14.7.2011 | 11:50
Mogginn kom aftur
ađ morgni til mín og mćlti og stundi viđ ţungann:- Vildirđu fara mér frá? Ég sem sannleikann á? Heldur háttunum ná? heilli Evrópu hjá? Viltekki línu hjá mér? til ađ létta lífshlaupiđ ţér?
Góđa skapiđ kom aftur og settist međ morgunkaffiđ og Moggann. Ađ lokinni yfirferđ til ađ reyna ađ finna línuna ţá fletti ég nú Fréttablađinu samt og las Ţorvald Gylfa. Ţar örlar á stjórnarskrárhugmyndum međ fyrirmynd frá Kenía um hvernig á ađ skipa Hćstaréttardómara í stađ ţess ađ láta einhvern Davíđ gera ţađ. En ţađ er ađ láta heldur forsetann skipa ţá eftir ađ umsćkjendur hafa komiđ fram í skemmtiţáttum í sjónvarpi og fólkiđ hefur kynnst ţeim. ţađ verđur aldeilis fróđlegt ađ sjá hvađ stjórnlagaráđiđ kemur međ allt á endanum ţegar Ţorvaldur er ţarna kominn međ Kenía sem útspil handa Íslendingum í stjórnarskrárkapli Jóhönnu Sigurđardóttur.
Á stjórnlagaráđi sitja alls kyns spekingar uppá kaup og reyna ađ búa til nýja stjórnarskrá sem engann vantar í atvinnu-og úrrćđaleysinu. Ţađ verđur ljótan ef svo á ađ taka tíma frá Alţingi viđ ađ fara rćđa ţessar tillögur allar ţegar brýnni mál bíđa. Viđ getum alveg búiđ viđ núverandi stjórnarskrá áratugi enn hér eftir sem hingađ til, ţví landsbyggđin mun aldrei una ţéttbýlinu jöfnuđar í atkvćđisrétti frekar en Gaddafi vilji láta völdin í hendur réttlátra.
Ţá er nú betra ađ fá blađiđ sitt međ línuna eins og sagt var í gamla daga. Trikkkiđ hjá Mogganum virkađi. ég gerđist áskrifandi í gćr. Gat ekki hćtt eftir ađ hafa vanist á ţađ í mánuđ. Nú er ég áskrifandi en BARA út mánuđinn, svo ţá kannski reyni ég ađ hćtta aftur.
Ef ég get?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 3419712
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Maí 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Ágúst 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
- ghe13
- sigurjonth
- andrigeir
- annabjorghjartardottir
- ansigu
- agbjarn
- armannkr
- asdisol
- baldher
- h2o
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- zippo
- westurfari
- gattin
- bryndisharalds
- davpal
- eggman
- greindur
- bjartsynisflokkurinn
- elfarlogi
- eeelle
- sunna2
- ea
- fuf
- fhg
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gilsneggerz
- gudni-is
- lucas
- zumann
- gp
- gun
- topplistinn
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- gustafskulason
- gustaf
- heimssyn
- diva73
- helgi-sigmunds
- hjaltisig
- minos
- hordurhalldorsson
- astromix
- fun
- jennystefania
- johanneliasson
- johannvegas
- jonatlikristjansson
- fiski
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- bassinn
- jonvalurjensson
- jvj
- thjodarskutan
- juliusbearsson
- katagunn
- kje
- ksh
- kristinn-karl
- kristinnp
- kristjan9
- loftslag
- altice
- ludvikjuliusson
- maggij
- magnusthor
- mathieu
- nielsfinsen
- omarbjarki
- huldumenn
- svarthamar
- pallvil
- peturmikli
- valdimarg
- ragnarb
- samstada-thjodar
- fullveldi
- siggus10
- sisi
- siggisig
- ziggi
- siggith
- stjornlagathing
- pandora
- spurs
- kleppari
- saethorhelgi
- tibsen
- ubk
- valdimarjohannesson
- skolli
- valurstef
- vilhjalmurarnason
- vey
- postdoc
- thjodarheidur
- icerock
- steinig
- thorsteinnhelgi
- icekeiko
Athugasemdir
Frelsi kostar Halldór. Ef enginn vill borga fyrir ţađ ţá visnar ţađ. Gott hjá ţér.
Gunnar Rögnvaldsson, 14.7.2011 kl. 14:30
Í hef nú ágćti frćndi veriđ áskrifandi ađ Mogganum í bráđum meir en fjóra áratugi. Finnst hann ómissandi međ kaffibollanum međan ég er ađ vakna
Ágúst H Bjarnason, 14.7.2011 kl. 14:36
Ég keypti Moggann í áratugi ţar til ađ ég fornemađist viđ Styrmi.Svo ţegar mér rann brćđin ţá fann ég ađ ég gat alveg veriđ án blađsins, sem var ţá miklu leiđinlegra en ţađ er núna.Hinsvegar les ég allt sem ég sé eftir hann Styrmi sem ég hef í hávegum sem einn af ţeim óvitlausu. Hann lét búa fyrir mig ţessa bloggsíđu ţar sem ég gćti dundađ mér án ţess ađ vera ađ forpesta blađiđ fyrir honum međ einhverjum greinum sem hann kćrđi sig ekki um ţannig ađ fýlan var sjálfsagt mér ađ kenna vegna ofmats á sjálfum mér.
Frćndi,
lestu ţá Baugstíđindin vandlega líka?
Gunnar,
ţú lest allt um heima alla ţannig ađ ţú skilur sjálfsagt ekki svona stćla eins og hjá mér ađ var ekki áskrifandi ađ Mogga lengi vel. Baugstíđindin eru svo hrútleiđinleg yfirleitt ađ ţađ gengur fram af mér og ţađ er eki hćgt ađ búa viđ ţau ein sér. ég hef svo sem auđvitađ lesiđ Moggann eftir krókaleiđum en ég ćtla ađ prófa pappírinn eitthvađ áfram.
Halldór Jónsson, 14.7.2011 kl. 22:16
Ţín kynslóđ "fornemađist" viđ Styrmi, mín viđ Davíđ
Kallađir ţú skjalageymsluna líka "arkív", ţar sem tollskjölin voru geymd eftir "klareringu"?
Skemmtilegri ţessar dönsku slettur en ţessi ný ísl-enska í viđskiptum.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 14.7.2011 kl. 23:26
Gunnar Rögnvaldsson, 15.7.2011 kl. 00:05
Ég var áskrifandi, Moggaútburđarkelling og umbođsmađur í áratugi:) Svo hćtti ég 2005 ţegar ég flutti í dreifbýliđ..En ţá tók netáskriftin viđ. Ţegar Dabbi tók viđ blađinu byrjađi ég ađ kaupa pappírsblađiđ á ný!!:) Vil helst ekki vera eins og ađrir:):) Ég reyndar gafst upp á Póstinum sem er ekki dreifbýlisvćnn..en mbl.is skođa ég á hverjum morgni..
Bestu kveđjur, frá Gunnari B. Sigfússyni líka, sem vann hjá ÍAV á sínum tíma;)
Silla.
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 15.7.2011 kl. 10:01
Jú Jenný
Ég held bara ađ mađur hafi notađ ţađ orđ og ađ arkívera áđur en ađ fćla eđ. kom međ tölvunum.Á Kóntónumr notađi mađur í stađinn fyrir "upp í vinnu" eins og menn segja núna. Mađur notađi bestikk viđ ađ teikna og bílćti fyrir leikhúsmiđa.
Ţetta međ Davíđsveikina. Var ţađ tryggđ hans viđ kvótakerfiđ sem réđ úrslitum hjá ţér? Fannst ţér hann samt ekki skemmtilegur.? Ađ minnsta kosti miđađ viđ halldór Ásgrímsson. En mađur sér bara ekki fyrir sér Halldór Ásgrímsson heldur hann Pálma Gestsson í gerfi hans. Kannski var kallinn ekki svona eons og manni finnst eftir međferđ Spaugstofunnar á honum. Hinsvegar var Örn eiginlega bara Davíđ í hlutverkinu, kátur og röggsamur.
Nú sakna margir Davíđs úr pólitíkinni, ţessa rúffíana, sem var ţó alltaf hreinn og beinn hvađa rullu sem hann spilađi í ţađ og ţađ sinn. Fólkiđ er ađ kenna honum um allt hruniđ sem er ekki rétt. Hann seldi bankana en var of bláeygđur ađ sjá ekki hvađa menn viđskiptamennirnir höfđu ađ geyma. Eftir ţađ fór bara allt á sjálfstýringu eins og ţegar kviknađ er í, ţá er ekki alltaf hćgt ađ slökkva í bálinu.
Heldur vil ég hundrađ ár međ Davíđ en eitt međ Jóhönnu.
Gunnar, ég hef ekki ennţá fengiđ mér rauđan miđa á póstkassann til ađ halda Baugstíđindunum frá mér. Svo finnst mér mađur ţurfi ađ fletta ţeim til ađ sjá hvort eitthvađ sé í ţeim annađ en leiđarinn og leigupennarnir sem ekki kemst í hálfkvisti viđ Andrés og félaga.
Međ devices, áttu viđ Kindle? Ekki eru ţar íslensk blöđ ennţá ? En ţađ sem ég á viđ ađ mađur nýtur morgunverđarins betur međ ađ fletta pappírnum. Ţađ er bara ţessvegna sem ég er ađ kaupa ţetta, auđvitađ er wx3 ţarna líka.
Silla,
ţakka ţér fyrir kveđjuna, ég kannast vel viđ nafniđ á manninum, hef áeiđanlega haft eitthvađ viđ hann saman ađ sćlda. Í hvađa embćtti var hann ţar?
Halldór Jónsson, 15.7.2011 kl. 14:51
Devices Halldór;
Dćmi (spjaldtölva); Financial Times iPad Edition
En pappír er óviđjafnanlegur og hrađvirkastur - nema ađ ţú hafir öfluga tölvu međ sem lágmark kristaltćran 24-tommu tölvuskerm til ađ lesa PDF-útgáfu dagsins. Ţađ er eignilega betra en pappír, verđ ég ađ segja. Letriđ og leturtegundir og litir njóta sín virkilega vel ţannig. Blađiđ verđur bókstaflega lifandi, og leit er auđveld. Hćgt er ađ lesa blađiđ svona međ báđa fćtur uppi á skrifborđinu og kaffiđ i hendinni.
Upplestur fyrir blinda er mögulegur í ţessu öllu og einnig frá pappír.
Gunnar Rögnvaldsson, 15.7.2011 kl. 18:29
Pappír er sennilega hrađvirkasta "multi-media" sem hefur veriđ fundin upp. Og er mest "mobile" af öllum.
Gunnar Rögnvaldsson, 15.7.2011 kl. 18:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.