttsemi sem í ákćru greinir og varđar viđ 249.gr.almennra hegningarlaga.

Og síđar segir um lánveitinguna til fyrrum stjórnarmanns Birgis Ómars Haraldssonar, sem er ekki ákćrđur í málinu eftir ađ hún rekur hvernig sparisjóđurinn stóđ á ystu nöf ţegar ákćrđu lán 204 milljónir í viđbót til ađ kaupa stofnfé af Birgi:

"Hafđi Birgir Ómar Haraldsson augljósa fjárhagslega hagsmuni af viđskiptunum sem lánađ var til. Međ ţeim röksemdum sem raktar eru varđandi ákćruliđ l tel ég ađ ákćrđu hafi einnig međ háttsemi sinni samkvćmt ţessum ákćruliđ gersst sekir um brot gegn 249 gr. almennra hegningarlaga."

Halldór Jónsson, 29.6.2011 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Halldór Jónsson
Halldór Jónsson

verkfræðingur, flugdellukall, tennis-og badmintonspilari

-ekki góður í neinu af þessu-

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.12.): 40
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 61
  • Frá upphafi: 3419910

Annađ

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 38
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Eldri fćrslur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband